Pressan - 10.10.1991, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. OKTÓBER 1991
11
F
Jl ram hefur komið að storkaup-
menn hafi viðrað áhuga á að kaupa
Ríkisskip til að koma í veg fyrir ein-
okunaraðstöðu Eimskipafélagsins.
Á sama tíma kom í ljós að fyrirspurn
hafði borist frá íslendingi á Kýpur
um mál þetta. Um er að ræða Bald-
vin Jónsson skipamiðiara, sem nú
starfar fyrir skipa- og oliufyrirtækið
Global Marines. Nokkuð ljóst er að
Baldvin er ekki að leita eftir kaup-
um fyrir sjálfan sig, því bú hans hér
heima var nýlega tekið til gjald-
þrotaskipta . . .
N
X ^ efndarsætum fækkar vita-
skuld á Alþingi með því að ein mál-
stofa er tekin upp. Um leið veröa
nefndakóngar ekki
eins áberandi og áð-
ur. Þeir eru hins veg-
ar fyrir hendi og eru
efstir á blaði Bjðrn
Bjarnason hjá Sjálf-
stæðisflokki og
Gunnlaugur Stef-
ánsson hjá Alþýðuflokki, sem eiga
sæti í fjórum nefndum að forsætis-
nefnd meðtalinni. Þrettán þing-
menn sitja í þremur nefndum, en af
þeim eru tveir að auki varamenn í
utanríkismálanefnd, sjálfstæðis-
mennirnir Einar K. Guðfinnsson
og Árni Mathiesen ...
A
xm.llir þingmenn eiga sæti í ein-
hverri nefnd, utan þeir sem eru ráð-
herrar. Að auki er ekki venjan að
----------- formenn þingflokka
séu nefndarstörfum
flokksins sem situr
aðeins í einni nefnd
og er hvorki formað-
ur né forseti er Egill
Jónsson. Hann situr vitaskuld i
landbúnaðarnefnd .. .
FJÁRFESTAR ATHUGIÐ:
YFIRSÝN LÁNA
MARGBORGAR SIG!
lá, það er ekki ofsögum sagt þegar fjárfestingar eru í
ourðarliðnum. Það að hafa heiídaryfirsýn yfir öll lán,
kaupsamninga og aðrar skuldbindingar, getur skipt
sköpumfyrir fjárfestaá íslenskum lánsfjármarkaði.
Nú er loksins komið á markaðinn nýtt lánakerfifyrir alla
fjárfesta, sem sinnir kröfum jafnt skuldunauta sem
lánadrottna. Lánakerfið veitir fjárfestum heildaryfirsýn
yfir öll lán, greiðslubyrði þeirra og vexti. Einnig má gera
alhliða áætlanirt.d. miðað við fyrirhugaðar fjárfestingar.
Lánakerfið gerir m.a. eftirfarandi:
□ reiknar út lán m/vísitölu og vöxtum
□ reiknar út lán miðað við erlenda gjaldmiðla
□ sýnir greiðslubyrði lána
□ auðveldar bókhaldsfærslur lána
□ vinnur áramótauppgjör lána
□ gerir verðbótaútreikninga
□ sýnir vísitölutöflur
□ reiknar út heildaráætlanir á fjárfestingum o.fl.
Lánakerfið er hannað fyrir allar gerðir PC-tölva og nærnet
og fæst á mjög hagstæðu verði. Allar nánari upplýsingar
veittar hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Tölvölur hf.
§1 jrl Tölvölur hf. • Háaleitisbraut 1
Hugbúnaöu r Sími 679410 • Myndriti 679430
Léttir - mjúkir - sveigjanlegir
Nú fást þessir vinsælu dönsku vinnuklossar einnig með
sveigjanlegum sóla. Nýju gá-let fótlaga klossarnir eru enn
mýkri, léttari og þægilegri. Gá-let þola, bensín, sýrur o.fl.
Verða ekki hálir.
Komdu og prófaðu gá-let, finndu muninn. RV býður einnig
uppá hvít og grasn vinnustígvél með grófum sóla sem ekki
verður háll. Spáðu í verðið - líttu á gæðin.
Réttarhálsi 2-110 R.vík - Símar: 31956-685554 - Fax: 687116
Tilboðsverð á
Verðlækkun 15%
Utsölustaðir í Reykjavík:
Kringlusport s. 679955
Vesturröst s. 16770
Marinó hf. s. 621669
Marocchi
og Breda
haglahyssum
og Lapua og
Gamehore
haglaskotum.
‘PortúgaC
C\[ezo ybrCi
London
FERÐASKRIFSTOFAN EAND & SAGA
BANKASTRÆTI 2 • 121 REYKJAVÍK • SÍMI 91-610061
Helgarferð
3 nœtur
4 dagar.
Verðdœmi:
kr. 46.010
(2 manna herb.)
á Slaferöin í á
1 des. - 7. ja íslensk fararstjórn
20 manna hópur ¥ r
Píazoaii