Pressan - 05.09.1991, Síða 13
FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. SEPTEMBER 1991
13
F
JL_Jnn berast tiðindi af mikilli
sjálfsmorðabylgju sem gangi nú yfir
meðal ungs fólks. Sem fyrr eru yfir-
völd ráðjirota, en þó
er farið að ræða um
að til einhverra ráð-
stafana verði að
grípa. Horfa menn
helst til Þórólfs
Þórlindssonar,
prófessors í Háskóla
Islands, sem töluvert hefur rannsak-
að þennan óhugnanlega þátt þjóð-
lífsins. ..
*
I gildi er samningur þess efnis að
Bifreiðaskoðun íslands hafi einka-
rétt á skráningu og skoðun allra
ökutækja til ársins 2000. Ef ein-
hvern dreymir um að setja upp
gróðafyrirtæki eins og Bifreiða-
skoðun verður sá hinn sami að bíða
til aldamóta, í það minnsta, þar sem
ríkið hefur tryggt Bifreiðaskoðun
einokun til þess tíma. Þetta kemur
fram í Fjálsri verslun sem kemur út
í þessari viku. Þess má geta að ríkið
á 50 prósent í því ágæta fyrirtæki,
Bifreiðaskoðun íslands ...
HÚSNÆÐI ÓSKAST
PRESSAN óskar eftir fjögurra til fimm herbergja
íbúð fyrir einn starfsmanna sinna til langtímaleigu.
Ákjósanleg staður er í Vesturbæ eða gamla
miðbænum. Upplýsingar í síma 62 13 13 á
skrifstofutíma eða 1 43 75 á kvöldin eða um
helgina.
PRESSAN
FERÐASKRIFSTOFA
Sími 652266
vi;\v( astij;
Verð á 4 daga ferð 22.900
Verð á 5 daga ferð 24.900
FERÐASKRIFSTOFA
Sími 652266
Njóttu lífsins í Newcastle. Frábærar verslanir með ennþá betra
verð. í Newcastle eru stórkostlegir veitingastaðir, leikhús og bíó.
Staðgreiðsluverð skv. gengi 15. ágúst miðað við 2 í herbergi.
Innifalið: Flug, gisting og flutningur til og frá flugvelli.
Islensk fararstjórn.
r*
Jacqueline Foskett
kennari
Michele Geldens
kennari
Steve Allison
kennari
Margrét Hálfdánardóttir
skrifstofustjóri
Grímur Grímsson
framkvæmdarstjóri
Cheryl Hill
Kennari
Carolyn Godfrey
kennari
ALLIR KENNARAR SKÓLANS ERU
Velkominn í Enskuskólann
j Verið velkomin að líta inn í Enskuskólann í
spjall og kaffi áður en námskeiðin heQast, 3.
til 10. september.
Við bjóðum upp á 10 námsstig í ensku.
| Við metum kunnáttu þína og í framhaldi af
því ráðleggjum við þér hvaða námskeið hentar
þér og þínum óskum best.
Komdu í heimsókn eða hringdu - þvi fylgja
engar skuldbindingar.
^AR MAL
, , ■BINNRITUN STENDUR YFIR
HRINGDUISIMA 25330EÐA 259000G FADU FREKARIUPPLYSINGAR
KENNSLA HEFST 11. SEPTEMBER
Fyrir fullorðna:
Almenn enska (7 vikur)
(1 - ÍO stig)
Enskar bókmenntir (5 vikur)
Rituð enska (5 vikur)
Viðskiptaenska (5 vikur)
Bretland: Saga, menning og
ferðalög (5 vikur)
TOEFL-G MAT-GRE Námskeið
Undirbúningsnámskeið fyrir
próf sem krafist er við flesta
skóla í enskumælandi löndum
(5 vikur) >
Fyrir böm:
Leikskóli fyrir 3-5 ára (12 vikur)
Forskóli fyrir 6-8ára (12 vikur)
Byijendanámskeið fyrir 8-12 ára (12 vikur)
Unglinganámskeið fyrir 13-15 ára (12 vikur)
Önnur námskeið:
Laugardagsnámskeið (12 vikur)
Hraðnámskeið (1 vika)
Kráarhópar (7 vikur)
Umræðuhópar (7 vikur)
Einkatímar
Hægt er að fá einkatíma eftir vali
ÞÚ FINNUR ÖRUGGLEGA EITTHVAÐ VIÐ ÞITT HÆFI HJÁ OKKUR - VELKOMIN I HOPINN...
nc /
■ V? \
nn
TUNGOTU 5 101 REYKJAVÍK