Pressan - 23.04.1992, Blaðsíða 24
24
FIMMTUDAGUR PRESSAN 23. APRÍL 1992
r
Norræna getur flutt 1050 farþega og 300 bíla.. Öll
aðstaða um borð er eins og best verður á kosið. Lúxusklefar
með tvöföldu rúmi, tveggja manna klefar, fjögurra manna klefar
eða svefnpokapláss. Leikherbergi fyrir bömin, sólbaðsþilfar -
og verslanir með mikið úrval af tollfrjálsum vamingi.
Fyrsta flokks veitingastaður og ágætur skyndibitastaður.
Notalegur bar og næturklúbbur með lifandi tónlist fyrir nátthrafna.
Sigling meö Norrænu -
ævintýralegt sumarfrí.
og frekar fyrr en síðar ! Hvers vegna ekki að láta nú drauminn
rætast og drífa sig með Norrænu í sumar ?
Norræna siglir frá Seyðisfirði vikulega 4/6-1/9 til
nágrannalanda okkar, Færeyja, Danmerkur, Hjaltlands og
Noregs. Og nú bætist einn áfangastaður við, Skotland, með
gamla góða Smyrli, sem siglir frá Seyðisfírði til Aberdeen
og til baka frá Scrabster á norðurströnd Skotlands.
Sigling með Norrænu er ævintýri, sem allir ættu að láta eftir sér,
að aka af landi brott...
með Norrænu ?
NORRÆNA
FERÐASKRIFSTOFAN
Öll almenn farseblasala
Laugavegi 3, Reykjavík, sími 91-626362 og Fjarðargötu 8, Seyðisfirði, sími 97-21111
ndanfarið hefur mikið verið rætt
um réttmæti þess að taka fyrir inn-
heimtumál vegna Þjóðlífskrafnanna
svokölluðu. Hafa
margir, þar á meðal
Vilhjálmur Ingi
Arnason, formaður
Neytendafélags Ak-
ureyrar, gagnrýnt það
að dómarar skyldu
árita aðfararstefnur
vegna innheimtumálsins. f viðtali við
Valtý Sigurðsson, formann dómarafé-
lagsins, í Morgunblaðinu ver hann
þessar aðgerðir. Valtýr virðist hins veg-
ar ekki vita af því að við stærsta dóm-
stól landsins, borgardóm Reykjavíkur,
var strax í upphafi tekin sú ákvörðun að
krefja kröfueiganda um frumrit af
samningnum umdeilda á milli Þjóðlífs
og Uteyjar. Ef aðrir hefðu gert þetta
hefði mátt komast hjá miklum erfið-
leikum...
P
1 J nn eitt réttindamálið er risið
vegna starfsleyfis hér á landi. Það er
vegna snyrtiskóla Línu Rutar Karls-
dóttur, sem ætlaði að kenna allskyns
förðun. Þess má geta að 40 milljónir
króna hafa farið frá Lánasjóði íslenskra
námsmanna á undanfömum þremur ár-
um vegna þessa merkilega fags...
I
dag er 90 ára afmæli Halldórs
Kiljans Laxness og að sjálfsögðu ekk-
ert tíl sparað að minnast þess. Líklega
hefur ekkert íslenskt
skáld náð annarri eins
útbreiðslu. Eftir því
sem komist verður
næst hafa bækur hans
verið þýddar á 42
tungumál og í 500
mismunandi útgáfum.
Þá vekur athygli hve
glæsilega Ólafi Ragnarssyni, útgef-
anda Halldórs, hefur tekist að nýta sér
þetta tækifæri til nýs markaðsátaks...
F
A yrir skömmu var sagt frá ferli
Páls Þorgeirssonar, nýs stjómanda
Asiaco, sem nú er í
greiðslustöðvun. Ný-
lega fréttist af Páli þar
sem hann var að
skoða einbýlishús á
Arnarnesinu og
spurði menn þá gjam-
an hvort þeir myndu
sætta sig við að hann greiddi í erlend-
um gjaldmiðli...
Lausn á krossgátu á bls. 36
HHaiiEra HnaanH
EEBGaEEi nnaaEtai
lu ól
TT71
B K2QEHEH
Sfc
'nTTi
l aÍ'
£ X £
T r Æ £ I
0 r r ) rJ
y A / rt Gr
U ri u A H':
A M A W>