Pressan - 06.08.1992, Side 8

Pressan - 06.08.1992, Side 8
8 FIMMTUDAGUR PRESSAN 6. ÁGÚST 1992 annn Er nýji staðurinn í bœnum, skemmtilega innréttaður og mátulega stór, súperstjarnan okkar, WkBjörk Guðmundsdóttir, mar við opnunina ásatnt 'úmmk)oi7í, sambýlismanni mni, sem einnigsá um mskífuþeytingar og að I halda uppifjörinu. Alltaf dulítið sérstakur en umrætt kvöld var oddaflugsgæða- stemmning og troðfullt út úr dyrum af skemmtilegu fólki; blanda af sunnlendingum og norðlendingum. Hg If hafði nú lúmskt gam- I an að spekúlera í 'JSu-k. ***' " klæðnaði Akureyringa I en þeir eru svo sannar- ¥ lega nteð sinn eigin stíl I """"1,1 1 "■n 1 Bt- Siallanum). það er Br~fVíSilB» X-a. ' JL Ragnhelður Sara Hafsteinsdóttir,- Ingvi Hrafn og El- ín Hirst í Sjaila- formi. svona Bo Bedre tíska, H sierk s.ensk ahril nieð r&ií*. jJ um og jafnvel með hatt slaufú. Umrætt kvöld spilaði Stjórnin og Jet Black 1 Joe og dansgólfið var þéttstappað allt kvöldið. Nú, 1 nú vinirnir Jón Axel og Gulli Bylgjumenn útvörpuðu ' svo öllu beint enda Bylgjan útvarp allra landsmanna ^—i i.-j og landsbyggð- þjónað dyggi- Á Eldborgarhátíðinni ríkti hin skemmtileg- asta stemmning ogflestar bestu hljómsveitir landsins léku þar. Mérfannst alveg stórkost- legt aðfá að sjá alla þessa stórgóðu lista- menn á einu bretti undir beru lofti ogþarna varsvona hálfgert „mini Woodstock“. tnnt lega, fréttastjörn- t Jk urnar á Stöð-2 voru einnig með beina Sig9® fréttaútsendingu frá ° •- Akureyrt og mæltist ^gðprá' það mjög vel fyrir. a\\\v t. iðrvsett' o Urn nhéUáÚ3'T' hV)óðnerna°' konun9'e9a- Bé'nte'nS j ,, , á háheSt' ■ -\ð\ausan jv.emmw ser 1 Helgi Björns í Síðan skein Sól var með alveg stórkostlega og ógleymanlega sviðsframkomu og það var eiginlega sama hvaða lag hann tók, hann fékk krakkana alltaf til að radda með sér. 2l\lý Dönsk var góð að vanda og að sjálfsögðu best klædda og snyrtileg- asta bandið á svæðinu, það er svo skrítið með íslenska poppara almennt að þeir líta yfirleitt út á sviðinu eins þeim hafi verið hrækt út úr Félags- málastofnun eða eins og sveitaómag- ar voru hér á árum áður; þá vantar yfirleitt karakter en að vanda voru stákarnir í NÝ Danskri með klassa bæði músíklega og karakterlega og Bjössi var í svo vinalegum skóhlífum utan yfir blankskó. Já, sumir kunna sig enaðrirekki. 3Húsfreyjan að Hótel Búðum við snúrustaurana, en þar var margt um manninn og allt fór mjög frið- samlega og snyrtilega fram og þá varSiggaánægð. 4Blíðskaparveður var fyrir vestan og það er hvergi eins gott að synda eins og í gullfjörunni að Búðum. Hér er víkingurinn og poppgoðið Helgi Björns ásamt Orra syni sínum á leiðinni í sjóinn. 5jón Ólafsson í Skífunni var mættur með fjölskylduna og tjald- vagninn og þangað skrapp ég í heimsókn með menningarfulltrúr- anum Jakobi Magnússyni og popp- skríbent Melody Maker blaðsins en meðan ég hámaði í mig kleinur, kex og súkkulaðiköku ásamt nokkr- um glösum af mjólk sem Helga, kona Jóns, gaf mér talaði hann stanslaust um stelpurnar í Kolrössu Krókríðandi, og var mikið hrifinn. Já, þessir Bretar. Ingvi Hrafn og Gísli Jóns- son, lykilmaðurinn í Sjall- anum og hjá Flugleiðum, Akureyri. Ilmurinnfer aldrei úr tísku, alltafsami klassinn. Ein áhrifamesta og vinsælasta húð- hirða sem um getur, örvar efnaskipti húðarinnar og þannig örvast endur- nýjun húðfruma og hún fær aukinn raka og mýkt, þéttir húðina og gefur henni fallegri áferð. Gefur mjög góðan árangur fyrir slæma bóluhúð. CATHIODERMIE----FVRIR HVERN? Næstum öll húð þarfnast reglu- bundinnar umhirðu. Cathiodermie er fyrir allar húðgerðir því notuð eru mismunandi gel eftir húðgerðum. Mæli ég eindregið með þessari meðferð fyrir bæði kynin og árang- urinn er ótrúlegur, húðin yngri, fer- skari og þéttari. Nokkrar valinkunnar snyrtistofur bjóða uppá þessa með- ferð og má þar nefna Salon Ritz í Reykjavík, Lilju Kópavogi, Andromediu Garðabæ, Þemu Hafnarfirði, og snyrtistofu Nönnu á Akureyri. OVinalegur skófatnaður sem ég sá um helgina

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.