Pressan - 17.05.1990, Blaðsíða 12
12
Fimmtudagur 17. maí 1990
LAUNAMENN
HEFUR STAÐGREÐSLU
ÞINNIVERÐ SKILAÐ?
Áríðandi er að leiðréftingum á staðgreiðsluyfirliti
sé skilað sem allra fyrst.
Nú eiga launamenn að hafa
fengið sent yfirlit yfir frá-
dregna staðgreiðslu af launa-
tekjum sínum á árinu 1989.
Yfirlitið sýnir skil launa-
greiðenda á frádreginni stað-
greiðslu launamanna til inn-
heimtumanna.
Brýnt er að launamenn beri
yfirlitið saman við launaseðla
sína til þess að ganga úr
skugga um að staðgreiðslu
sem haldið var eftir af launa-
tekjum þeirra hafi verið skilað
til innheimtumanna.
Að lokinni álagningu tekju-
skatts og útsvars nú í sumar
fer fram samanburður við
staðgreiðsluskil fyrir viðkom-
andi launamann. Ef upplýs-
ingar um staðgreiðslu launa-
manns eru rangar verður
greiðslustaða röng og launa-
maðurinn hugsanlega kraf-
inn um hærri fjárhæð en hon-
um annars ber að greiða ef
ekki er sótt um leiðréttingu í
tæka tíð.
Ef um skekkjur á yfirliti er
að ræða er nauðsynlegt að
umsókn um leiðréttingu sé
komið á framfæri við stað-
greiðsludeild RSK, Skúla-
götu 57,150 Reykjavík, hið
allra fyrsta til þess að
tryggja að greiðslustaða
verði rétt við álagningu
opinberra gjalda nú í
sumar.
Tryggið rétt uppgjör á staðgreiðslu
og álagningu ísumar
ÚHúð vegna
Bifreiðaprófa
ríkisins:
Mikill styr stendur nú
um Bifreiðapróf ríkisins
vegna óánægju með emb-
ættisgjörðir Guðjóns Andr-
éssonar forstöðumanns,
sem tók við embættinu um
áramótin af hendi Óla Þ.
Guðbjartssonar dómsmála-
ráðherra. Að minnsta kosti
tvær kærur eða umkvart-
anir hafa borist dómsmála-
ráðuneytinu og skráningu
og notkun á tiltekinni
vörubifreið til kennslu hef-
ur verið vísað til lögregl-
unnar, sem nú leitar bif-
reiðarinnar ásamt mæla-
eftirliti.
EFTIR: FRIÐRIK ÞÓR GUÐMUNDSSON
>'
Það vorar og fáum er vorið
mikilvægara en utangarðs-
mönnunum, þeim sem við í
daglegu tali köllum róna. Það
er jafnvel freistandi að halda
að þeir njóti lífsins þar sem
þeir sitja tveir og þrír saman í
vorblíðunni og deila með sér
flöskunni í mesfa bróðerni.
Það eru trúlega upp undir
hundrað einstaklingar í
Reykjavík meira eða minna á
götunni vegna óreglu. Neyðar-
athvarf þeirra er Þingholts-
stræti 25. Gamla farsóttarhús-
ið tekur fimmtán manns í gist-
ingu, en á daginn verða þessir
menn að rölta um götur bæjar-
ins.
EFTIR: 8JÖRGU EVU ERLENDSDÓTTUR
MYNDIR: EINAR ÓLASON
Hátíð í ^
úfer S 33 sy m
Fundarstjóri: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir
Guðrún Jónsdóttir arkitekt í fjórða sæti á
lista Nýs vettvangs flytur ávarp
Upplesfur ieikara
Söngur: Haukur Morthens og feiagar leika
Skemmiiatriði og hingó
Bílferðir á hátíðina SÍMI 626701
Eigum bíla fyrir þá sem þurfa
hjólastól
ifR VETTVANGUR
—aBM—acaagEBnarmwa aiam