Pressan - 10.10.1991, Blaðsíða 14

Pressan - 10.10.1991, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. OKTÓBER 1991 FJOLMIÐLAR Þjódviljinn: Brjóstvörn Mogga og DV Útgefandi Blað hf. Framkvæmdastjóri Hákon Hákonarson Ritstjóri Gunnar Smári Egilsson. Ritstjórnarfulitrúi Sigurjón M. Egilsson Auglýsingastjóri Hinrik Gunnar Hilmarsson. Dreifingarstjóri Steindór Karvelsson Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar: Hverflsgötu 8-10, sfmi 62 13 13. Faxnúmer: 62 70 19. Eftlr lokun sklptiborös: Rltstjórn 621391, dreifing 621395, tæknideild 620055. Áskriftargjald 600 kr. á mánuöi. Verð f lausasölu 190 kr. eintakiö. Það er athyglisvert að fylgj- ast með hverjir hafa tekið undir lofsöng Þjóðvilja- manna um sjálfa sig og blað- ið. Fyrir utan nokkra kunna alþýðubandalagsmenn eru það helst listamenn sem hafa elt leifarnar af samfylking- unni gegn fasismanum frá því á fjórða áratugnum. (Það væri verðugt að skoða hvaða áhrif þessar leifar hafa haft á íslenska menningu. Fyrst var barist gegn fasisma og nasisma, síðan gegn hern- um, þá heildsölum og loks fegurðarsamkeppnum, myndböndum, gervihnöttum og guð má vita hvað. Og alltaf með sama offorsinu og sömu vissunni um eigið ágæti.) Þjóðviljinn á fáa talsmenn utan þessara hópa. Nema Ell- ert B. Schram og ritstjóra Morgunblaðsins. I leiðurum Moggans og DV hefur mátt lesa hversu mjög forsvars- menn þessara blaða koma til með að sakna Þjóðviljans og hversu gott þeim hefur fund- ist að vita af honum. Sjálfsagt hafa þessir leiðar- ar yljað Þjóðviljamönnum um hjartarætur. Að minnsta kosti sáu þeir ástæðu til að endurbirta þá í auglýsingum um áskriftasöfnun sina. Mér er hins vegar nær að halda að ekki hafi hlýhugur- inn einn ráðið pennum rit- stjóranna. Þjóðviljinn, Tím- inn og Alþýðublaðið hafa verið nokkurs konar vörn fyrir Moggann og DV fyrir al- vöru samkeppni. Það furðar því engan að ritstjórar þess- ara blaða skuli koma til með að sakna þeirra. Þeim Þjóðviljamönnum væri nær að hlusta á Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur: „Þjóðviljinn má fjúka fyrir mér," sagði hún í PRESSUNNI í síðustu viku og pípti á þátt hans í skoðanaskiptum í þjóð- félaginu. Hún sagði hann vera hindrun í vegi þess að nýtt, ferskara og sjálfstæðara blað kæmist í samkeppni við DV og Mogga. Gunnar Smári Egilsson Þroski til að segja nei I l’RESSUNNI i dai{ sei>ir Irá viö- skiptum Halnamálastjiiriiiir <>i> nokkurra svr-itarstjórnarmannii viö finnskt fyrirtæki srm st'-rhii-lt hefur sit> i dýpkun lialna. í Iréltiimi kemur fram íiö finnska lyrirl.ekiö hauö sveitiirstjórnarmönnuni <>ií fulltriium Híifiiíimíilíistji'irniir út til Finnlands i teu|{slum viö tillioö þess í verk liér uppi á Islandi. í sjálfu sér á ekki aö |>ur!a aö segja þaö, aö upinherir slarfsinenn op kjörnir fulltrtiar almennini(s ei|{ii ekki aö |>it{i!jii líjafir frá llill{s- iiumaaóilum sem tenpjast störfum þeirra. I’iiö ein.i seni þeir þurfa iiö i{<'ra er aö s<■ L{j, 1 nei. I*iiö er ófrá- vikjanlen rei{la <>K auövelt aö lylKja henni eftir. Á sama liátl <>K þiiö truflar ekki fólk iiö komast ekki til tuiiKlsins. veKna þess aö þaö hefur eiiKan kost á þvi. á |>aö ekki aö trufla opinhera slarfsinenn iiö komast ekki í ókeypis utan- landsleröir ef |>eir liafa siöferöis- þroska lil aö viöurkenna iiö þeim standa |>a-r ekki til hoöa. I*eir liiif.i eiiKati rétt á þeim. I*vi iniöur er þetta tnál ekki ein- stakt. I*ví niiöur er þaö lýsandi fyr- ir iilstööu ótriileKii inargra opin- herra sfarfsinanna <>K kjörinna full- triia alinenniiiKs til starfs síns. VIÐSKIPTAVIT liðsins er alltaf með birgðlr af smokkum í læknatöskunni á ferðalögum og deilir þeim út eftir leiki. Við verðurri að taka tillit til þess að leikmaður sem fær HIV- veiruna minnkar í verði." Leonard Sash læknir Arsenalllðsins Jafnoki Egits Skallagrímssonar „Eg var átta ára og ást- fanginn af tvítugri stúlku. Ég hataði kærastann hennar og var með ráðagerð um að myrða þau bæði.“ Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður ,, agarnir í Dyflinni hafa verið eins og leikrit þar sem margar persónur taka þótt með þvf að gæða Ijóð sín viti og visku sfna Ijóðlist. Hvert sem ég fer mun ég hafa í hóvegum hlutverk mitt f þessu leikriti." séu okkar styrkþegar en hafi þeir ekki rænu á að bera sig eftir styrknum erum við ekki að þrýsta honum að þeim.“ Slgurgelr Slgurðsson bæjarstjóri i Seltjarnarnesi Dýr mundi Atli „tt§Wir%yryra'ð Ríkisendurskoðun skuli fjargviðrast yfir því að 150 þúsund krónum skuli hafa verið eytt í að kaupa menningu, það er að segja tónverk...“ Svavar Gestsson fyrrverandl menntamáiaráðherra VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR FORSETI Það er lika svo erfitt! „Af borðsiðum má nefna að við eigum hvorki að drekka né tala með munninn fullan.„ Hermann Ragnar Stefánsson siðameistarl Auðvitað á að námslánum Jafnaðarstefnuna hefur lalsvert borið á góma undan- farnar vikur og mánuði. Einkum hafa ýmsir efast um að hitt og þetta sem núver- andi ríkisstjórn með aðild Al- þýðuflokksins hefur á prjón- unum samrýmdist grundvall- aratriðum jafnaðarstefnunn- ar. Þetta á við um aukna þátt- töku almennings i lyfjakostn- aði, gjaldtöku fyrirsjúkrahús- vist, skólagjöld, vaxtagreiðsl- ur af námslánum o.s.frv. Það er ekki jafnaðarstefna að ríkið skaffi öllum allt ókeypis. Það er kommún- ismi. Afleiðingin af því fyrir- komulagi á að vera öllum Ijós: Flestir fá því sem næst ekki neitt. Það er ekki jafn- aðarstefna. Það er jafnaðarstefna að tryggja öllum tækifæri til að þroskast í samræmi við hæfi- leika sína og gera þeim kleift að bjarga sér sjálfir og að búa svo um hnútana að enginn þurfi að óttast um afkomu sína vegna veikinda, slyss eða elli. Það er meginverk- greida vexti af efni jafnaðarmanna á hverj- um tíma að gera þessi grund- vallaratriði að veruleika en ekki að halda dauðahaldi í úr- sérgengnar aðferðir. Námslánin eru skýrt dæmi. Talsmenn námsmanna halda því fram að með hóflegum raunvöxtum sé vegið að jafn- rétti til náms. Væri þetta rétt bryti það auðvitað í bága við jafnaöarstefnuna. En þetta er einfaldlega rangt. Námsmenn af alþýðufólki komnir þurfa fyrst og fremst á fjármagni að halda á meðan á náminu stendur og það hef- ur enginn látið sér detta í hug að vextirnir kæmu til greiðslu á námstímanum. í flestum tilvikum skilar menntun tekjuauka sem einn sér gerir námsmönnum kleift að endurgreiða námslánin með hóflegum raunvöxtum og gott betur. Undantekning- ar geta verið ef um sérlega langt nám er að ræða, en þá eiga beinir styrkir betur við en óbeinir. Það er fjárvana og fjárhags- lega ótraustur Lánasjóður sem helst ógnar jafnrétti til náms bæði í bráð og lengd. Eðlilegir raunvextir af náms- lánum eru eina skynsamlega leiðin til að tryggja fjárhag sjóðsins þegar til lengdar læt- ur og koma í veg fyrir að Sameiningartákn eigin manngildishugsjónar Ein af verri hliðum sjón- varpsins er hættan á að þar skjóti upp kollinum allskyns hetjur og figúrur sem geta komist til nokkurra valda í gegnum frægð sína og kunn- ugleika almennings við smettin á þeim. Við íslend- ingar þekkjum nokkur dæmi þessa. Árni Johnsen, þingmaður sjálfstæðismanna á Suður- landi, sýnir okkur hins vegar að sjónvarpið þarf ekki til. Ef fígúrurnar vilja komast á þing nota þær útihátíðir um verslunarmannahelgina eða annað ámóta til að vekja á sér athygli ef sjónvarpsins nýtur ekki við. Annars er gaman að hafa Árna á þingi. Hann er dálítið öðruvisi en aðrir fyrir- greiðslupólitikusar sem velja sér byggðarlög eða hags- munahópa að vinna fyrir. Ekki bara fyrir að Árni er brussulegri í fyrirgreiðslu sinni og gagnsærri en þeir sem hafa yfir meiri refsskap að ráða. Heldur líka vegna þess að fyrirgreiðslan er ekki hann úthluti gjafafé til þeirra sem þurfa ekki á því að halda. Eða hver þekkir ekki dæmi um námsmenn sem nota lán- in sín til kaupa á verðbréfum sem bera háa raunvexti? Það er slík misnotkum á náms- lánakerfinu sem kemur á það óorði og grefur undan stuðn- ingi við það meðal almenn- ings. Jafnaðarstefnan snýst um markmið en ekki leiðir. Úr- sérgengnum leiðum á að henda fyrir róða og taka upp nýjar sem svara kröfum tím- ans. aöalatriðið í þeirri mynd sem Árni hefur búið til af sér sem þingmanni Vestmannaeyja. Árhi lætur nefnilega eins og hann sé forseti. Hann leggur meira upp úr því að verða einskonar sameiningartákn Vestmannaeyja en að bera björg í bú. Honum skýtur upp alls staðar þar sem Vest- manneyingar hafa minnstu ástæðu til að fagna. Jafnvel oftar en þeir kæra sig um. Fótboltaliðið hefur meira að segja þurft að stugga við hon- um til að fá hann út af opin- berri sigurmynd. Það er reyndar spurning hvort Vestmanneyingum er akkur í þeirri mynd sem Árni dregur upp af eyjunum og íbúum þeirra. Manngildis- hugsjón hans gefur þeim einskonar hetjualdarblæ, þar sem kaldir kallar vaða um, berja og slá á báðar hendur og kalla ekki allt ömmu sína. Þótt mórallinn í Vestmanna- eyjum sé kannski kræfur, eins og í mörgum sjávarplássum, er hann ekki svo slæmur að hann geti staðið undir goð- sögn Árna. Hann yrði því sjálfsagt líka kærður þar ef hann slægi menn utan undir fyrir að vera ekki sammála sér, — eins og hann gerði í Grindavík um árið. En sjálfsagt færst aldrei úr því skorið hvort Vestmanney- ingum líkar við Árna eða ekki, — að minnsta kosti ekki á meðan kjördæmaskipunin er eins og í dag. Núna verða stjórnmálaflokkarnir að reyna að ráða í stemmning- una og draga fram einhverja sem þeir halda að falli í kram- ið. Ef Vestmannaeyjum yrði breytt í einmenningskjör- dæmi er allt eins víst að Arni félli þar út strax í fyrstu um- ferð og eyjamenn veldu sér þingmann sem hefur meiri áhuga á almennri pólitík en skrautskipum, þjóðhátíðum og öðrum táknum þjóðernis- rembings. Til langframa skil- ar heilbrigð skynsemi þeim að minnsta kosti meiru en rembingurinn. ÁS OFlWKK f R6BÓGORBÍ ER ( MÍÐJU K4FÍ A£) SEúJA ð/eW /ORcK TÍMET5 Hb'FUNDARRÉTTíN^ Af> VALDA- PAtfíNu r 5oví'er| Þft AllT r g/NU 1 N(Á EA- HÓ<? KOrtjÐ RoBot?oR5í l ER Nti EFríR ölllk AP 5K4LÍÐ RE/NA Aí» SEUA Þ6WAV WA&TTÍNGrf EN KERU MBL FXÁLFAÍX'R .f rFÍRSKÍL' VÍTLE^UM HERNADí OO ERU EKKÍ LEN<r\ A£> FRyJTA HE\LASTAEPSEiHí HÁLFPÁVUfcSrt © n n w c 2 «3 .c E cj ul

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.