Pressan - 08.03.1990, Qupperneq 28
PRESSU
II mun vera nær frágengiö aö
tveir menn verði ráönir í viðskipta-
og iönaðarráðuneytin í stað Birgis
Arnasonar, aðstoðarmanns Jóns
Sigurðssonar, sem heldur til starfa
við hagfræðideild EFTA í næsta
mánuði. Guðmundur Einarsson,
fyrrum framkvæmdastjóri Alþýðu-
flokksins, veröi næsti aöstoðarmað-
ur ráðherra og Finnur Svein-
björnssón, hagfræðingur í Seöla-
bankanum, verði ráðinn til sér-
stakra verkefna í tengslum við
EFTA-EB-málefni o.fl . . .
£g
siðasta ari var Mörður
Arnason, fyrrum ritstjóri Þjóðvilj-
ans, ráðinn upplýsingafulltrúi Ól-
afs Ragnars Grímssonar fjár-
málaráðherra eftir aö hann var ekki
endurráðinn sem ritstjóri Þjóðvilj-
ans. Eins og mönnum er kunnugt úr
fréttum samþykkti Alþingi viö af-
greiðslu fjárlaga fyrir jól að auka
kaup ríkisins á öllum dagblöðunum
úr 250 eintökum af hverju blaði á
dag í 750 eintök. Aukningin átti aö
renna til sjúkrahúsa, stofnana og
fyrirtækja á vegum ríkisins, en í dag
senda öll blööin mun fleiri eintök til
aö anna þörfinni en greitt er fyrir.
Meröi Arnasyni var falið að frarn-
kvæma breytinguna samkvæmt
samþykkt Alþingis. Mörður bætti þó
ekki við 500 eintökum eins og
ákvörðun Alþingis gerði ráð fyrir.
Blaðafulltrúi fjármálaráöherra hafði
hins vegar samband við allar ríkis-
stofnanir og ríkisfyrirtæki, sem
greitt hafa séráskrift af ýmsum dag-
blöðum utan við ríkisáskriftarkerf-
ið, og bauð þeim ókeypis ríkisáskrift
í skjóli þess að ríkið hygðist auka
kaupin um 500 eintök á dag af
hverju blaði. Flestallir forráðamenn
umræddra ríkisstofnana gripu til-
boð Marðar fegins hendi og nú hafa
uppsagnir ríkisstofnana á sérkeypt-
um dagblöðum byrjað aö streyma
inn á afgreiðslur dagblaðanna.
Aukningin, sem litlu blöðin hlökk-
uöu mest til (og hafa mest veriö
skömmuð fyrir) að fá sem sárnauö-
synlega fjárhagsaðstoð, verður þvi
nær engin þegar upp er staðiö.
Aukning ríkisins í áskriftum verður
heldur ekki umtalsverð. Forráða-
menn Þjóðviljans, sem er hve verst
staddur af litlu dagblöðunum, munu
ekki tala fallega um Mörö Árnason,
fyrrverandi ritstjóra, þessa dag-
ana . . .
A
^^nn eru nöfn að bætast viö
þau, sem þegar hafa verið orðuð við
borgarstjórnarframboð A-Iistans í
Reykjavík. Fleyrst hefur að alþýðu-
flokksmennirnir og líffræöingarnir
Guðmundur Einarsson og Jón
Bragi Bjarnason séu líklegir til að
taka þátt í prófkjöri. Einnig hefur
nafn Eiríks Briem verið nefnt í
þessu sambandi . . .
^Íímaritið Samúel hefur frá upp-
hafi birt myndir af léttklæddum
stúlkum, bæði inni í blaðinu og
stundum jafnvel á forsíðu. Síðastlið-
ið haust kom að máli við Sam-út-
gáfuna aöili sá, sem auglýst hefur
svokallaðar fulloröinsmyndir í dálk-
um DV, og vildi fá birtar auglýsingar
í Samúel. Honum var hins vegar
sagt að hann fengi ekki aö auglýsa
myndbönd á þeim vettvangi. . .
b
aö hverfur greinilega fleira
þessa dagana en söluskattsskýrsl-
ur og ávísanir, eins og gerðist hjá
tollinum í Reykjavík og PRESSAN
greindi frá í síðustu viku. Atkvæða-
seðlar úr utankjörstaðarat-
kvæðagreiðslu vegna prófkjörs
sjálfstæðismanna á Isafirði voru
sendir úr Valhöll í Reykjavík eigi
alls fyrir löngu. Þegar hins vegar
sækja átti atkvæðaseðlana út á flug-
völlinn á Isafiröi bar svo við að þeir
voru horfnir. Þeir ungu Vestfirðing-
ar sem sáu um að senda seðlana
vestur höföu nefnilega pakkað þeim
inn í umbúðir fyrir frosið sjávar-
fang og merkt þá sérstaklega á
þann veg að um frystivöru væri að
ræða...! Seðlarnir fundust þegar
starfsmaður flugvallarins átti erindi
í frystikistuna í húsnæði flug-
stöðvarinnar. . .
U .
ppi a Stöð 2 ganga menn um
með hangandi haus þessa dagana.
Ástæðan er sú að í þættinum Lista-
mannaskálanum sem Stöð 2
sýndi á sunnudagskvöldið var
íjallað unt hinn bráösnjalla ljós-
myndara David Bailey. í þættin-
um kom meðal annars fram að Dav-
id er ekki aðeins snjall Ijósmyndari
heldur hefur hann einnig gert af-
bragðsgóðar sjónvarpsauglýsing-
ar. Og sýning einnar þeirra varð
heldur betur til að hleypa fjöri í leik-
inn. Þetta var auglýsing, gerð árið-
1987 fyrir Volkswagen-fyrirtækið
og sýndi hvar ung kona rauk út af
heimili sínu eftir rifrildi við eigin-
manninn, fleygði hring sínum í
gegnum bréfalúguna og reif af
sér hálsfesti. En næsta hlut henti
hún ekki. Það voru nefnilega lykl-
arnir að Volkswagen-bílnum
hennar. Óneitanlega minnti þessi
auglýsing á aöra slíka, unna af Stöð
2 nú nýlega, nema hvað sú er gerð
fyrir Toyota. . .
I borginni Sacramento í Kali-
forníu er staðsettur skólinn
California State University. í
skóla þessum eru 25.000 nemend-
ur og inn á þriðja ár á námsbraut
fyrir framleiðslu á sjónvarpsefni
(Media Production) komust aðeins
átján nemendur. Þeir sendu síðan
inn handrit að stuttri kvikmynd í
samkeppni og fyrir um mánuði var
tilkynnt hvaða nemandi hefði hlotið
fyrstu verðlaun fyrir kvikmynda-
handrit. Sigurvegarinn reyndist
vera 23 ára íslensk stúlka, Erla
Stefánsdóttir, og fjallar handrit
hennar um gamla, einmana konu
sem lifir lífi sínu algjörlega í gégnum
sjónvarp. Þessi viðurkenning er
gríðarlega mikilvægur hlekkur á
námsbraut nemanda í kvikmynda-
gerð því innan fárra vikna verður
hafist handa við að búa til kvik-
mynd eftir handriti Erlu Stefáns-
dóttur. Myndin mun síðan fara á
kvikmyndahátíð í Bandaríkjun-
um og verður Erla leikstjóri henn-
ar. Þegar er farið að æfa leikara fyr-
ir myndina, sem verður fimmtán
mínútna löng og tekin á 16 mm
filmu í kirkju, almenningsgarði
og víðar í Sacramento . . .
MITSUBISHI
Mitsubishi myndbandstækin svara fyllstu kröfum um nútíma-
tækni og búa yfir fleiri möguleikum en önnur tæki á sambæri-
legu verði. Myndgæðin eru einstök, allar stillingar hárnákvæmar
og fljótvirkar. Mitsubishi myndbandstækin hafa sannað að þau
standa fyllilega undir kröfum þeirra kröfuhörðustu, sem fylgjast
með og vilja fá mikið fyrir peningana.
Mitsubishi Twin Digital eru japönsk hágæðatæki sém
sameina ótrúleg myndgæði og allar helstu tækninýjungar.
Þessi myndbandstæki eru hraðvirkari og nákvæmari en þú
hefur áður átt að venjast. Þau koma eigendum sínum
ánægjulega á óvart með því að framkvæma fleiri aðgerðiren
önnur myndbandstæki, hratt og örugglega.
Tvöfaldur, stafrænn
sporstillir.
Tryggir fullkomin
myndgæði.
I Fullkomin kyrrmynd.
I Hraðspilun.
Nýjar víddir í
myndgæðum.
IHraðspólun helmingi
hraðari en venjulega
SUP£R stow | Hæg hraðastilling. IN0EX | Atriðaleitari. Hl- SPEED | Hraðaleitun. 8 11 mánaðar upptöku Iminni; 8 þættir. s 5 sjálfvirkar aðgerðir. QOtCR tCAOfNG ISpólan er alltaf tilbúinl lí tækinu. ísl.
JHægt að fylgjast með
afspilun í klst., mín.
og sekúndum.
IUpptaka fyrir styttri
tíma - minnst
15 mín.
ÍEinföld tákn á
skjánum, sem sýna
aðgerð.
IÁ skjánum sýnd
tímalengd sem eftir
er.með því að spóia
fram eða til baka.
Línutímateljarinn
leitar að einstökum
þáttum á fljótlegan
hátt.
ÍSýnirafspilunartímaá I
sjónvarpsskjánum og
smáskjá myndbands-
tækisins.
| Þrír myndhausar.
Nákvæmar íslenskar
leiðbeiningar fylgja.
IStillingíram í tímann á
sjónvarpsskerminum.
Mhsubishi myndbandstæki eru komin tr/ að vera - í fremstu röð.
AÖeins kr. 49.990,- stgr.
t,, :
KRINGLUNNI -
—