Pressan - 17.05.1990, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 17. maí 1990
11
psviaraac
sýningarborð
Mjög sterk sýning-
arborö
Létt og medfærileg
Miklir möguleikar i
hönnun útlits
Bolholt 6, 105 Reykjavík S 354-1-82777, Fax 354-1-680771
IPRESSU
MOJLAR
íHýtt stjórnmálaafl, gegn há-
skólamenntuðum ofvitum, getur
verið í uppsiglingu. Það er strætis-
vagnabílstjórinn Jónas Davíð
Engilbertsson sem ætlar að stofna
nýjan flokk. helst fyrir næstu þing-
kosningar. Eina skilyrðið fyrir inn-
göngu í flokkinn er að hafa ekki
stúdentspróf. Þetta ætlar Jónas að
gera til þess að sporna gegn vitr-
ingaalræðinu sem hann kallar.
Þeir sem hafa komið saman til að
vinna að undirhúningi þessa máls
telja að á Alþingi sé alltof stór hópur
háskólamenntaðs fólks með annan
hugsunarhátt en sauðsvartur al-
múginn. Þessu þurfi að breyta til
þess að Alþingi verði þverskurður af
þjóðfélaginu. Meðal baráttumála
nýja aflsins verðurað koma á tveim-
ur skattþrepum, minnka ýmsan
kostnað sem almúginn þarf að
borga sérfræðingum sem skammta
sér verkefni og hreinlega vernda
hag hins almenna borgara fyrir sér-
hagsmunum menntafólksins . . .
>s
Hin hagsýna húsmóðir hvorki getur né vill eyða peningum í margar auglýsingar.
Klippið því út og geymið.
Frambjóðendur Kvennalistans í Reykjavík
1. Elín G. Ólafsdóttir. 6 hörn.
2. Guórún Ögmundsdóttir. I barn.
3. Ingibjörg Hafstað. I barn.
4. Elin Vigdis Ólafsdótlir. 2 börn.
5. Margrct Sæmundsdóltir. 2 börn.
6. I lólmfrióur Garóarsdóttir. barn i vændum.
7. Guórún Erla Gcirsdóttir. 2 börn.
8. Hclga Tulinius.
9- Kristin A. Árnadóttir. 3 börn.
10 ína Gissurardótlir. 3 börn.
I I. Hulda Ólafsdóttir. 3 börn.
12. Brvndis Brandsdóltir. I barn.
13. Elin Guðmundsdóttir. 4 börn.
14. Stclla Hauksdóttir. 2 börn.
15. Guórún Agnarsdóttir. 3 börn.
16. Hólmfriður Árnadóttir. 4 börn.
17. Kristin Jónsdóttir. 2 börn.
18. Guðný Guóbjörnsdótlir. 2 börn.
19. Maria Jóhanna Lárusdóttir. 3 börn.
20. Málhildur Sigurbjörnsdóttir. 4 börn.
21. Sigrún Siguróardóttir. I barn.
22. Sigrún Ágústsdóttir. 2 börn.
23. Hclga Thorbcrg. 2 börn.
24. Sigriður Lillý Baldursdóttir. 3 börn.
25. Borghildur Maack. 3 börn.
26. Magdalcna Schram. 3 börn.
27. Sigrióur Dúna Kristmundsdóttir. I barn.
28. Kristin Ástgcirsdótlir.
29. Laufcy Jakobsdóttir. 7 börn.
30. Ingibjörg Sólrún Gisladóttir. 2 börn.
„Menn eru ekki konur en konur eru menn
Konur munu leggja á pallbordid senn
ekki vínarbrauð
heldur visku sinnar auð.
Ævintýrin gerast enn.“
Fundur um sérstöðu Kvennalistans í
Hlaðvarpanum Vesturgötu 3, laugar-
dag kl. 14—16
Kosningaskrifstofa okkar er að Lauga-
vegi 17, bakhúsi. Símar okkar eru
26310, 25326 og 622908.
Komdu og hafðu áhrif.
->s-