Pressan - 23.04.1992, Qupperneq 2
2
FIMMTUDAGUR PRESSAN 23.APRIL1992
EINAR KÁRASON. Formaöur Rithöfundasjóös fékk fimm ára
laun úr Rithöfundasjóöi. STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR. Vara-
formaöurinn fékk þriggja ára laun.
FIMM ÁRA LAUN
SEM RITHÖFUNDUR
Nú er verið að gera ljós úrslit
úthlutunamefndar Rithöfunda-
sjóðs Islands. Samkvæmt heim-
ildum PRESSUNNAR var einn
hinna heppnu Einar Kárason, en
hann fékk fimm ára laun úr
sjóðnum. Einar er formaður Rit-
höfundafélagsins. Varaformaður
jjess félags, Steinunn Sigurðar-
dóttir, fékk þriggja ára laun. Það
skal þó tekið fram að hvorugt
þeirra átti sæti í úthlutunamefnd-
inni. Þetta var fyrsta úthlutun úr
sjóðnum eftir að reglum hans var
breytt þannig að hægt er að veita
styrki sem samsvara meira en
árslaunum.
NAFNORÐAMYND-
UN í TOKHARÍSKU
OG FLEIRA GOTT ÚR
_ RANNSÓKNARSJÓÐI
Nýlega var úthlutað úr Rann-
sóknarsjóði Háskóla íslands 65
milljónum króna til 71 verkefn-
is. Þar kennir margra grasa og
getur fólk farið að hlakka til nið-
urstaðna úr þessum rannsókn-
um. Erlendur Haraldsson fékk
150 þúsund krónur til að fram-
kvæma sálfræðilega athugun á
bömum með meintar minningar
um tyrra líf. Gerður G. Ólafs-
dóttir fékk 300 þúsund til að
kanna námsferil nemenda í
framhaldsskóla. Jón Torfi Jón-
asson fékk hins vegar aðeins
200 þúsund krónur tii að kanna
feril framhaldsskólanemenda,
hver svo sem munurinn er. Guð-
ný Guðbjörnsdóttir fékk 300
þúsund til að skoða menntun og
kynferði í kvennafræðilegu ljósi.
Sigrún Stefánsdóttir fékk 250
þúsund krónur til að svara spum-
ingunni hvort fréttir endurspegli
raunveruleikann. Þorbjörn
Broddason ætlar að skoða böm
og sjónvarp á íslandi og fær til
þess 200 þúsund krónur. Helga
Kress fékk 240 þúsund til að
rannsaka kynferði sem upp-
sprettu orðræðu í íslenskum
fombókmenntum. Jörundur
Hilmarsson fékk sömu upphæð
til að kanna nafnorðamyndun í
tokharísku, sem mun hafa dáið
út tyrir þó nokkmm öldum. Páll
Skúlason fékk 100 þúsund kall
til að rannsaka ltfsskoðanir. Og
Jóhann Ágúst Sigurðsson fékk
200 þúsund krónur til að kanna
áhrif sumarvinnu á heilsufar
unglinga. Hér hefúr fátt eitt verið
talið af réttum þeim sem há-
skólamenn munu bera á borð
tyrir þjóðina á næstu ámm.
KRISTÍN ÞARF AÐ
SKIPTA UM NAFN Á
MYNDINNI
Kvikmynd Kristínar Jó-
hannesdóttur, „Svo á jörðu sem
á himni“, verður fmmsýnd á
kvikmyndahátíðinni í Cannes í
byrjun næsta mánaðar. Myndin
mun ekki bera þetta nafn þar.
Belgísk kvikmyndagerðarkona
mun hafa gert kvikmynd fyrir
nokkmm ámm og nefnt hana
eftir þessari tilvitnun úr Faðir-
vorinu.
ÓLAFURVILL UM-
MÆLI PÉTURS DAUÐ
Ólafur Sigurgeirsson, lög-
maður vaxtarræktarmanna, hef-
ur höfðað mál á hendur Pétri
Péturssyni, lækni á Akureyri,
fyrir ummæli sem höfð vom eftir
Pétri eftir að upphaflegu máli
vaxtarræktarmanna gegn honum
vegna ummæla um hormóna-
lyfjaneyslu þeirra var vísað frá.
Meðal ummæla sem Ólafur vill
Guffi á Gauknum býöurtil skemmti-
siglingar á sumardaginn fyrsta.
Sumar-
sigling
um
sundin
blá
Veitingahúsið Jónatan Livingston Mávur hyggst fagna
sumri með siglingu um sundin blá á gamla flóabátnum
Baldri. Farið verður með lúðrablæstri og fánum niður að
gömlu höfninni og að lokinni siglingu efnt til sumarkvöld-
verðar, sem er þó ekki innifalinn í boðinu. Sendur hefur
verið út fríður gestalisti í tilefni þessa og má þar sjá margt
þekktra manna og kvenna. Hópurinn sem boðið er fer vítt
og breitt um þjóðfélagið og má sjá á listanum forstjóra,
þingmenn, bankaritara, arkitekta, skrifstofudömur, fjöl-
miðlafólk, veitingamenn, nema og líkamsræktarfólk, svo
eitthvað sé nefnt, að ógleymdum fjölmörgum ónafn-
greindum tfúm.
Það vekur athygli að suma virðist skorta foðumafn og
eru aðeins Jón eða Addi, á meðan aðrir njóta fúllrar nafn-
giftar og heimilisföng fylgja. Það má einnig lesa úr listan-
um hverjir eru ólofaðir og má þar á meðal nefna Eyjólf
Kristjánsson, Pétur Kristjánsson og Sóleyju Jóhanns-
dóttur dansara. Davíð Oddsson er forsetisráðherra og F riðrik er orðinn Sófus-
son. Tveimur er boðið úr Schram-ættinni en eru nefndir Scramarar.
að verði dæmd dauð og ómerk
em þessi, sem Pétur lét falla í út-
varpsfféttum: „Að vísu ber þetta
náttúrlega að þakka Ólafí Sigur-
geirssyni í fyrsta lagi fyrir að
hafa undirbúið stefnu sína svona
illa og ófagmannlega að málútu
var vísað frá vegna vanreifunar."
Einnig: „Mér skilst að lögmaður
stefnenda sé flúinn á tjöll og hafi
lokað farsímanum. Hann hefur
ekki vemlega ánægju af þessu
máli." Og Ólafur stefnir einnig
vegna þessarar klausu í Degi:
„Sjálfseyðingarhvötin er sterk
hjá honum," sagði Pétur Péturs-
son um þá fyrirætlan lögmanns
vaxtarræktarmanna að halda
málinu áfram. „Það er minn hag-
ur að málið haldi áfram og nið-
urstaðan á föstudag segir sína
sögu um hæfileika Ólafs Sigur-
geirssonar til að reka mál fyrir
dómi.“ Og úr DV: „Ólafur kem-
ur mér ekki lengur á óvart. Ég lít
svo á að hann sé í einhverjum
ógöngum, blessaður maðurinn.“
HRAFN LÍKA ÓSÁTT-
URVIÐ PRESSUNA
Eins og PRESSAN skýrði frá
fyrir viku hefur Hrafn Gunn-
laugsson hótað málaferlum gegn
Helgarblaðinu ef blaðið dregur
ekki ummæli um hann til baka,
en tilgreind umrnæli em úr frétt
blaðsins fyrir um mánuði. En
Hrafn er í málarekstri við fleiri.
Hann hefur sent PRESSUNNI
bréf þar sem hann tilgreinir
þrenn ummæli úr palladómi sem
birtist um hann undir fyrirsögn-
inni ,Álafoss kvikmyndannnar
í dálkinum „Menn". Hrafn ®úar
að kæra þessi ummæli til siða-
nefndar Blaðamannafélagsins
og segist íhuga málsókn-
PRESSAN skrifaði þó nokkuð
um Hraín og deilur innan féhlSa
kvikmyndagerðarmanna í kjöl-
far síðustu úthlutunar Kvik-
myndasjóðs. Palladómurinn &
þó það eina sem fór fyrir bijósúð
áHrafni.
SIGRÚN STEFÁNSDÓTTIR. Fékk styrk til aö svara spurningunni hvort fjölmiölar endurspegli raunveruleikann. PÁLL SKÚLASON.
Fékk 100 þúsund kall til aö kanna lífsskoðanir. PÉTUR PÉTURSSON. Enn í málavafstri vegna ummæla sinna um vaxtarræktarmenn.
ÓLAFUR SIGURGEIRSSON. Stefnir Pétri fyrir ummæli sem Pétur lét falla eftir aö dómstólar vísuöu síðustu stefnu frá. HRAFN GUNN-
LAUGSSON. í máli viö Helgarblaöiö, PRESSUNA og ef til vill fleiri. KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR. Getur ekki notað nafniö „Svo á jöröu
sem á himni" í Cannes.
LÍTILRÆÐI
af páskaprestum
Svavar, er ekki hægt að fá
leigt herbergi til aldamóta
áður en Ferðamálasjóður
tekur reksturinn yfir?
„Nei. Þaðfyrirtœki sem er búið
að reka þetta hótel síðan 1988
var sérhlutafélag og bróðir
minn samdi við það um leiguna.
Veröld hefur aldrei séð um
reksturinn á þessu hóteli, það er
bara misskilningur. “
Svavar Egilsson er fyrrverandi eig-
andi Veraldar en núverandi starfs-
maöur Hótels HötOa. BróOir Svav-
ars, Egill Egilsson, hetur nú tekiö
reksturinn á leigu til aldamóta.
Ég er jafnan í mjög merkilegu
sálarástandi þegar ég er að losa
svefninn á morgnana. Þetta er
víst kallað að vera milli svefns
og vöku og sálarástandið helgast
af því að ekki er fyllilega ljóst
hvort maður er í draumalandúiu
eða blákaldur veruleikinn blasir
við í allri sinni dýrð.
Við höfðagaflinn á rúminu
mínu er útvarpið og eiginlega
bregst það ekki að í morgunsár-
ið kveiki ég ósjálffátt á því áður
en ég kemst til fúllrar meðvit-
undar.
Eftú að kviknað er á tækinu
fer það að taka virkan þátt í
draumum mínum þannig að um
lengri eða skemmri tíma fæ ég
að njóta þeirra forréttinda að
upplifa morgunútvarpið í
draurrú.
Ég verð sjálfur píanistúin ef
Hóróvits eða Asla'nasí eru í
morgunútvarpinu, sveifla tón-
sprotanum þegar symfóníur
hljóma, Verdí umhverfú mér í il
grande tenore og svona mætti
lengi telja.
Talað mál getur líka orðið
snar þáttur í þessum stórmerki-
legu morgunútvarpsdraumum
mínum.
Ég kemst í morgunútvarps-
draumarús.
Þannig var það tildæmis á
skírdagsmorgun — eða var það
á föstudagsmorguninn langa?
— að ég greúidi milli svefns og
vöku að eúihver kvenmaður var
í morgunútvarpinu að ræða við
einhver hjón — ég held að aust-
an.
Hjónin vom bæði prestar og
auðvitað gráupplagt að tala við
þessa blessaða þjóna guðs við
upphaf helgustu hátíðar krist-
inna manna, þegar þess er
minnst hvemig frelsarinn var
smánaður, svikinn, píndur og
krossfestur og hvemig hann reis
upp aftur á þriðja degi og settist
við hægri hönd guðs föður al-
máttugs.
Svo undarlega vildi til að ég
glaðvaknaði þegar umræðan
milli útvarpskonunnar og prest-
anna tveggja var komúi á skrið.
Ég hrökk eiginlega upp við
það að útvarpskonan vildi fá að
vita hvort ekki væri bindandi að
vera presmr um páskana, hvort
ekki væri svekkjandi fyrir presta
að komast ekki á skíði.
„Við getum nú kannski skot-
ist,“ sagði kvenpresturinn og
presturinn maður hennar tók
undúþað.
En útvarpskonunni hélt áfram
að renna það til rifja hvemig
páskahelgin væri prestum ger-
ónýt af því þeir kæmust ekki á
skíði.
Hvort ekki væri hugsanlega
hægt að vera meúa á skíðum ef
múina væri að gera í kirkjunum.
Já og meúi snjór.
Nota páskahelgina til að biðja
guð um fannfergi ffamá sumar.
Til þess líka að vinsælustu
fermingargjafimar um þessar
mundir — vélsleðamú —
kæmu að notum.
Og svo héldu þau áfram að
ræða það í morgunútvarpinu við
upphaf páskahelginnar, kven-
presturinn, presturinn og út-
varpskonan, hvort það væri ekki
afskaplega bindandi að vera
prestur á helgidögum sérstak-
lega ef nógur væri snjórinn.
En ég kleip mig í handlegginn
og hugsaði sem svo:
— Mig hlýtur að vera að
dreyma að ég sé vakandi.
Svo rann mér í bijóst og var
óðar orðúrn prestur á bæn fyrú
altarinu á helgustu hátíð krist-
inna manna, páskunum. Og ég
bað:
Blessaður lausnarinn blíði
þess bið ég af heitri þrá
, að skotist ég geti á skíði
skamen og Italelújá.