Pressan - 04.07.1991, Blaðsíða 32

Pressan - 04.07.1991, Blaðsíða 32
fáið bækling ' Víðtæk fjölskyldu- t + vemd 'iA/ VÍS. «■» FERÐASKRIFSTOFAN lauaovegi 3-101 Reykjavík • Sími: (91) 626362 Fjarðargötu 8, /10 Seyðhfjörður. Sími:(97) 21111 HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 621373 VO ið lifum á breytingatímum. I síðustu viku voru tveir menn saman að laxveiðum í Leirá í Borgarfirði, ----------- sem engan hefði ór- P*^ að fyrir að ættu eftir | að verða kunningj- fj ar. Þetta voru engir í: m aðrir en Matthías p/■ Johannessen og Æ Krasavin, sendi- —— ---------I herra Sovétríkjanna á Islandi. Líklega hefur enginn mað- ur hérlendis gengið fram af meiri einurð en Matthías við að gagnrýna Sovétríkin í gegnum tíðina. Engum sögum fer af því hvor veiddi bet- heilaga skyldu sína að ljúka öllum sóknum... Tæknimenn útvarpsins vildu for- vitnast um hvað væri sagt og spil- uðu auglýsinguna afturábak. Þá kom í ljós að sagt var: Langbesta vikublaðið. Þegar þetta spurðist út um útvarpshúsið vildu menn stoppa auglýsinguna, þar sem bannað er að nota hæsta stig lýsingarorða í auglýsingum útvarpsins . . . ■ ramganga stjórnar Síldarverk- smiðja ríkisins hefur vakið athygli. Hún hefur staðið fyrir gífurlegum fjárfestingum sem nú eru að koma fyrirtækinu á kné í kjölfar loðnu- brests. Eftir að hafa haldið stjórnar- fund um ástandið var það eina sem stjórnin hafði að segja: ,,Við bíðum eftir hvað eigendur fyrirtækisins vilja gera." Síldarverksmiðjurnar eru alfarið í ríkiseign og stjórnar- menn kosnir af Alþingi og fara því með vald eigenda. Formaður stjórn- arinnar er Þorsteinn Gíslason fiskimálastjóri. . . tvarpsauglýsing PRESSUNN- AR fékk sérkennilega meðferð hjá Ríkisútvarpinu í síðustu viku. í lok auglýsingar var óskiljanlegt tal, sem auðheyrilega var spilað afturábak. H TH ú eru hlutabréf í Fróða hf. horfin af markaði. Magnús Hregg- viðsson, aðaleigandi fyrirtækisins, —tók bréfin af mark- aðinum og gaf þá Hskýringu að búið væri að selja nóg. Hann vildi eiga það sem eftir væri af I hlutabréfum i fyrir- tækinu. Það er þó nokkuð, því hlutabréf í Fróða urðu aldrei eftirsótt og voru síður en svo heitustu bréfin á markaðinum . . . H veir af okkar efnilegustu hand- knattleiksmönnum eru nú á förum til Þýskalands, þeir Konráð Olavs- —son úr KR og Sig- i urður Bjarnason ■ úr Stjörnunni. Þrátt wllli ™ fyrir að þeir hafi ver- * fcgr. ‘ ið lykilmenn i liöum KK j sínum, enda stór- snjallir leikmenn, :__________ hefur gætt nokkurs léttis í herbúðum liðanna með að þeir skuli vera farnir. Aðrir leik- menn munu nefnilega hafa verið orðnir leiðir á að vera bara fylgifisk- ar „stórstjarnanna" sem töldu það EIGUM ALLAR HELSTU TEGUNDIR FYRIR • STÓRA SEM SMÁA Vanti þig íþróttaskó er óþarfi að hlaupa um allan bæ í leit að þeim. Við eigum allar helstu tegundimar í skókjallaranum okkar, þargetur þú sest niður og valið íþróttaskóna sem henta þér. ÍÞRÓTTAFRÆÐINGUR VEfTIR RÁÐGJÖF Verdlauna peningar bikarar - . LÆKJARTORGI - 0 16488 Glerhörð lakkbrynja sem þolir tjöruþvott. Tækniupplýsingar: (91)84788 ultr4 ESSO stöðvamar Olíuféiagið hf.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.