Pressan - 17.05.1990, Blaðsíða 10

Pressan - 17.05.1990, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 17. maí 1990 Lánssamningur um viðskipti Ásgeirs og Guðlaugar við fjárfestingarfélagið og tryggingabréf þar sem veösett er einbýlishúsið við Laufásveg 74 með öðrum veðrétti. Alls 16,2 milljónir króna. Undirritað og þinglýst 3. maí 1988. „Skilyrði voru ekki uppfyllt" — segir Friörik Jóhannsson, forstjóri fjárfestingarfélagsins „Þetta mál hefur fengið mjög ítarlega umfjöllun lögfræðinga okkar,“ segir Friðrik Jóhannsson, forstjóri fjárfestingarfélagsins, í samtali við Press- una. „Þessi samningur er náttúrlega byggður á ákveðnum forsendum. Þær forsendur stóðust ekki af hálfu Ásgeirs og Guðlaugar. Skilyrði voru ekki uppfyllt og því var ekki hægt að halda áfram samn- ingi þegar forsendumar voru ekki uppfylltar. Þetta hefur allt verið grandskoðað og við teljum hugmyndir um tjón eða kröfu upp á 100 milljónir kr. alveg fráleitar.“ ..Hluti þeirra tryi»i»iiií»a sem þau lögöu fram brást," segir Friðrik. Hann kveöst ekki geta fariö út í smáatriði málsins enda bundinn trúnaöi viö viðskiptavini félagsins skv. lögum. „En úr því aö Ásgeir kýsaö opinbera þetta mál get ég sagt þaö aö for- sendur samningsins stóöust ekki af þeirra hálfu. Ásakanir bans á hendur okkur eru ekki á rökum reistar. Hann er greinilega aö reyna aö ná fram þrýstingi á okkur lit af hugsanlegum samningum sem hann vill ná fram meö því aö fara meö málið í fjölmiöla. I’aö er erfitt fyrir okkur aö verja hendur okkar viö þær aöstæöur." — En riftuð þið samningnum? ,,Viö teljum þessu máli lokiö. Þaö hefur fariö um hendur fjölda sérfræðinga og þeir sjá ekki þá niöurstööu sem Ásgeir viröist halda fram. Viö förum eftir settum reglum og þaö brustu forsendur í þessum samningi," segir Friörik og vildi ekki svara þessu nánar í smáatriöum. tveggja mánaða frá þinglýs- ingu. Þegar kom að uppboöi afturkölluöu uppboösbeið- endur uppboðin á grundvelli fyrirhugaðrar aðstoðar fjár- festingarfélagsins. Þann 25. apríl komu svo boð frá fjár- festingarfélaginu um aö breyta þyrfti veöleyfunum úr 12,5 milljónum í 16,2 milljón- ir og var það gert samdæg- urs. Mismunurinn átti aö sögn Ásgeirs að fara í kostnaö ef allt færi úr böndunum. Því næst var svo lánssamningur- inn milli fjárfestingarfélags- ins og þeirra hjóna undirrit- aður svo og tryggingabréf. Samkvæmt útreikningum Þorvarðar Gunnarssonar endurskoöanda áttu þau hjón aö greiöa til baka um 26,5 milljónir kr. Árlegir vextir um 14,7% auk vísitölubindingar. Lán þetta átti aö greiöa meö föstum og jöfnum mánaöar- legum afborgunum á 12 ár- um. Veðleyfum, tryggingabréfi ásamt yfirlýsingum Ásgeirs og Guölaugar um að þeim væri óheimilt að veðsetja ein- býlishúsið og verslunarhús- næðið í Kringlunni var öllu þinglýst um mánaöamót apr- íl/maí. Gunnar Oskarsson sá um viðskiptin af hálfu fjár- festingarfélagsins. Þessu til viðbótar tók fjárfestingarfé- lagið að sér aðra fyrirgreiðslu vegna skulda Ásgeirs og Guð- laugar og útbjó skuldabréf, hvert að fjárhæð 2,1 milljón króna. Greiddu þau hjón ýmsar lausaskuldir með þess- um fjármunum. Fyrst var þó að sögn Ásgeirs útbúið 2,7 milljóna kr. skuldabréf en fjárfestingarfélagið hafði þó ekki greitt niöur vanskila- skuldir í Kringlunni, eins og ætlunin haföi veriö meö bréfin. „Laufásvegurinn var met- inn á 25 milljónir af mats- mönnum sem fjárfestingarfé- lagiö lét senda. Skv. samn- ingnum átti svo félagiö aö vera búiö aö borga 12,5 millj- önir af lánunum sem hvíldu á Laufásveginum í júlí. Þetta heföu átt aö veröa góö viö- skipti fyrir báöa aöila. Viö fréttum hins vegar aö áhrifa- mikill bankastjóri hefði lýst því yfir í samkvæmi um þetta leyti aö þaö ætti aö stööva öll fjármál okkar Guðlaugar og láta okkur fara beina leiö í gjaldþrot. Fg varö mjög hissa á þessum ummælum en gat ekki ímyndaö mér aö ein- hverjir færu aö reyna aö kippa í spotta til aö koma í veg fyrir að okkur tækist aö foröa vandræöum. Þegar svo leið á áriö kom í Ijós aö þeir borguðu ekki og farið var að gjaldfella bréf á Kringluhúsnæðiö. Dráttar- vextir voru reiknaöir frá íyrsta gjalddaga," segir hann. 1 greinargerð Gísla lögmanns segir um þetta: ....Verslunureiningin vur síduri slei’in hœstbjóöundu ú ,'iju uppboði hirin 15. deseni- her limfyrirkr. 21.200.000.- stuðgreitt. Þur sern úhuílundi skuldir ú Ixrufúsvegi 74 voru ekki greiddur liélt fusteignin úfrum í uppboðsniedferð lijú borgarfógetuembœttinu..." Gísli rekur í greinargerö- inni að fram hafi komiö munnlega frá forsvarsmönn- um fjárfestingarfélagsins aö þaö teldi sig ekki bundiö af lánssamningnum eöa öðrum loforöum þar sem í Ijós liafi komið að Ásgeir og Guðlaug hafi blekkt félagið hvað varð- aði áhvílandi skuldir á fast- eigninni og um aðrar skuldir. Eins óg fram kemur í viðtal- inu við Friðrik Jóhannesson brustu forsendur samnings- ins að þeirra mati. Erfitt virð- ist þó að fá upplýsingar um hvaða forsendur um er að ræða. Aðspurður neitar Ás- geir þvi að forsendur hafi brugðist og segir að þarna sé aðeins átt við að lán hafi hækkað skv. vísitölu og van- efndum fjárfestingarfélagsins en öll gögn og veðleyíi hafi veriö lögð fram þegar gengið var frá samningum. Því hafi félagið átt að vita að hverju það gekk. Ekki fæst úr þvi skorið hver hefur rétt fyrir sér hér, en á minnispunktum sem Viðar Már Matthíasson hrl. tók saman fyrir Ásgeir og Gísla á síöasta ári, um réttar- stöðu Ásgeirs gagnvart fjár- festingarfélaginu, segir um þetta m.a.: ..Skyldur Ásgeirs og Guð- luugur sumkvœmt nefndum lúnssunmingi eru uð uuki til- greindur í 2. gr. lúnssumn- ingsiris. en þur skuldbindu þuu sig til þess uð setju uð veði fusteigninu nr. 74 við Luufúsveg í Reykjuvík. Átti uð þinglýsu tryggingubréfi ú 2. veðrétti og uppfœrslurétti. Sumningurinn er undirrituð- ur‘2(i. upril t9HH og sumu dug er urnrætt tryggingubréf gefið úl. Tryggingubréfi þessu er þinglýst hinn 1S. maí 19HS rrieð þeirri athugusemd, uð veðsetningin víki fyrir réttind- um sumkvœmt 2 (uf 41) skuldabréfurn, sern Iwíldu ú 6. og 7. veðrétti. I þessu felst, uð ufluð liefur verið fullnœgj- undi veðleyfu frú ollunt öðr- urn veðhöfum, sern til þurfti. I þessu felst, uð þuu Asgeir og Guðluug höfðu þegur vun- efnt uð nokkru lúnssamning- inn, en telju verður uð þær vunefndir séu óverulegur, og ekki verður séð, uð Fjúrfest- ingurfélug Islunds lif. hufi gert rúðstufunir til þess uð hufu í frummiþuu vunefndun. úrræði, sem þessi rninni hútt- ur vunefnd kurini uð gefu til- efni til. Jufnfrumt liggur fyrir, uð trygging Fjúrfestingurfélugs Islunds hf. vur uukin þann 25. upríl frú því, sem úður hufði verið úkveðið. Þú liggur fyrir, uð félugið öðluðist rétt til uð tuku við greiðslum sum- kværnl leigusamn/ngi um luisnæði þeirru Asgeirs og Guðluugur í Kringlunni, en múnadurlegar leigugreiðslur sumkvæmt sumnirigi þessum voru verulegur (nteiru en 200.000.00). Loks liggur fyrir. uö þuu Ásgeir og Guðlaug af- söluðu sér rétti til uð bindu frumungreindur eignir kvöð- um og lúla þær með ufsuls- gerriingum gungu til unnurru eigendu, nemu fyrir lægi sumþykki Fjúrfestingurfélugs Islands hf. Fjúrfestingurfélug Islunds lif. virðist, eflir því sern rúöu mú uf fyrirliggjundi gögnum, liufu einhliöu rift samriingi þeirn um peningulún, sem þuð gerði viö þuu Ásgeir og Guðluugu þunri 20. upríl I9HH. Um forsendur þeirrur riftunur kernur frurn í gögn- um múlsins, uð félugið ber þuö fyrir sig, uð skuldir þeirru hjónu hufi verið rtiun meiri eri upplýst vur uf þeirru húlfu. Undirrituðurn er ekki Ijóst, hvuðu upplýsirtgur lúgu hjú féluginu urn skuldir þeirru, né heldur hvers eðlis þær skuldir voru, sern félugið tuldi sig ekki hufu viluð eðu mútt vitu urn er sumningur- inn vur gerður. . . Allt uð einu hefur Fjúrfestingarfélug Islunds hf. sönnunurbyrði fyr- ir því, uð forsendur riftunur hufi verið til stuður. “ Viöar Már telur í punktum sínum að félaginu muni líkast til reynast erfitt að sýna fram á að forsendur riftunarinnar hafi veriö fyrir hendi, þvi til þess þurfi þau hjónin aö hafa vanefnt samninginn veru- lega. Ekkert liggi fyrir sem bendi til þess. „Höfðum trú á félaginu“ „Við áttum alltaf von á að leysast myndi úr þessu máli. Það fóru fram viðræður og jafnvel þegar komið var fram i nóvember og uppboð aftur yfirvofandi hafði ég trú á aö fjárfestingarfélagiö myndi standa við sitt. Hendur okkar voru hins vegar alveg bundn- ar þar sem viö höföum afsal- að okkur öllum ráðstöfunar- rétti yfir eignunum," segir Ásgeir. „Sonur minn átti af- mæli í nóvember og gaf afi hans honum 10 þús. kr. í af- mælisgjöf. Hann ætlaði aö spara þessa peninga svo viö hjónin leiddum hann niöur í fjárfestingarfélag þar sem hann keypti skuldabréf. Enn höfðum viö trú á félaginu og vorum sannfærð um að þeir myndu standa viö sitt, enda meö alla pappíra í höndun- um." í desember '88 var verslun- arhúsnæði Ásgeirs og Guð- laugar í Kringlunni selt á nauöungaruppboöi fyrir 21,1 milljón. Fjárfestingarfélagið aflýsti tryggingabréfinu degi áöur að sögn Asgeirs. 21. des- ember aflýsti félagiö svo tryggingabréfinu af Laufás- vegi. Uppboði var ekki forð- að og var það selt á nauðung- aruppboði fyrir 19 milljónir. ,,Eg hafði nokkra daga yfir jólin til að reyna að bjarga mínum málum. Staöan var orðin verulega slæm. Það var lítiö um dýröir hjá okkur á þeim jólum. Það var ekki til í jólamatinn og hitaveita og rafveita yfir okkur hótandi lokun. Ættingjarnir vildu hlaupa undir bagga en ég vildi standa á þessu og sækja rétt minn. Þetta er mikill lærdómur því þarna kom skýrt í Ijós hverjir voru vinir manns og hverjir ekki. Þeir sem urðu fyrir tjóni af þessu máli sneru ekki við okkur baki en kjafta- sögurnar fóru af staö. Við átt- um t.d. að hafa misst Laufás- veginn vegna sekta fyrir eit- urlyfjainnflutning og allskon- ar annar ótrúlegur uppspuni fór á loft. Það snerti mig þó aldrei, enda hef ég alltaf get- að sofiö rólega þrátt fyrir að viö höfum misst allt. Viö eignuöumst son 5. desember 89 og viö lifum „kóngalífi" í dag á mæðralaununum," bætir hann viö. „Vorið 1989 neyddumst viö til aö leggja Markus-tískuhús- iö niöur vegna vöruskorts. Þá var ekki um annað að ræöa en ströggla. Viö vorum meö snyrtivöruumboö fyrir Ger- netic og ákváðum aö reka þaö í kjallaranum heima, því viö höfum búið áfram í hús- inu þrátt fyrir uppboðið." Á síöasta ári krækti fyrirtæki nokkurt í umboðið og þar með stóðu þau hjón uppi tekjulaus. „Karnabæ var sleg- iö húsið en í raun er það í um- sjá fjárfestingarfélagsins. Höfum við nokkrum sinnum fengið skeyti um útburð en við höfum ekki efni á flutn- ingum og enn höfum viö þar búsetu. Hvorugt okkar hefur farið út á vinnumarkaðinn enda tekur þetta umstang all- an okkar tíma." Skoðun lögfræðinga Samningar hafa veriö reyndir en lítiö miöaö aö sögn Ásgeirs. Máliö var í höndum Gísla Gíslasonar, lögfræðings þeirra hjóna, en einnig var leitaö til annarra sérfræðinga. Eins og fyrr seg- ir veitti Viöar Már Matthías- son álit í formi minnispunkta. Ásgeir dregur líka upp drög aö áliti sem samiö var af Jóni Steinari Gunnlaugsson hrl. í júlí á síðasta ári eftir aö hann haföi skoðaö pappíra og greinargerö málsins. Niöur- staða hans er að samningur hafi veriö kominn á milli fjár- „Lögfræöingur okkar hyggst sækja málið fyrir dómstólum og kærð til bankaeftirlitsins," segir Ásgeir Ebenezersson. festingarfélagsins og þeirra hjóna um lánveitingu og þjónustu um einhvers konar fésýslu. Jón Steinar bendir þó á að efni samningsins sé ekki aö öllu leyti Ijóst en félagið hafi a.m.k. tekið að sér að nota lánsféö til aö létta skuld- um af fasteigninni Laufásvegi 74. Jón Steinar álítur að fjár- festingarfélagið hafi vanrækt skyldur sínar um aö greiða umrætt 12,5 milljóna kr. lán og aö ekki verði annað ráðið af gögnum en að skilyrði til riítunar hafi ekki verið til staðar. Telur lögmaðurinn í þessum drögum að svo virð- ist sem fjárfestingarfélagið sé skaðabótaskylt vegna van- efnda. Sönnun á fjárhæðum tjóns verði þó sýnilega vandasöm. Aö sögn Ásgeirs hyggjast þau sækja máliö fyrir dóm- stólum og jafnframt kæra þaö til bankaeftirlits Seðlabanka íslands. Þorvaröur Gunnars- son endurskoöandi hefur í út- reikningum sínum sett fram álit á því hvort fjárhag þeirra hjóna heföi veriö viðbjarg- andi ef fjárfestingarfélagið heföi staðiö viö sitt. Og segir m.a. eftirfarandi: ,,Ljóst er uð greiðslubyröi þessuru skuldu liefði verið erfið, en til uð stundu undir þessu hufði Asgeir leigutekjur uf Kringlunni, hugsunlegu leigutekjur uf Luufúsvegin- um, verslunurrekslur sinn, svo og innflulning ú sriyrti- vörum frú Gernetic. Einnig er Ijóst uð hér er um uuöseljun- legur eignir uð ræðu og hefði því útt uð veru uuðvelt uð minnku skuldir með sölu eignu. Vegnu þess Iwernig við- skipti þessi við Fjúrfestingur- félugið fóru rnissti Asgeir búður eignir sínur ú nuuð- unguruppboö. Einnig hefur hunri þurft uð loku verslun sinrii vegnu vöruskorts. Hunn er því eignuluus og ú honum hvílu skuldir sem getu verið ú bilinu 20—20 milljónir. Stuðu huns. hefur því versnuð um ullt uö 27,7—47,7 milljónir og er hunri í ruun gjuld- þrotu. “ Dómsmál? Fjárfestingarfélagiö hefur falið lögfræöingumsínum hjá Fjárheimtunni að annast málið fyrir sína hönd. Ásgeir segist hafa reynt að afla liö- sinnis áhrifamanna í þjóðfé- laginu án árangurs. Hann hafi boriö það upp við stjórnar- menn fjárfestingarfélagsins en veriö vísað á starfsmenn félagsins. „Tryggvi Pálsson skildi þetta og bar málið upp á stjórnarfundi. Ekkert kom út úr því," segir Ásgeir. Þann 30. apríl sl. sendi svo Gísli Gíslason lögmaður bréf á hendur fjárheimtunni þar sem hann rekur málið og tel- ur að tjón Ásgeirs og Guð- laugar vegna málsins sé kom- iö í u.þ.b. 100 milljónir króna á núvirði. Þaö sundurliðar hann þannig: Hrein eign í ein- býlishúsinu í mars 1988 hafi veriö; 8,2 milljónir, hrein eign í Kringlunni á sama tíma; 12,2 milljónir, verðmæti Markus-tískuhúss; 10 milljón- ir, verðmæti leigusamnings vegna Kringlunnar fyrir 12 ára tímabil aö frádregnum fasteignagjöldum; 31,9 millj- ónir, hækkun skulda sem á þeim hjónum hvíla vegna gjaldfellinga, dráttarvaxta o.fl.; 20 milljónir og annar kostnaður; 17,7 milljónir. Býður hann áframhaldandi viðræður um málið áður en leitað verði aðstoðar dóm- stóla við innheimtu bóta auk þess sem krafist verði rann- sóknar málsins hjá Bankaeft- irliti Seölabanka Islands. „Fjárfestingarfélagið hefur ekkert tekiö undir kröfur okkar. Síðast buðu þeir fimm milljónir svo ég gæti flutt úr húsinu. Þó er alveg Ijóst aö nokkrar milljónir breyta engu til eða frá í stöðunni, ég er alveg jafnilla settur. Viö viljum bara ná rétti okkar í þessu máli. Það er ekkert annað sem blasir vió en gjald- þrot. Meö því aö opinbera málið tek ég mikla áhættu. Þá tekur líklega ekkert annaö við en dómsmál, en dómstól- arnir hafa til þessa ekki metiö mönnum háar bætur í málum af þessu tagi, auk þess sem dómsmeðferö tekur venju- lega mörg ár. Maöur hefur lært margt á þessu, en þaö hafa líka gerst ótrúlegustu hlutir í sambandi við þetta mál," segir Ásgeir Ebenez- ersson i viðtali sínu viö PRESSUNA.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.