Pressan - 28.11.1991, Blaðsíða 1

Pressan - 28.11.1991, Blaðsíða 1
______________________ 48. TÖLUBLAÐ 4. ÁRGANGUR Guðmundur Einarsson, forstjóri Ríkisskips VILL FÁ 2.000 MILLJÓNIR Á NÆSTO S JÖ ÁROM Nauðgunarmálið á Keflavíkurflugvelli HERRÉTTUR TEKURIIPP NAUUGUNARMÁUU Eiríkur Jónsson Mannorðið sett að veði Byggðastofnun K0S1HD1120 MILLJÖNIR ADBÚATIL ÞRJÚ ÁRSVERK Svikahrappasaga tuttugustu aldar 690670 000018 FIMMTUDAGUR 28. NOVEMBER 1991 VERÐ 190 KR. ívar Hauksson, vaxtarræktarmaður og rukkari SKULDARA Saksóknari hefur ákært ívar Hauksson vaxtar- ræktarmann fyrir að hóta fólki líkamsmeið- ingum þegar hann inn- heimti skuldir hjá því. Ótrúlegt kynningarverð á 240 sætum í aukaferðum. ðLAiaow CENTRAL HOTEL Með morgunverði. 17.900 IÐiNiöMe HOLIDAY INN Með morgunverði. Brottfarardagar: 21.nóv. fullbókað, biðlisti - 28.nóv. fá sæti laus - 5.des. aukaferð, laus sæti - 9.des. fullbókað, biðlisti . - 12.des. aukaferð, laus sæti - lö.des. fá sæti laus - ^ Alltaf með lægsta verðið FLUGFEROIR SOLRRFLUG Vesturgata 17, Sími 620066 Vegna einstaklega hagstæðra samninga okkar um flug og gistingu bjóðum við takmörkuðum fjölda fólks upp á ótrúlega ódýrar og eftirsóttar ferðir til Edinborgar og Glasgow. íslenskur fararstjóri - farþegar okkar fá sérstakt leyfi til að versla á heildsöluverði í stóru vöruhúsi. Hagstætt verð í verslunum. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Edinborg, höfuðborg Skotlands er heillandi og fögur. Þar er margt að sjá, kastala, sögufrægar byggingar og listasöfn. Edinborg og Glasgow eru iíflegar borgir með fjölbreytiiega skemmtistaði og menningu. ðll verð eru staðgreiðsluverð án flugvallaskatta og forfallatryggingar. /

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.