Pressan - 28.11.1991, Blaðsíða 17

Pressan - 28.11.1991, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. NÓVEMBER 1991 17 s kyem kunnugt er er Gunnar Steinn Pólsson hjá Hvíta húsinu á fullu við að koma nýju dagblaði af stað. Hann hefur þó gefið sér tíma til hagræðingar innan- húss á auglýsinga- stofunni, því nú er búið að segja upp öllum starfssamn- ingum teiknara á auglýsingastofunni. Munu frekari breytingar vera fyrirhugaðar.. . V A m.annsóknarlögreglumennirnir Þorsteinn Ragnarsson og Bene- dikt Benediktsson hafa verið kærðir til RLR. Kærandinn heitir Hlynur Jörundsson og sakar Hlynur Þorstein um „ólöglega og óeðlilega rannsókn” á kærum fyrr- um eiginkonu Hlyns á hendur hon- um. Meðal annars er Þorsteinn sak- aður um fölsun málsskjala og er þar átt við sviðsetningu með ljósmynd- um án þess að málsaðilar væru við- staddir. Þorsteinn og Benedikt eru að auki sakaðir um að hafa brotið stjórnarskrána með því að hafa beitt lygum til að fá Hlyn til að samþykkja húsleitarheimild. Kæra Hlyns er vegna rannsóknar út af kærum eig- inkonunnar fyrrverandi þar sem Hlynur var sýknaður af fiestöllum ákæruliðum, en hann var sakaður fyrir líkamsárás og skjalafals . .. GLJÁANDI GLÆSILEIKI Er lítið að gerast í sjónvarpinu þínu? Bættu úr því með StöO 2 Langar þig til að sjá eitthvað nýtt? Langar þig til að horfa á fjölbreytt sjónvarpsefni? Viltu lengja sjónvarpsdagskrána? Þetta allt færðu með Stöð 2. Fáðu þér myndlykil strax í dag og það lifnar heldur betur yfir sjónvarpinu þínu. 68 55 mwm

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.