Pressan - 10.10.1991, Blaðsíða 15

Pressan - 10.10.1991, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. OKTÓBER 1991 15 N i. ^ ylega felldi umboðsmaður Al- þingis, Gaukur Jörundsson. þann úrskurð að ekki hefði verið rétt stað- ið að kvótaúthlutun til fjögurra smábáta af Suðurnesjum. Var talið að reglugerð sem sett var í tíð Halldórs Asgríms- sonar, fyrrverandi sjávarútvegsráð- herra, hefði brotið rétt á eigendum bátanna. Hafa bátarnir nú fengið sóknarleyfi en voru kvótalausir áð- ur . . . M. að er ekki öllum gefið að skora mörk í fótbolta. Einn þeirra sem hafa skorað fleiri mörk en flestir aðrir er Hermann Gunnarsson. Þrátt fyrir að nokkur ár séu síðan Hermann hætti að keppa í al- vörufótbolta kann hann að skora. I ný- afstaðinni fjölmiðla- keppni í fótbolta var það Hermann Gunnarsson sem skoraði flest mörk allra og það þrátt fyrir að margir frægir fótboltakappar og yngri tækju þátt í mótinu . . . N A ^ u bendir flest til þess að Magn- ús Jónatansson, sem þjálfaði Þrótt síðasta sumar, taki við sem þjálfari Fylkis næsta sumar. Þreifingar þar um hafa verið í gangi undanfarið en ekki verið skrifað undir neitt ennþá. Frammistaða Ár- bæjarliðsins i sumar, undir stjórn Marteins Geirssonar, olli vonbrigðum, en margir höfðu gert ráð fyrir að liðið færi upp í 1. deild. Má vera að betri tíð sé fram- undan þegar Magnús tektír við, en hann er einmitt búsettur í Árbæn- um og því heimamaður ... s Is^jalfstæðismenn í Reykjavík þurftu að leita til Hafnarfjarðar til að manna eina af nefndum Reykja- víkurborgar. Bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins í Hafnarfirði, Ellert Borgar Þorvaldsson, var fenginn tíl að taka sæti í nefnd í Reykjavík. Umrædd nefnd á að gera tillögur um skóla í framtíðinni. Þess má geta að Ellert Borgar er skólastjóri Ár- túnsskóla í Reykjavík . . . TILBOÐ Á FJÖLSKYLDUPÖKKUM í heilan mánuð bjóðum við nú 20% afslátt af fjölskyldupökkum sem innihalda kjúklinga, franskar, sósu og salat. 10 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat. Verö áður 2520 kr. Verð nú Athugið. Aðeins 400 kr. á mann. 6 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat. Verð áður 1640 kr. Verð nú 2 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat. Verð áður 610 kr. Verð nú SOUTHERN CHICKEN Jíimí 29117 Hraöréttaveitingastaöur í hjarta boraarinnar Sími 16480 Þú getur bæði tekið matinn með þér heim eða borðað hann á staðnum. flö PIONEER The Art of Entertainment S 125 hljómtækjastæða m/fjarstýringu • Hálfsjálfvirkur plötuspilari • Digital útvarp, 36 stöðva minni • Sjálfleitari • 5 rása digital tónjafnari • 2x50 W magnari m/umhverfisútgangi • Tvöfalt auto reverse kassettutæki, dolby upptaka HLJÓMBÆJAR ÓTRÚLEGT VERP • Eins bita tvöfaldur geislaspilari • Hægt er að velja fyrirfram hvaða lög eru spiluð • 3 way 100 vatta hátalarar Kr, 73.823 stgr. PD 4700 Geislaspilari • Eins bita kerfi, áttföld yfirferð • Beint lagaval • Hljóðstillirá útgang fyrir heyrnartól • Forval áður en spilað er 16.290 stgr DEH-760 geislaspilari í bílinn • 18 stöðva minni á útvarpi • 2x25 vatta magnari • Fremsti hluti tækisins er tekinn af þegar tækið er ekki í notkun (þjófavörn) • XX Hægt er að hafa græna/rauða stafi á tækinu eftir smekk • Á einu ári hafa þessi tæki lækkað úr 58.500 í 44.991 stgr. Digital 28 litsjónvarp, Nicam stereo, super VHS teletext, ótrúlegt verð aðeins 97.794 stgr. Hægt er að fá bassaskáp undir tækið, 150 vött, á kr. 28.566 stgr. Enn ein verðlækkunin Fjarstýrt 20 litsjónvarp m/tímastilli (sl. á sér eftir fyrirfram ákveðinn tíma) Kostar aðeins 46.460 stgr. VCA-30 myndbandstækið sem sló í gegn komið aftur 100% kyrrmynd segir allt sem þarf um gott tæki Opið: Mánud. - fimmtud. kl. 9-18 Föstud. kl. 9-19 Laugard. kl. 10-14 r /7 íí iHi CUROCARÐ Samkmi HUÓMBÆJARHÚSINU HVERFISGÖTU 103 101 REYKJAVÍK • SÍMI25999 Verð aðeins 34.910 stgr. VERSLUNIN ÆD H QT 247 stereotækið sem kostar aðeins 6.380 stgr.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.