Pressan - 06.08.1992, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR PRESSAM 6. AGOST 1992
13
endranær. Þá bendir til
dæmis allt til þess að
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson sendi frá
sér ævisögu Jóns Þor-
lákssonar forsætisráð-
Jherra, Guðjón Friðriks-
son firá sér annað bindið
af ævisögu Jónasar frá Hriflu og svo hef-
ur heyrst að Gylfi Gröndal sé að skrifa
ævisögu Ásgeirs Ásgeirssonar forseta, en
í fyrra setti Gyifi saman ajvisögu annars
forseta, Kristjáns Eldjáms...
u
X Xalli Cauthery er ekki alveg fslend-
ingur, en hérumbil, því móðurafi hans er
Árni Bjömsson tónskáld. Þar fyrir utan
er Halli undrabam í fiðluleik, aðeins sex-
tán ára gamall. Halli stundar nám í skóla
sem fiðlusnillingurinn Yehudi Menuhin
stofhaði til að sinna hæfileikaríkum ung-
mennum og eru aðeins fimmtíu nemend-
ur í honum að staðaldri, hvaðanæva að í
heiminum. Þar lærir Halli einnig tón-
smfðar og hefur komist í vor í úrslit í tón-
smíðakeppni fyrir ungt fólk sem sjón-
varpsstöðin BBC heldur. En Halli Caut-
hery er væntanlegur hingað til íslands og
heldur tónleika í Hafnarborg í Hafnarfirði
á fimmtudaginn...
F
JL riðrik Sophusson fjármálaráðherra
hefur sett Sveinbjöm SveinbjÖrnsson
skattstjóra Norðurlandsumdæmis ffá og
með 17 ágúst. Fjórar
umsóknir bárust um
stöðuna upphaflega en
tveir drógu umsóknir
sínar til baka. .Valið stóð
á milli Sveinbjörns og
Aðalsteins Einars Sig-
urðssonar viðskipta-
fræðings en Sveinböm hafði betur. Hann
er 28 ára gamall og lauk prófi ffá Háskóla
íslands vorið 1990 og hefur starfað hjá
Endurskoðun hf. á Akureyri ffá því hann
lauknámi...
Æ.
/visagnaflóran verður margvísleg
íbókaflóðinu fyrir næstu jól eins og
>*
i nýjasta hefti Frjálsrar verslunar er
stórt og mikið viðtal við Pál Magnússon,
SJÚKRANUDD
Hef opnað aftur eftir sumarleyfi.
Jóhanna Viggósdóttir,
löggiltur sjúkranuddari.
SJÚKRANUDDSTÖÐIN,
Laugavegi 61,2. hæð, sími 622744.
Við bjoðum traust
og vönduð heilsárshús
byggð á langri og farsælli reynslu
Sýningarhus a staðnum
Opið virka daga kl. 8 - 18
laugardaga kl. 13 - 16.
SUMARHVS
STOFNAÐ 1925
HJALLAHRAUNI 10 - 220 HAFNARFIRÐI - SÍMI 51070 - FAX 654980
GLÆSILEG SUMARHÚS
sjónvarpssjóra Stöðvar 2. í viðtalinu
greinar Páll meðal annars ffá því hvemig
honum kom fféttastofa Ríkissjónvarpsins
fyrir sjónir er hann hóf störf þar. „Við (-
Ingvi Hrafn Jónsson) vorum mjög
áhugasamir og vildum gera breytingar á
fréttastofunni — við vildum auka sjálf-
stæði hennar og gera fréttafluttningin
beinskeyttari og markvissari. En tregðu-
lögmál kerfisins urðu oft að hálfgerði
mulningsvél og það var erfitt að vinna sig
út úr þeirri deyfð sem var ríkjandi. Ég
held að hún hafi fyrst og fremst orsakast
af því að fréttastofan átti ekki f neinni
samkeppni. Það var vitað að 60-70 pró-
sent þjóðarinnar horfði á fféttimar og það
jafnt þótt allskonar mistök yrðu í útsend-
ingum og hvort sem menn vönduðu sig
eða vönduðu sig ekki.“ Segir Páll í viðtal-
inu...
Skútuvogi 10a - Sími 686700
GCVHM.
ÞU KEMUR TIL OKKAR
í MÁNAÐARPRÓGRAM
2. Við fitumælum þig og þú færð ítarlega tölvuútskrift
sem segir þér í hversu góðu eða slæmu formi þú ert.
2. Þú fyllir út matardagbók og færð ráðleggingar um
skynsamlegra mataræði.
3. Þú mætir eins oft og þú vilt í leikfimi og/eða
tækjaþjálfun.
4. Þú færð 10 skipti í sólbekkina - glænýjar perur.
5. Þú kemur svo aftur í fitumælingu að mánuði liðnum
og þá sérðu árangurinn svart á hvítu.
Misstu ekki af þessu frábæra stðsumartilboði.
Aðeins kr.
Býðst aðeins hjá:
ÚDÍÓ JÓNÍNU O G ÁGÚSTU
Skeifan 7,108 Reykjavík, sími 689868