Pressan - 30.11.1989, Side 29
Fimmtudagur 30. nóv. 1989
29
spqin
30. nóvember—4. desember
(21. murs—20. upril)
Pú gætir lent í einhverskonar valdabaráttu
vió einhvern sem þú hefur hingaö til litið á
sem vin. Eóa jafnvel lent milli steins og
sleggju í deilu tveggja manneskja sem þér
líkar ámóta vel viö. Þetta getur oröiö nokkuö
erfitt en þaö sem gildir er aö beita samn-
ingalipuröinni og sáttaviljanum.
(21. upril—20. muí)
Pú munt eiga í nokkrum erfiöleikum viö aó
koma þér áfram í vinnunni. Reyndu aö
skipuleggja þig svolítið betur, því þaö er
fyrst og fremst þaö sem vantar. Enginn
þrýstingur utan frá er fyrirsjáanlegur í nán-
ustu framtíð en hinsvegar er gott aö vera á
veröi gagnvart sliku.
(21. muí—21. júní)
Svör viö vandamálum sem hafa verið aö
angra þig allt áriö gætu verið í sjónmáli. Sá
tími sem þú hefur eytt i rannsókn og um-
hugsun um þessi mál mun loks fara aö
borga sig. Mundu aö oft er gott sem gamlir
kveða.
' (22. júni—22. júli)
Pér hættir til aö eyða um efni fram i einhverj-
um tilraunum til aö sýnast meiri en þú raun-
verulega ert. Taktu þér tak á þessu sviöi
enda er þesskonar óhollt fyrir bankareikn-
inginn þinn. Faröu þér hægar á kvöldin en
undanfarið. Hóf er best í öllu.
(22. júlí—22. úyúst)
Desember veröur Ijónunum sennilegast
hagstæður mánuöur, þau eru full orku sem
þau þurfa endilega aö nýta. Hrindiö nýjum
hugmyndum í framkvæmd, hristið upp í
hefðum og venjum sem kannski eru aðeins
til sjálfra þeirra vegna. ‘nmatakmörk eru til
aö standa viö þau og þaö mun takast vel í
þessum mánuði.
i tframhjáhlaupi
Guömundur Andri Thorsson ritstjóri
og rithöfundur
„... litlir hundar sem
segje iff
— Hvaöa persóna hefur haft
mest áhrif á þig?
„Little Walter."
— Án hvers gætiröu síst ver-
iö?
„Munnhörpunnar minnar."
— Hvað finnst þér leiðinleg-
ast?
„Aö bíöa eftir strætó, aö viö-
rinast í eldhúsinu, aö tæma
öskubakka, tölvupopp, týpur,
tómatar, tómstundir, tannviö-
gerðir, ímyndunartilbúningur,
vanillubúöingur, viötalsbækur,
mér hefur alltaf fundist þú svo...,
málræktarátak, menningarfrum-
kvæöi, matvælakynningar, kæst
skata, íslensk fyndni, íslensk
væmni, ríkisstjórnin, stjórnar-
andstaöan, allt sem er in, allt
sem er out, ónýtir kveikjarar, full-
ar ryksugur, sprungnar blöörur,
funksjónalisminn, strúktúralism-
inn, póstmódernisminn, okkúlt-
isminn, níhilisminn og litlir
hundar sem segja iff."
— En skemmtilegast?
„Allt hitt."
— Hvað fer mest í taugarnar
á þér?
„Þetta er erfitt val — ég held
ég velji hundana."
— Manstu eftir einhverri
ákvörðun sem breytti miklu
fyrir þig?
„Þegar ég fékk mér munn-
hörpuna."
— Hvenær hefurðu orðið
glaðastur á ævinni?
„Þegar ég fékk mér munn-
hörpuna."
— Við hvað ertu hræddur?
„Leiðtoga."
— Ef þú þyrftir að skipta um
starf, hvaö vildirðu helst taka
þér fyrir hendur?
„Ég gæti vel hugsað mér að
leggja stund á sýningarstörf."
— Áttu þér draum sem þú
vilt upplýsa?
„Veröa heimsmeistari í suö-
ur-amerískum samkvæmis-
dönsum."
Hugmynd sem þú setur fram veröur vel te
iö, betur en þú áttir ef til vill von á. Nú
tækifærið til aö byrja á nýjum hlutum i
gættu þín aö fara ekki of geyst í sakirn
Flas er aldrei til fagnaöar. Vandamál mui
leysast meö aöstoö annarra.
(23. nóu.—21. des.)
Láttu tilfinningarnar ráöa aö þessu sinni. Paö
mun reynast þér happadrjúgt. Skynsemin
getur stundum oröiö til trafala. Á hinn bóg-
inn má viljastyrkurinn aldrei bregöasvt. Hann
mun á næstu dögum afla þér virðingar fólks
sem ekki er þér sammála. Vilji er allt sem
þarf.
(22. des.—20. jun.)
Þú hefur of mörg verkefni á þinni könnu.
Faröu fram á aðstoð, þaö veröur þér ekki til
minnkunar og fólki finnst sjálfsagt aö liö-
sinna þér. Ekki taka ákvarðanir í skyndi, um
þessar mundir er heilladrýgst aö yfirvega
mál vel og vandlega og gera langtimaáætl-
anir.
w j M (21. junuur—19. febrúur)
Þaó er óliklegt að þér takist að finna lausn á
öllum þeim vandamálum sem viö þér blasa
á einum degi. Reyndu aö finna þeim for-
gangsröö og taka eitt fyrir í einu. Gleymdu
vinnunni þegar þú kemur heim á kvöldin og
settu þig í rómantískar stellingar. Þaö kann
alltaf góðri lukku aö stýra.
(20. febrúur—20. murs)
Leggöu þig enn frekar fram en þú hefur gert
aö undanförnu. Nú er ekki rétti timinn til aö
slaka á. Pú átt margt ógert en ef þú vinnur
vel næstu daga og vikur mun þaö skila sér.
Ef til vill veröuröu knúinn til aö taka djarfa
ákvöröun sem er þér á móti skapi en láttu
slag standa. Ef þú fylgir henni fast eftir mun
allt ganga vel.
lófalestur
OTU (24. okt.—22. nóu.)
(kona, fædd 8.8. 1961)
Þessi kona hefur sterkt ímynd-
unarafl og sköpunarhæfileika, svo
þaö kæmi ekki á óvart ef hún sneri
sér aö einhverjum listum. Til aö
byrja meö (fram yfir þrítugt!)
skortir hana hins vegar úthald og
hættir til aö vera of áhrifagjörn.
Upp úr 27—30 ára aldri fær hún
áhuga á aö grúska eöa læra eitt-
hvaö. Hún getur verið afar dugleg,
en fær líka mikil letiköst.
Konan hefur möguleika á aö
bindast tvívegis og þegar hún er
37 til 42 ára gömul veröa einhverj-
ar breytingar á högum hennar, t.d.
búsetuskipti. Hún fær góð tæki-
færi til aö komast áfram í lífinu,
þegar hún er rúmlega þrítug, 37
—38 ára og um fimmtugt.
Næstu árin veröa mikil vinnuár
og hún endurskipuleggur líf sitt og
starf. í einkalífinu veröur gott
tímabil árin 1991 til 1994. Þaö eru
líkur á því aö konan veröi ekkja á
seinni hluta ævinnar.
AMY
ENGILBERTS
(%
Wjv í
. . .Að sitja kyrr
á sama stað og
samt að vera
að ferðast. ..
Draumar um ferdalög hafa mönn-
um löngum þótt athyglisverðir og
brotið um þá heilann. Allgömul
mun sú túlkun að líkja ferðalagi í
draumi við lífsleiðina. Þá má nærri
geta að ekki er gott að dreyma mik-
ið torleiöi, ekki heldur snjó og
ófœrö á veginum sem maður fer. Að
ganga í gljúfri bendir til þess að
dreymandinn muni eiga erfiða ævi.
Þyki honum gljúfrið fagurt mun
hann mun fá bæði gleði og þrautir.
Að ganga eftir langri fjallshlíö er
einnig sagt tákna ævi manns, sem
verður því lengri sem hlíðin er og
ævikjör manns svipuð því sem um-
horfs er í hlíðinni.
Að ganga beint upp fjall eða sjá
aðra gera það þykir alltaf marktæk-
ur draumur um æviskeið. Að hverfa
yfir fjallsbrún eða tind er þá ævi-
lok. Þykist maður horfa á margt fólk
ganga upp fjall eða tind mun sá
verða langlifastur sem manni þykir
vera neðst í hlíðinni og sennilega
mun fólkið falla frá í þeirri röð sem
það er í fjallgöngunni. Sumir vilja
hins vegar ráða slíka drauma fyrir
því hverjum vegnar best í lífinu, nær
hæst sem kallað er.
Við höfum áður talað um feröalög
á hestum — að það er góður draum-
ur að hleypa fallegum hesti en ef
hann er særður eða veikur eða fest-
ir sig í keldu boðar það sorg. Svipað
gildir um feröalög á bílum og bát-
um, að það táknar áföll á lífsleiðinni
ef manni þykir farartækið verða fyr-
ir áfölium. Að búa sig undir feröalag
í draumi er fyrir mikilli breytingu,
annaðhvort veraldlegri eða hug-
arfarslegri, sumir segja skammlífi.
Að dreyma sig kominn heim á œsku-
stöövar sínar eftir langa fjarveru er
sagt boða friðsælt ævikvöld.
Að einhver vilji verða manni sam-
feröa yfir fjallveg eða til útlanda
ræðst oft af nafni, nafn samferða-
mannsins þýðir þá meðlæti eða
mótlæti á lífsleiðinni eftir atvikum
(við komum seinna að þýðingum
nafna).
En oft þýðir slíkur draumur, ef um
kunnuga er að ræða, að ævi dreym-
andans og samferðamannsins verð-
ur svipað löng. Að dreyma sig ferða-
mann á ókunnum staö sem manni
þykir fallegur eða sjá landslag eða
borgir þar sem það er ekki í vökunni
segir dreymandanum að hann eigi
að prófa eitthvað áður óþekkt á sínu
æviskeiði, máske hefur hann ein-
hverja ónýtta hæfileika. Sumir telja
slíka drauma vitranir sem bendi til
sambands við dularheima. Má það
og vera. Víst er um það að ferðalög
í draumheimum geta tekið ferðum
vökuheimsins langt fram að fegurð
— fyrir utan hvað þau eru miklu
ódýrari!
Steinunn Eyjólfsdóttir
(23. óíiúst—23. sept.)
Reyndu aö vinna upp verkefni sem þú hefur
látið sitja á hakanum. Áhugi og andríki sam-
starfsmanna og/eöa vina munu hjálpa þér
aö ná viðunandi árangri. Ef þú átt erfitt meö
aö skilgreina tilfinningar þínar í garö ein-
hverrar manneskju skaltu reyna aó setja þær
niður á blaö til aö fá meira skipulag á hugs-
unina.
í þessari viku:
Flatkaka
(23. sept.—2't. okt.)
Pú ert of upptekinn af fortíðinni. Eitthvert at-
vik, lykt, mynd eða annað hefur orðið til
þess að minningar hafa streymt fram i hug-
ann. Petta er ágætt i hófi en gáðu að þvi að
lifið gerist i nútiðinni, ekki i þvi sem liðið er.
Horfðu fram á veginn.
draumar