Pressan - 06.08.1992, Side 23
FIMMTUDAGUR PKMSSAN 6.ÁGÚST 1992
23
Bresk vínrækt
blómstrar
Bretar hafa hingað til verið þekktir fyrir
margt annað en vínrækt en verið getur að
það fari nú að breytast. Fyrir 25 árum
voru um 30 manns á Englandi sem rækt-
uðu vín, meira í gamni en alvöru. Nú eru
vínræktarbændur orðnir um 400 talsins
og margir umsvifamiklir. Síðustu þrjú
sumur hefúr hitastigið á Bretlandi verið
nokkuð hærra en landsmenn hafa átt að
venjast með þeim afleiðingum að nú
blómstrar þar vínrækt. Ekki hafa allir trú
á þessari nýju atvinnugrein í Bretlandi og
ýmsum þarlendum háðfuglum þykir
bresk vínrækt álíka vonlaus og þýsk
kímnigáfa. En bændur eru bjartsýnir og
sannfærðir um að í kjölfar loftslagsbreyt-
inga eigi England og Wales efdr að öðlast
rrúkilvægi í vínffamleiðslu. Ekki er það til
að draga úr vonum manna að Elísabet
Bretadrottning notar nú hvert tækifæri til
að vekja athygli á hinni ört vaxandi at-
vinnugrein. I opinberri heimsókn drottn-
ingarinnar til Parísar í júní síðastliðnum
var enskt hvítvín til dæmis borið á borð
fyrir gesti, auk franskra vína auðvitað, og
þótti það söguleg stund.
Útsala á flugi
Það er víðar en á fslandi sem vandi
steðjar að f ferðaiðnaði. f Þýskalandi
höfðu menn búið sig undir „ferðaárið
mikla“ 1992, en annað átti þó eftir að
koma í ljós. Miklu færri bókuðu flugferðir
til sólarlanda í vor og sumar en áædað
hafi verið, með þeim afleiðingum að al-
gjört offramboð varð á flugferðum og eru
þær nú nánast seldar á útsöluverði. í
Þýskalandi reiknuðu menn í ferðaiðnaði
með aukinni ásókn í flugferðir í sumar,
eftir dræmt ferðaár í fyrra vegna Persa-
flóastríðsins, og bókuðu langtum fleiri
flugferðir til sólarlanda en fyrri ár. En
Þjóðverjar virtust ekki vera eins sólsveltir
og menn höfðu ætlað því „ferðaspreng-
ingjn" lét ekki á sér kræla. Og til að sitja
ekki uppi með feiknin öll af óseldum flug-
miðum og hálftómar vélar var gripið til
þess ráðs að selja hoppfargjöld á gjafverði.
Aldrei fyrr hefúr verið jafn ódýrt að fljúga
til sólarlanda og margir hafa orðið til að
notfæra sér þetta óvænta tækifæri. Og svo
sem engin furða, flug til Mallorca fæst til
dæmis fyrir litlar tíu þúsund krónur og
þeir sem áhuga hafa á að skella sér til Mi-
ami þurfa aðeins að reiða fram um 20
þúsundkrónur.
DÁLEIÐSLA
Þú getur hætt að reykja, losnað við ótta og hræðslu,
aukið sjáifstraust, losnað við matarfíkn o.m.fl. með
hjálp dáleiðslu.
Einkatímar í dáleiðslu hjá viðurkenndum
alþjóðlegum dáleiðara.
Friðrik Páll Ágústsson R.P.H., C.Ht.
Vesturgata 16, Sími 91-625717
Rafmagnsgftarar kr. 12.900,-
GítléliHnnVf’5:
hljóðfæraverslun, Laugavegi 45 - siml 22125 - fax 79376
Gitarar frá kr. 6.900,-X,
Trommusett kr. 33.900,-
D’Addario strengir
Deam Markley magnarar
Gitarpokar kr. 2.995,-
Gitartöskur kr. 6.900,-
EITTHVAÐ FYRIR ÞIG ?
VVVVVvVV V
Snæfell kynnir: Saumaklúbbinn
'MlbMOl
sem er eitthvað fyrir þig.
Hvað kostar svo að ganga
í klúbbinn ? Aðeinskr. 1.680. -fyrsta
árið,við inngöngu fáið þið send fjögurlOOO metra
hvít tvinnakefli, ásamt vönduðu faldamáli (að
verðmœti kr. 1.680.-). Auk tvinnans og
faldamálsins fáið þið sent þann l.okt. klúbbfréttir
ásamt vörupöntunarlista,og síöan á tveggja mánaða
fresti klúbbblaðið Allirmeð tölu.
Persónulegur klúbbur ípóstverslunarformi,
fyrirþá sem vilja fylgjast meö því nýjasta sem
tengist saumaskap og gera góð kaup.
ALLIRMEÐ TÖLU
Langholtsvegi 109
Pósthólf4046, 124 Reykjavík
Skráningarsími (91) 68 33 44
Við prentum ó boli og hófor
Eigum úrval af bolum m.a. frá Screen Stars
Vönduð vinna og gæði í prentun.
Langar og stuttar ermar, margir litir.
Húfur í mörgum litum.
Filmuvinnum myndir. Gerum tilboð í stærri verk.
Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt!
Komdu meö Ijósmynd eöa teikningu og viö Ijósritum
myndina á bol eöa húfu fyrir þig.
Smiðjuvegur 10 • 200 Kópavogur
Sími 79190 • Fax 79788 • Box 367
Vöruhús Vestu
Borgarnesi sími 93-71
í VÖRUHÚSIVESTURLANDS er komið sumar
og allar deildimar bjóða ykkur velkomna.
OMATVÖRUDEILD
O VEFNAÐARV ÖRUDEILD
O G JAFAV ÖRUDEILD
O RAFTÆKJA- OG SPORTVÖRUDEILD
O BYGGINGAVÖRUDEILD
O KB BÓNUS
Komið við hjá okkur í sumar
VÖRUHÚS VESTURLANDS
Birgðamiðstöðin ykkar
KBBÓNUS
Sól og sumar
hjá okkur