Pressan - 10.10.1991, Blaðsíða 22

Pressan - 10.10.1991, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. OKTÓBER 1991 konur & tíska Theódóra Þórðardóttir er 46 ára sölufulltrúi hjá Úrvali-Útsýn. Hún er í sambúð og á þrjú börn. Uppáhaldslitir: Ferskjulitir og kremaðir litir. Stundar þú líkamsrækt? Já, göngur, sund og leikfimi. Ilmvatnið þitt: Chanel Cri- stalle. Uppáhaldsmerki í fötum og skóm: Electre. Hvernig kaupir þú föt? Ég kaupi dýr og vönduð föt sjald- an frekar en ódýr föt oft. Er nauðsynlegt að fara í andlitsbað? Já. Hvaða snyrtivörur notar þú? Shisheido. Tekur þú vítamín eða lýsi? Já, vítamín. Fastar þú? Já, einu sinni í viku. Hefurðu farið í litgrein- ingu? Nei. Litarðu á þér hárið? Já. Attu bíl? Já, Subaru. Hjólarðu? Nei. Notarðu designers-veski? Já; Dior, Rafael og Yves Saint Laurent. Áttu sokka- bandabelti? Nei, ekki leng- ur. Ferðu í nudd? .lá, svona tvisvar í mánuöi. Skemmtileg- asta aldurs- skeiðið: I dag. Uppáhalds- veitingahús: Sexbaujan á Kiðistorgi. Hjördís Gissurar- dóttir er fertug hús- móðir og kaupmaður, þótt hún sé menntuð sem gull- smiður. Hún er gift og Þriggja barna móð- Uppáhald- slitir: Allir litir. Stundar þú líkamsrækt? Já, ég stunda jóga heima. Umvatnið þitt: Sál konunnar frá Made- leine Mono og L'Herbier. Uppáhaldsmerki í fötum og skóm: Polo Ralph Laren. Hvernig kaupir þú föt? Sjaldan en dýr og vönduð. Er nauðsynlegt að fara í andiitsbað? Það skaðar eng- an. Það er nauðsynlegt að sinna húðinni og öllum lík- amanum vel, hvort sem þú gerir það sjálf eða færð að- stoð við það. Hvaða snyrtivörur notar þú? Madeleine Mono. Tekurðu vítamín eða lýsi? Ég tek lýsi og ferskan hvít- lauk á veturna. Fastar þú? Nei, aldrei. Hefurðu farið í litgrein- ingu? Nei, aldrei. Litarðu á þér hárið? Nei. Attu bíl? Já, Mercedes Benz. Hjólarðu? Stundum. Notarðu designers- veski? Nei, en ég nota öll veski sem mér finnst falleg og eru úr leðri. % Heldurðu matarboð heima eða ertu meira fyrir að fara út með góðum vinum? Hvort tveggja. Uppáhaldsborgin: London.. Hvert ferðu að borða þar:A Elefant by the River. Reykirðu? Já. Drekkurðu? Nei. Hvað borðar þú margar máltíðir á dag? Eina. Ertu í málaskóla? Nei. Hárgreiðslumeistarinn þinn: Birna Sigfúsdóttir. Uppáhaldshönnuður: Rafa- el. Uppáhaldstímarit: Gest- gjafinn og Escada. Ferðu út að borða með öðr- um en manninum þínum? Ekki nema ég sé neydd til. Vantar næturklúbb á ís- landi? Já. Ertu í símaskránni? Já. við erum bæði í skránni. Áttu sokkabandabelti? Nei, ég hef ekki fjárfest í því ennþá. Ferðu í nudd? Já, þegar ég 1 hef tíma. Skemmtilegasta aldurs- skeiðið: Frá fæðingu til dags- ins 1 datg. Uppáhaldsskemmtistað- ur: Stofan heima. Uppáhaldsmatsölustaður: Enginn. Uppáhaldsmatur: Ég er i raun alæta, en fyllt önd er of- arlega á listanum. Annars borða ég allt með góðu hug- arfari og þess vegna brenni ég því svo fljótt. Heldurðu matarboð heima eða ertu meira fyrir að fara út með góðum vinum? Ég er meira fyrir matarboð heima. Uppáhaldsborgin þín: Fen- eyjar. Hvert ferðu að borða þar? Litla Rosa. Ferðu í sumarfrí til sólar- landa? Fanný Jónmundsdóttir er 46 ára verkefnisstjóri hjá Stjórnunarfélagi ís- lands. Hún er ógift og á fjögur börn; það yngsta er sex ára en það elsta 25 ára. Uppáhaldslitur: Off white. Stundar þú líkamsrækt? Já, jóga, útreiðar, göngur og hlaup. Umvatnið þitt: Eternity. Uppáhaldsmerki í fötum og skóm: Nei, það væri þá helst Chanel, Armani og Donna Karan. Hvernig kaupir þú föt? Ég kaupi dýr og vönduð föt en inn á milli kaupi ég líka ódýr- ari. Og svo á ég mömmu sem saumar. Er nauðsynlegt að fara í andlitsbað? Já. Hvaða snyrtivörur notar þú? Estee Lauder og Guerlain. Tekur þú vítamín eða lýsi? Já, vítamín. Fastar þú? Stundum. Hefurðu farið í litgreiningu? Nei. Litarðu á þér hárið? _ Ég er með strípur. Áttu bíl? Já, Nissan Sunny. Hjólarðu? Já. Notarðu designers- veski? Já, Dior. Áttu sokka bandabelti? Já, en það er vel geymt. Ferðu í nudd? Já, einu sinni í mánuði. Skemmtilegasta aldurs- skeiðið: Núna. Uppáhaldsskemmtistað- ur: Ég fer ekki feikemmti- staði. m Uppáhaldsveiti Jónatan Livingstó U ppáhaldsmatur meti og pastaréttir. Heldurðu mata eða ertu meir fara út með góðtj Ég held matarboð Uppáhaldsborgii Hvert ferðu að Á La Couple á Montf)§|n Lu Dom og Caféé ' Ferðu í sumarfr landa? Nei, ég ferðaf lands. Með hverjum fe arfrí? Maka og/eð Stundarðu vetrarsport? Jájá, ég syndi bæði sumar og vetur. Reykirðu? Nei. Drekkurðu? Nei. Hvað borðar þú margar máltíðir á dag? Eina. Ertu í málaskóla? Já. Nei, ég tek sumarfríið yfirleitt á veturna. Með hverjum ferðu í sum- arfrí? Með manninum mín- um. Stundarðu vetrarsport? Já, sund allt árið. Reykirðu? Nei. Drekkurðu? Nei, nema vatn og gos. Hvað borðar þú margar máltíðir á dag? Tvær til tíu. Ertu í málaskóla? Nei. Hárgreiðslumeistarinn þinn: Elsa hjá Salon VEH. Uppáhaldshönnuður: CocoChanel. Uppáhaldstímarit: Country Living. Ferðu út að borða meðöðrum en manninum þínum? Já, það kemur oft fyrir. Finnst þér vanta nætur- klúbb á íslandi? Já, það er nauðsynlegt að halda fólki ; innandyra sem er andvaka. Ertu í símaskránni? Já, við erum bæði i skránni. Laufey Arna Johansen er 23 ára skemmtanastjóri í Casablanca og er auk þess flugfreyja. Laufey Arna er ógift og barnlaus. Uppáhaldslitir: Blátt, hvítt og rautt. Stundar þú líkamsrækt? Þegar ég hef tíma. Þá sund og Gym '90. Ilmvatnið þitt: Coco Chanel. Uppáhaldsmerki í fötum og skóm: Chanel, Roland Cartier. Hvernig kaupir þú föt? Sjaldan, en dýr og vönduð. Er nauðsynlegt að fara í andlitsbað? Ég hef aldrei farið í andlitsbað. Hvaða snyrtivörur notar þú? Lancaster, Clarens, Elisa- beth Arden. Tekur þú vítamín eða lýsi? Ég tek lýsi á hverjum morgni og vítamín ef ég man. Fastar þú? Nei, aldrei. Hefurðu farið í litgrein- ingu? Nei. Litarðu á þér hárið? Já. Áttu bíl? Já, Toyota Corolla. Hjólarðu? Nei, því miður. Notarðu de- sign- ers-veski? Já, Gucci og Fendi. Áttu sokka- bandabelti? Ég er ekki bú- in að fá mér. En það er á dagskránni. Ferðu í nudd? Alltof sjaldan. Skemmtilegasta aldurs- skeiðið: Núna. U ppáhaldsskemm tistað- ur: Casablanca. U ppáhaldsma tsölus taður: Café Ópera og Holtið. Uppáhaldsmatur: Rjúpur. Uppáhaldsborgin þín: Amsterdam. Hvert ferðu að borða þar? Á japanska staðinn á Hótel Kreznapolski. Ferðu í sumarfrí til sólar- landa? Já, stundum til Spán- ar og Flórída. Stundarðu vetrsu-sport? Já. skíði. Reykirðu? Nei. Drekkurðu? Örsjaldan. Hvað borðar þú margar máltíðir á dag? Tvær. Ég reyni það að minnsta kosti. Ertu í málaskóla? Já, ég var að byrja í frönsku. Hárgreiðslumeistarinn þinn: Bjarni Björnsson í Kompaníinu. Uppáhaldshönnuður: Dóra Einars. Finnst þér vanta nætur- klúbb á íslandi? Já. Ertu í símaskránni? Já.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.