Pressan - 23.04.1992, Síða 31

Pressan - 23.04.1992, Síða 31
FIMMTUDAGUR PRESSAN 23.APRÍL1992 31 Bezta auglýsingaWaöIS ÍSLANDS HER- SKILDI í MORGUN I" w« g»Mb ncl Hpttlin<ldi 11 stúdentar ráðast inn í sendiráðið í Stokkhólmi Sósiölsk hylting lausn vandaniálanna á íslandi S^«diri.5sf^51r<unn. Itnnrxí. KaJ- stcie% að farsi úr iwwfi- r.iðinu <x betttu tíúdwiUrnw ki VISIR ar hertóku sendiráðið 15 blcazkir tfúdmtar úrjrr var *8 mceinlw>U»aWI uM-iir utu «m<Uráðæ, StudmUr J-minm híthölum v«Wvtt*ar m*li *cjc» almennu þhvMóte*;*- hugAa*! K»ld« hdtino í r.nWicra yfláMtfSÉMfc tfaÍBébt rfejy# 4 1 <U«. aA hutm mJUbki SmmnÚ Mikiö fjölmiölafar fylgdi í kjölfar tökunnar og mennirnir nán- ast meðhöndlaðir sem glæpamenn í íslenskum blöðum. tíma og voru teknar af þeim skýrslur. Þeim var síðan sleppt og síðar fengu þeir bréf frá ríkis- saksóknara þar sem þeim voru gefnar upp allar sakir vegna góðrar framkomu og ungæðis- háttar. I hita augnabliksins varð þetta hins vegar að miklu blaðamáli og hvellurinn harkalegur heima á íslandi. Heilmikil móðursýki greip um sig og aðgerðin þótti mikil hneisa fyrir þá sem að henni stóðu. „Mikill hiti var í þessu og sumir kröfðust þess að námsmenn yrðu sviptir lánum, að minnsta kosti þeir sem að þessu stóðu. Það var líka espað upp að við hefðum dregið niður íslenska fánann, sem var vit- leysa, því það var enginn ís- lenskur fáni þama og allt mjög blásið út,“ segir Hjálmtýr. „Það voru hins vegar ólíklegustu menn, jafnvel hægrisinnaðir, sem tóku upp hanskann fyrir okkur og bentu á aðstæður sem námsmenn bjuggu við á sínum tíma.“ gera þama úti?“ Við vomm nán- ast eins og landráðamenn en í dag er maður orðinn rómantískur og fínn — og blaðamenn hringja í mann,“ segir Gústaf Adolf Sig- urðsson, sem nú rekur auglýs- ingastofuna 99Design í Stokk- hólmi ásamt konu sinni, Olöfu Baldursdóttur hönnuðí. Hann hefur verið búsettur þar síðastlið- in níu ár en var lengi hér heima og starfaði víðs vegar um landið. „Ég myndi ekki nota sömu að- ferðir í dag og mæli ekki með þeim, en þá var ég ungur og æst- ur. Byltingin var í tísku alls stað- ar og sænskir námsmenn vom l£ka uppivöðslusamir á þessum tíma. Olof Palme var til dæmis áberandi. Þótt þetta hafí verið róman- tískt nær maður ekki langt með þessu móti, en við komum bara ofan úr sveit og héldum að þetta væri allt í lagi. Nú á fertugsaldri em byltingin og kommúnisminn bara fordómar fyrir mér. Maður var bara bam síns tíma.“ „BYLTINGIN HAFIN" Þegar leið á dagmn í gær, kom í Ijós, að markmj þeirm 11 'kommúnfetepiiía, sem hertóku sendiráðið Stckkhólmi og 'höfðu það- á valdi sfnn í tvo klukki, tirrta, ‘var eiKki að vskia athvgli a Itrnfnm nm anitín laugsson varð alveg æfur, en þetta var töff aðgerð og margir fegnir að hafa ekki vitað af þess- ari leyniför og fengið að sleppa við að taka afstöðu." Allflestar námsmannahreyf- ingar erlendis studdu aðgerðina nema sú á Bretlandi, en þar var í forsvari „íhaldsfólk“ á borð við Ólaf Ragnar Grímsson, Ög- mund Jónasson, Magdalenu Schram og Vilmuiui Gylfason. Tekið á móti af sænskri kurt- eisi Eftirmál urðu nánast engin og mennimir ekki sóttir til saka. Ekki em þeir á eitt sáttir um ár- angur ferðarinnar en margir töldu hana hafa leitt óbeint til bættra kjara námsmanna þótt son, hagfræðingur hjá Þjóð- hagsstofnun, segist varla leiða hugann að þessu. „Það var hiti í mönnum á þessum tíma og lánin hækk- uðu, þótt ég segi ekkert um hvort það var þessu að þakka eða ekki. Pólitíkin bar ekki mikinn árangur þegar til lengri tíma er litið og það má líta á þetta sem æskuspor, en fyrir þá sem tóku þátt í þessu var þetta í sjálfu sér litið alvarlegum augum." Búinn að skipta alveg um hug- myndafræði I fjarlægð tímans öðlast at- burðurinn annan blæ og menn sjá hann fyrir sér í öðm ljósi — það er að segja ef þeir leiða hug- ann að honum á annað borð. Gunnar Ingi Ægisson er búsettur í Noregi og starfar að skipulags- málum í sjávarútvegi. Hann hef- ur unnið mikið á Indlandi fyrir vestræna aðila. „Ég var í því að kvikmynda, en ég tel að hver tími hafi sínar aðgerðir — og jafnframt að svona eigi ekki við á okkar tím- um. Þetta var partur af æskunni og ég sé þetta ekki í neinum æv- intýraljóma, — satt að segja hugsa ég aldrei um þetta. Eg er löngu búinn að skipta al- „Þetta var spurning um að skjóta skjóis- húsi yfir vini sína,“ segir Ingólfur Mar- geirsson, sem hýsti hluta hópsins. Rauður fáni byitingarinnar blaktir viö hún. Hann var merki um að aögeröin hefði heppnast. Alda semverkfalla og mót- mæla meðal íslenskra ungmenna fylgdi í kjölfarið. Nánast eins og landráðamenn Fjölmiðlar vom mjög að- gangsharðir og leyfðu nafnbirt- ingar, sem var mjög óvenjulegt á þessum tíma og nánast eingöngu gert í þeim tilfellum þar sem um var að ræða háskalega glæpa- menn. Skrif þessi og æsingur komu helst niður á fjöl- skyldunum heima á Islandi, en þeir sem áttu skyldmenni ytra er setið höfðu hjá prís- uðu sig sæla að hafa ekki lent ekki í hring- iðunni og umtalinu. „Mörgum ámm seinna, þegar ég fór í sveitina þar sem ég hafði verið á yngri ár- um, var það fyrsta sem fólk sagði: „Hvað varstu eiginlega að Fegnir að sleppa við að taka afstöðu Ingólfur Margeirsson rithöf- undur hýsti hluta hópsins eftir að hann slapp úr prísundinni. „Stemmningin var ofsalega góð og mönnum fannst þetta mjög vel heppnuð aðgerð," segir Ingólfur. „Maður var ekki alveg dús við tökuna en þeir vom vegalausir og þetta var spuming um að skjóta skjólshúsi yfir vini sína. Ég man að Hrafn Gunn- hún leiddi ekki af sér byltingu. , J>etta var mjög spennandi og skemmtilegt. Við vomm strax teknir í yfirheyrslu en svo sleppt. Það var tekið á móti okkur af sænskri kurteisi. Það var bara af- greitt á mjög einfaldan hátt,“ segir Skúli Waldorff, sem nú er starfsmannastjóri Hitaveitunnar í Reykjavík. Hann var einnig lengi við störf í Suður-Affíku. „Hugmyndir að sendiraðstöku á þessum tíma vom nánast óþekkt fyrirbrigði og svona hluti væri varla hægt að gera í dag nema með meiriháttar eftiimál- um. Við vorum ekk- ert svo smeykir við það á sínum tíma... og þó, en sem betur fer gerðist þetta í lýðræðislegu þjóð- félagi. Það var í ansi mikið ráðist þama.“ Asgeir Gu8- mundur Daníels- gerlega um hugmyndafræði en sjálfur var ég aldrei úti á ystu brún vinstra vængsins. Manni fannst þetta rétt á sínum tíma og ungt fólk þorir að taka upp á margvíslegustu hlutum." Flestir íhaldssamari Flestir sendiráðstökumennim- ir aðhyllast íhaldssamari öfl í dag, stunda venjulegt kapítalískt lífemi og em í ágætis stöðum víðs vegar í þjóðfélaginu. Auk þeirra sem neftidir hafa verið til sögunnar em Örlygur Antons- son, sem bjó lengi í Svíþjóð en starfar nú hérlendis við kennslu og rekur einkaskóla; Geir Þórar- inn Zoéga starfar hjá ísaga; Guð- jón Steinar Aðalsteinsson er verkfræðingur og Kristján Lofts- son Guðlaugsson er búsettur í Noregi. Telma L. Tómasson K Y N L í F JÓNA INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR Ahrif kynlífsvanda á hjónalífið I síðustu viku ræddi ég um undirbúning eða réttar sagt skort á undirbúningi hjónalífs- ins fyrir hjónakom sem stað- ráðin era f að vera saman „í blíðu og stríðu“. Núna langar mig að skoða á hvem hátt kyn- Iífsvandi getur tmflað náin sambönd. I breskri könnun kom í ljós að ef kynferðislegum þörfum var ekki nægilega full- nægt í byrjun sambúðar eða hjónabands voru meiri líkur á að sambandið endaði með skilnaði. Kynlífsvandi er truflun á kynsvörun hugar og líkama. Hjá körlum er helst um að ræða stinningarvanda og bráðasáð- lát. Hjá konum má nefha fúll- nægingarvanda, skeiðar- krampa og sársauka við sam- farir. Hjá báðum getur um kyndeyfð verið að ræða. Kyn- svörun er það nefrit sem gerist lífeðlisfræðilega (líkamlega) og tilfinningalega við kynferð- islega örvun. Ekki er talað um kynlífs- vanda ef áhugi er lítill eða mis- munandi hjá pari annað slagið, karlmanninum rís ekki hold endmm og sinnum eða ef kon- an fær ekki fullnægingu við hver einustu kynmök. Gott kynlíf er ekki endilega hnökra- laust kynlíf. Um kynlífsvanda er að ræða þegar fyrirbærið er farið að valda parinu vemleg- um áhyggjum og óþægindum. Reyndar er stundum erfítt að segja hvort kemur á undan egg- ið eða hænan í þessu sambandi, en ef kynlífið er í kaldakoli hjá pari em meiri líkur á því en ella að önnur samskipti séu líka í klemmu. Stundum em kynlífs- vandamál bein afleiðing lélegs sambands, en kynferðisleg vandkvæði geta líka valdið óhamingju í annars fúllnægj- andi sambandi. Tökum áhuga- leysi sem dæmi. Þegar konan eða karlinn hefur engan áhuga á kynmökum svo mánuðum eða jaírivel ámm skiptir má bú- ast við vonbrigðum og pirringi í santbandinu. „Finnst honum ég ekki lengur aðlaðandi?", „Elskar hún mig ekki lengur?“, „Er einhver annar í spilinu?" — Þetta óöryggi getur hæglega litað önnur samskipti hjá par- inu þó svo að fólk geri sér ekki alltaf grein fyrir því. Tilfinningar ýmist valda eða viðhalda kyn- lífsvanda. Kona sem þjáist af þunglyndi hefur líklega afskap- lega lítinn kynferðis- legan áhuga. Meðferð við þunglyndi gæti bætt úr (það er að segja ef konan fær ekki þung- lyndislyf sem hafa þá aukaverkun að deyfa kyn- löngunina). Á hinn bóginn get- ur karl með langvarandi stinn- ingarerfiðleika vegna æðasjúk- dóms orðið svo miður sín að hann leggst í þunglyndi og álít- ur að nú sé hann einskis nýtur karlmaður fyrst hann getur ekki „gagnast konu“. f breskri könnun kom í ljós að ef kynferðislegum þörfum var ekki nægilega fullnægt í byrjun sambúðar eða hjóna- bands vom meiri líkur á að sambandið endaði með skiln- aði. Slíkt samband getur haldið áfram, en hvorki hann né hún em sátt við hjónalífið. Sé um kynferðislega óánægju að ræða og ekkert er gert í málinu er hætta á að fólk fari að forðast tjáskipti og innilega snertingu. Éf þetta par á böm og kynlífs- vandinn er búinn að lita sam- bandið lengi er hætta á að böm- in fái brenglaða mynd af nánu sambandi. Bömin hafa þá fyrir augunum foreldra sem geta ekki eða kunna ekki að sýna hvort öðm hlýju og ástúð. En hvað með einhleypa og ógifta? Kynlífsvandi meðal einhleypra getur valdið því að viðkomandi forðast að stofna til náins sambands. Ótti við viðbrögð hins þegar hann eða hún uppgötvar vandamálið get- ur orðið þrándur í götu. Þessi kvíði getur ennfiremur aukið á kynlífsvandann og má þar til dæmis nefria karlmann með bráðasáðiát sem þorir ekki að sofa hjá konu fyrir vikið. Þeir sem ekki leita sér hjálp- ar vegna kynlífsvandamála ýmist vita ekki hvar hægt er að fá hjálp, vilja ekki leita sér að- stoðar eða reyna heimatilbúin húsráð. í fæstum tilvikum duga húsráðin, heldur breyta þau vandanum bara í annað form. Þar má nefria karl með of brátt sáðlát sem freistast til að telja allar rósimar í veggfóðrinu til að „deyfa tilfinninguna" í kyn- færunum á meðan á kynmök- um stendur. Þessi aðferð er óheppileg því hún eykur hvorki vellíðan mannsins né leysir sjálfan vandann. Það má með sanni segja að kynlífsvandamál hafi ýmiss konar áhrif. Spyrjiö Jónu um kynlifiö. Utanáskrift: Kynlíf c/o PRESSAN, Hverfisgötu 8-10, 101 Reykjavík.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.