Pressan - 28.11.1991, Síða 41

Pressan - 28.11.1991, Síða 41
FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. NÓVEMBER 1991 41 Svört/hvít málverk Jón Gunnar Gylfason er átj- án ára nemi í Fjölbrautaskól- anum i Garöabæ. Hann er formaður Gleöinefndar, en þaö fyrirbæri sér um allt það er skemmtilegt telst í skóla- lífinu. Jón Gunnar er hrútur og á pikkföstu. Hvaö borðarðu í morgun- mat? „Mest lítið, kaupi mér kannski Fanta í sjoppunni Runk '91 hjá Magga." Kanntu brids? „Nei, ég fer aftur á móti oft yfir brýr." Kanntu aö elda? „Já já, ég er þrusukokkur." Læturðu lita á þér hárið? „Nei, ég fæddist með það eins og það er." Hvar vildirðu búa ef þú ættir þess ekki kost að búa á íslandi? „í Færeyjum. Þá þyrfti ég ekki að leggja það á mig að læra nýtt tungumál." Hvernig stelpur eru mest „Mér finnst gaman að prófa mig áfram með þessum hætti, ég er spennt að sjá hver árangurinn verður. Ljós og birta eru hluti af verkun- um og þau njóta sín alls ekki án þeirra," segir Gudrúrt Ein- arsdóttir myndlistarkona, sem sýnir þessa dagana í Ný- listasafninu. Sýningunni lýk- ur á sunnudag. Að þessu sinni sýnir Guð- rún 17 stór olíumálverk og um 50 lítil olíuverk og verk unnin með blandaðri tækni. Stóru verkin eru öll svört með misjafnri áferð og helm- ingur litlu verkanna einnig. Hin verkin eru hvít. „Það er ekki það að ég hafi ekki gaman af litum, en þessa stundina langar mig bara ekki að raða þeim saman í myndlistinni. Möguleikarnir eru svo óendanlega miklir í svart-hvíta litnum, enda er þetta þriðja sýningin í þess- um dúr sem ég held.“ Það er að mörgu leyti erfitt fyrir myndlistarfólk að halda sýningar nú á dögum í galler- feóJzin VANCE H. TRIMBLE SAM WALTON Nú þegar íslenskir at- hafnamenn hafa stungið höfðinu í sandinn og bíða bara eftir næstu sjóða- björgun er sjálfsagt ekki vanþörf á að at- huga hvernig Sam Walton varð ríkasti maður Ameríku, en talið er að karlinn eigi um 9 milljarða dollara. Hann er hálfgerður Jó- hannes í Bónus þeirra Bandaríkjamanna (eða kannski Jóhannessé Sam Walton okkar ís- lendinga) og keyrir enn um á Chevy-bíl sínum, sem Könum þykir voða vænt um. Sam vildi ekki vinna með ævisöguhöfund- inum en var þó „kurt- eis", eins og höfundur- inn greinir frá. Þetta var líklega vegna þess að Sam hafði ætlað að nota síðustu æviárin í að skrifa eigin ævi- sögu en nú er búið að skúbba hann, líklega í fyrsta skiptið á ferlin- um. Bókin er 384 bls., kostar 839 kr. í Ey- mundsson og fær 7 af 10 í ævisöguflokknum. VEITINGAHÚSIN Café Ópera- virðist ekkert á þeim buxunum að deyja. Þetta veitingahús er búið að vera eitt af þeim vinsæiustu í bænum (oft þaö vinsælasta) í nokkur ár og það er enn ekkert farið að láta á sjá. Sjálfsagt hefur innréttingin þar eitthvað að segja því maturinn á Óperu hefur aldrei verið jaf ngóður og hjá þeim bestu. Það er alltaf notalegt að sitja á Óperu og skiptir engu hvort fáir eða margir eru að borða. Aðrir staðir eiga það hins vegar til aö verða óbærilega tómlegir ef þeir eru ekki fullsetnir. En þó svo að ýmislegt annað megi tína til þá er yfirþjónninn María líkastil leyndarmálið á bak við velgengni Óperu. Hann er hjarta staðarins og staður með slíkt hjarta dalar ekki. SJÓNVARP__________________ Ríkissjónvarpið hefur tví- mælalaust vinninginn yfir Stöð 2 þessa helgina. Fyrir ut- an stórgóða djasstónleika frá Kraká og Vín í kvöld verður á föstudagskvöldið sýnd spennumyndin Varaðu þig vina, um unga og myndarlega gluggaútstillingardömu sem lendir í harðri baráttu við að- gangsharðan öfugugga sem ofsækir hana. Á laugardags- kvöldið verða tvær spennu- myndir: í skugga fortíöar eftir Barböru Cartland með Söru Miles, Oliver Reed og Christop- her Plummer og síðan kemur hryllingsmyndin Afstyrmið með Rod Steiger. Á Stöð 2 á föstudagskvöld verður íum borgarinnar, vegna þess hve sýningartíminn er orðinn stuttur. Hann spannar oftast ekki nema þrjár sýningar- helgar og það er nær ein- göngu í verkahring listafólks- ins sjálfs að halda utan um sýningarnar, sjá um kynn- ingu með fréttatilkynningum og beita öllum ráðum til að koma sér á framfæri. Hinn stutti sýningartími krefst þess að kynning sé öflug, þvi margt er í boði á sama tíma. © kynæsandi? „Þær sem setja hnén á bak við eyrun." Hugsarðu mikið um það í hverju þú ert? „Nei alls ekki, ég fer bara í það sem hendi er næst." Gætirðu hugsað þér að reykja hass? „Engan veginn, ekki næstu þrjátíu árin að minnsta kosti." Trúirðu á ást við fyrstu sýn? „Já, hiklaust, ég hef upplifað það sjálfur." Ertu daðrari? „Já, svo er víst." Hvernig bíl langar þig i? „Þann sem fer í gang." Syngurðu í baði? „Já, ég syng í sturtu." Hvenær byrjaðirðu að sofa hjá? „Snemma." Hvaða rakspíra notarðu? „Náttúruleg lykt er aðalsmerki mitt." Hvaða orð lýsir þér best? „Geggjaður." Áttu þér eitthvert mottö í lífinu? „Staying alive." spennumyndin Einkamál með Jennifer O'Neill, um uppburð- arlítinn og litlausan bóka- safnsfræðing sem velur sér fórnarlömb og myrðir eftir að skyggja tekur. Síðan sígilda myndin Byssurnar frá Navar- one. BÓIN BÍÓBORGIN: Aldrei án dóttur minnar* Svarti regnboginn* Zandelee** Hvað með Bob?***. BÍÓHÖLLIN: Fífldjarf- ur flótti0 Frumskógar- hiti***Réttlætinu fullnægt0 Þrumugnýr** HÁSKÓLABÍÓ: Skíðaskólinn0 Löður* Hvíti víkingurinn** Otto III* The Commitments*** Ókunn dufl** LAUGARÁSBIÓ: Hringur- inn*** Brot*** Dauðakoss- inn*** REGNBOGINN: Ungir harðjaxlar* Of falleg fyrir þig*** Án vægðar0, Fugla- stríðið** Henry: Nærmynd af fjöldamorðingja* Drauga- gangur0 Hrói höttur** Dansar við úlfa*** STJÖRNUBIÓ: Ban- vænir þankar*** Aftur til bláa lónsins0 Tortímandinn 2*** Börn náttúrunnar**. Vinscclastu myndböndin 1. Christmas Vacation 2. Dansar við úlfa 3. True Colors 4. Kindergarten Cop 5. Probleme Child 6. Misery 7. Highlander II 8. Desperate Hours 9. Blue Steel 10. Deadly Intentions, again? hund ,,Veröldin blá“ er leikin dönsk heimildamynd sem hefur ualdið því að sómakœr- ir Danir missa svefn, og er þó frœgt um allan heim að sú þjóð lœtur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Viðfangsefni myndarinnar er danskur málari, Hans Henrik Lerfeldt, sem hefur orðið heimsfrœgur fyrir málverk af misfáklœddu fólki u djörfum stellingum, enda er Lerfeldt ótrauður við að leita fanga í klámi og ann- arri lágkúru nútímans. Ekki sniðgengur myndin þessa hlið á lífsverki Lerfeldts og hefur henni verið lýst sem „erótískum blús" sem veiti innsýn í bláa veröld málar- ans; safn hans af alls konar skrýtnum smáhlutum, djass- ástríðu, vináttu við trompet- leikarann Chet Baker, œsku hans, málverk og ást á kon- um og mat. Veröldin blá er ein fjörutíu erlendra heimilda- og stutt- mynda sem sýndar eru þessa dagana á kvikmyndahátíð- inni „Leysingum" í Háskóla- bíói, þar sem eru myndir frá Eystrasaltsríkjunum, Kan- ada, Þýskalandi, Frakklandi og Bretlandi. Að auki eru sýndar á hátíðinni fjölmargar íslenskar myndir sömu teg- undar; sumar eru gamlir kunningjar sem ekki hafa sést lengi, aðrar hafa sjaldan eða ekki komið fyrir almenn- ingssjónir. Símsvari vikunnar Sigursteinn Másson fréttamaöur Hœ, þetta er 11178 á Ægisíöu sextíu. Segðu til nafns. íhvaða stma ertu? Einhver önnur skilaboð ef eru og við verðum í samband'. Heyrumst ... fær Jakob Frtmantt Magnús- son fyrir að gefa öðrum íslendingum örlítið pláss í bæklingnum sem hanngafútum sjálfan sig. ViAAÁAr fuí ... að það er hægt að verða HoHvwood-mógúll í einn dag fyrir 50 búsund dollara (3 milljónir íslenskra). Innifalið í verðinu er gisting í svítu í Bev- erly Hills, morgunæfingar undir leiðsögn Jake Steinfeld (hann heldur fjöldanum öllum af stjörnum í formi), morgun- matur í Polo Lounge og kvöld- verður á Spago. ... að fyrir að horfa á tveggja klukkustunda bíómvnd greið- ir þú um 4 krónur og 17 aura fyrir hverja mínútu. (Bíómiðinn kostar 500 krónur). Venjuleg bók kostar um 4.000 þúsund krónur. Ef hún er 300 blaðsíð- ur er venjulegur maður um 600 mínútur eða 10 klukku- stundir að lesa hana. Það þýðir að hann greiðir um 6 krónur og 67 aura fyrir minútuna. ... að samkvæmt útreikning- um sérfræðinga kostaði kalda ■stríðið Vesturlönd um 10.300.000.000.000 dollara (618.000 milljarða íslenskra króna). Víetnamstríðið kostaði' Bandaríkjamenn um 400.000.000.000 dollara (24.000 milljarða íslenskra) og seinni heimsstvriöldin kost- aði bandamenn um 380.000.000.000 dollara (22.800 milljarða íslenskra). Ef ódýrasta stríðið er valið, þ.e.a.s. heimsstyrjöldin, þá tæki það ís; lenska skattborgara um 233 ár að greiða upp kostnaðinn af henni. Ef þeir bvriuðu um næstu áramót yrðu þeir búnir í árslok 2224. ★ Moulin Rouge hvað annað? þægilegur matseðill Pizzur eins og þær eiga að vera Laugavegi 126, sími 16566 - íekur þér opnum örmum BÍÓIN SKÍÐASKÓLINN Ski School HÁSKÓLABÍÓI Þetta er mynd úr leiðinlegasta flokki kvikmynda þar sem aulabrandarar og teprulegir kynórar skipa öndvegi. Mætti maðurþá heldur biðja um dans- og söngvamyndir. Það er þó að minnsta kosti hægt að hlæja að þeim. o FÍFLDJARFUR FLÓTTI Wedlock BÍÓHÖLLINNI Einikosturinn við að myndir eins og Fífldjarfur flótti(og reyndar Skíðaskólinn líka) eru að leggja undir sig kvikmyndahúsin er sá að þá eru bíóeigendur að rýma fyrir jólamyndunum. c

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.