Pressan - 06.08.1992, Síða 28
28
FIMMTUDAGUR PRCSSAN 6. ÁGÚST 1992
í Þ R Ó T T I R
Leikurinn við Samveldið íkvöld
Sagan segir
að við töpum
B í kvöld klukkan 19 leika
Afslendingar gegn Sam-
veldi sjálfstæðra ríkja í
Barcelona. Vinni fslendingar
þann leik leika þeir til úrslita um
gullverðlaunin gegn sigurvegar-
anum úr leik Svía og Frakka.
Fyrirfram verða möguleikar
okkar manna að teljast litlir. f það
minnsta ef sagan er skoðuð. Frá
Gevihnattasport
liiMi'iWil'Ma
10.00 Keila Screensport. Frá al-
þjóölegu móti I Palma á
Mallorka.
17.00 Mótorsport Sky Sports.
Sýndir verða hápunktarnir úr arg-
entlska rallýinu ásamt einhverju
fleíru.
19.00 Frjálsíþróttir Eurosport.
Meðal annars úrslitakeppn-
in [ langstökki. Carl Lewis og
heimsmethafinn Mike Po-
well eigast við. Það er mjög
mikilvægt fýrir Lewis að
sigra Ilangstökkinu því það
var eina greinin sem hon-
um tókst að vinna sér þátt-
tökurétt í. Fall þessarar
stjörnu verður hátt komi
hann heim verðlaunalaus.
■a.gaaiM.jaEMMM
9.00 Tennis Eurosport. Bein út-
sending frá úrslitaleiknum (
tvlliðaleik karla á Ólymplu-
leikunum.
17.00 Góðgerðarskjöldurinn Sky
Sports. Leikurinn um Góð-
gerðarskjöldinn er upphaf
keppnistlmabilsins í fót-
bolta á Bretlandi. f þessum
þætti verður leiknum gerð
skil á ýmsan máta.
18.00 Fótbolti Eurosport. Bein út-
sending frá leiknum um
þriðja sætið á Ólympluleik-
unum.
19.00 Sjósklði Sky Sports, Evrópsk-
ir atvinnumenn á sjósklðum
keppa. Sýnt frá keppnum á
Spáni, ftallu, Frakklandi og
Englandi.
LAUGARDAGUR
11.45 Tennis Eurosport. Sumum
finnst ógurlega spennandi
að horfa á tennis. Aðrir
botna hvorkí upp né nlður
og finnst þetta taka alltof
langan tlma. Bein útsend-
ing frá úrslitum I einliðaleik
karla.
13.00 Góðgerðarskjöldurinn Sky
Sports. Keppnistlmabiliö I
Englandi hefst formlega
með leiknum um Góðgerð-
arskjöldinn. Á Wembley eig-
ast viö Leeds United og Li-
verpool. Leeds er Englands-
meistari en Liverpool vann
bikarlnn. Hinn franski Can-
tona vakti lukku hjá Leeds I
fyrra og getur rústað hvaða
vörn sem er.
15.00 Handbolti Eurosport. Kom-
ist Islendingar alla leið I úr-
slitaleikinn horfa milljónir á
þá I þessari beinu útsend-
ingu. Rfkissjónvarpið sýnir
llka beint.
18.00 Fótbolti Eurosport. Bein út-
sending frá úrslltaleiknum á
ÓlympTuleikunum. Gæti
orðið I slðasta sinn sem fót-
bolti verður keppnisgrein á
leikunum en Alþjóðaknatt-
spyrnusambandinu finnst
litið gert úr þessari vinsæl-
ustu fþróttagrein f heimi á
leikunum.
20.00 Körfubolti Eurosport. Bein
útsending frá úrslitaleikn-
um. Draumaliðinu er spáð
sigri en fer Jordan á pallinn I
Reebokgalla?
SUNNUDAGUR
12.00 Snóker Screensport. Frá
keppni atvinnumanna ITæ-
landi.
14.30 Sundknattleikur Eurosport.
Einskonar handbolti I vatni.
Einu sinni áttu fslendingar
lið á Ólympluleikunum I
þessari dálltið skrýtnu en
oft spennandHþrótt.
20.00 Lokaathöfnin Eurosport. Þá
er Ólympluleikunum lokið.
Sumum finnst gaman að sjá
opnunar- og lokaathafnirn-
ar en blessunarlega er búið
að ákveða að stytta þessa
athöfn. Hún verður þvl
kannski skemmtilegri fyrir
vikið.
1965 til 1992 léku Islendingar og
Sovétmenn 28 landsleiki. Einung-
is 3 leikir unnust, 2 enduðu með
jafhtefli en 28 sinnum fóru Sovét-
menn með sigur af hólmi. I þe-
sum leikjum skoruðu íslendingar
527 mörk eða 18,82 mörk í leik.
Við fengum hins vegar á okkur
627 mörk eða 24,18 í leik. Stærstu
töpin eru 15 marka ósigur, 17-32,
í Tiblishi 1970 og 15 mörk skildu
aftur að í Graasten árið 1986, þá
skoruðum við 12 mörk en Sovét-
mennirnir 27. Stærsti
sigur íslendinga var í
Reykjavík árið 1973,
lokastaðan varð 23
mörkgegn 19.
En hverjir eru
möguleikar okkar
núna? „Ég hef staðið í þeirri mein-
ingu að það henti okkur betur að
spila við Samveldið en Frakkana.
Það hefur sýnt sig í gegnum árin
að þeir sprla bolta sem hentar
okkur betur en sá sem Frakkarnir
Markmennirnir Guðmundur Hrafnkelsson og Bergsveinn Berg-
sveinsson hafa varið frábærlega á Ólympíuleikunum.
spila. Frakkarnir eru spútnildið
núna og við vitum ekki að hverju
við göngum með þá“ segir Rögn-
vald Erlingsson handknattleiks-
dómari. „Eg myndi telja mögu-
leika okkar vera 40 prósent á móti
60 prósentum. Á góðum degi ef
allt gengur upp hjá okkur og rúss-
neska maskínan hikstar eitthvað
eigum við möguleika," heldur
Rögnvald áffam.
Viggó Sigurðsson handknatt-
leiksþjálfari er ekki bjartsýnn á
gott gengi í leiknum í kvöld. „Mér
lfst náttúrlega ekkert vel á leikinn
og held að þetta verði mjög erfitt
og á brattann að sækja“ segir Vig-
gó. Hann segir að þrátt fyrir að
austantjaldslöndin hafi dalað upp
á síðkastið hafi Samveldið haldið
þeim styrkleika sem sovéska liðið
hafði. „Ég held að það sé ekkert
óraunhæft að tala um að 4 til 5
mörk skilji að. Samkvæmt bók-
inni ættum við að spila við Frakk-
ana um þriðja sætið og þá held ég
að það sé mjög raunhæfur mögu-
leiki á að við vinnum bronsið. Ég
er kannski alltof svartsýnn en ég
held að við eigum engan séns á
móti Samveldinu, þeir eru alltof
rútíneraðir og sterkir“ segir
Viggó.
Viggó og Rögnvald hrósa ís-
lenska liðinu báðir fyrir sterkan
varnarleik og góða markvörslu,
Rögnvald segir reyndar að fyrri
hálfleikurinn hjá Islendingum á
móti Ungverjum sé kennslubók-
ardæmi um hvernig eigi að spila
varnarleik.
Dómarinn Rögnvald er á því að
Danimir sem dæmdu Svíaleikinn
komi til með að dæma úrslitaleik-
inn í karlaflokki, par frá Spáni
dæmi úrslitaleikinn í kvenna-
flokki og Litháinn og Rússinn
leikinn um bronsið hjá körlunum.
Ekki vildi hann segja á hverju
hann byggði þessa spá en lofaði að
útskýra formúluna ef spáin gengi
eftir.
POWELL STORSTIGUR
Eins og flestir þeirra sem fy/gjast með fjálsum íþróttum vita setti
Mike Powell ævintýralegt heimsmet í langstökki á heimsleikunum i
Tokyo síðasta sumar. Stökk hans mæidist 8,95 metrar en Powell, sem
er / bandariska liðinu sem keppir á Ólympíuleikunum i Barcelona,
hyggst bæta um betur i landstökkskeppninni. Til að gefa lesendum
I f—fTp PRESSUNNAR hugmynd um hve langt heimsmetsstökk Powells er
sýnum við á myndinni hér að ofan hversu langt yfir Austurstrætið
hann kæmist. Lesendur geta siðan reynt með sér niður íAusturstræti.
Hverjir verða bikarmeistarar?
í kvöld fara fram und-
anúrslitaleikirnir í
' • Mjólkurbikarkeppn-
inni, Fylkir leikur við Val og KA
mætir ÍA. Hver hefur árangur
þessara liða verið í bikarnum
undanfarin ár?
Árið 1987 vann Valur Þrótt á
Neskaupstað í 16 liða úrslitum,
2-0, og sigraði Völsung 4-3 í 8
liða úrslitum. f undanúrslitum
mættu Valsmenn Víði í Garði og
töpuðu 1-0. KA datt út í 16 liða
úrslitum, tapaði 6-1 fyrir Þór, ÍA
féll sömuleiðis út strax en þeir
biðu Iægri hlut fyrir fBK, 1-2.
Fylkir komst ekki í 16 liða úrslitin
1987.
Árið 1988 mættust ÍA og KA í
16 liða úrslitum og vann ÍA 1-0.
Skagamenn töpuðu síðan fyrir
ÍBK í átta liða úrslitum 1-0. Valur
fór hins vegar alla leið og varð
bikarmeistari. Valsarar unnu Ein-
herja 6-0, Fram 3-1, Víking 1-0
og ÍBK í úrslitaleiknum 1-0. Fylk-
ir komst ekki í 16 liða úrslitin.
vítaspyrnukeppni. ÍA vann KA
2- 0 í 16 liða úrslitunum en tapaði
3- 0 fyrir KR í 8 liða keppninni.
Fylkismönnum tókst ekki að að
komast í 16 liða úrslitin.
Valsarar unnu líka Bikarinn í
fyrra og eiga því titil að verja. Þeir
unnu IK 2-1 í 16 liða úrslitum,
síðan Breiðablik 4-3 eftir víta-
spymukeppni, þá Þór 4-3 einnig í
vítaspymukeppni og loks FH í úr-
slitum 1-0 en tvo leiki þurffi til. fA
tapaði fyrir KR strax í 16 liða úr-
slitum og KA beið lægri hlut fyrir
Stjörnunni 3-0. Sem oft áður
komust Fylkismenn ekki í 16 liða
úrslitin.
Valsarar hafa því staðið sig best
undanfarin fimm ár; unnið titilinn
þrisvar. Fylkismenn hafa á hinn
bóginn aðeins einu sinni á þessu
fimm ára tímabili komist í 16 liða
úrslitin og töpuðu þar. Þeir hafa
því staðið sig miður vel í bikarn-
um en kannski verður annað upp
á teningnum þetta árið.
Árið 1989 tapaði KA fyrir Fram,
0-1, í 16 liða úrslitunum og Fylkir
fyrir ÍBK 2-0. Skagamenn unnu
FH 6-1 og Valsmenn unnu Vík-
inga 2-0, bæði liðin duttu síðan út
í 8 liða keppninni. fA tapaði 2-4
fyrir fBV og KR vann Val 1-0.
Valsarar fóru alla leið 1990 og
unnu Bikarinn. Unnu Fram 7-5,
Breiðablik 2-0, Víkinga sömuleið-
is 2-0. Og KR í úrslitaleik 4-5 eftir
Valur besta bikarliðið
Ef árangur liða í Mjólkurbikarkeppninni er skoðaður frá 1987 til
1991 kemur í Ijós að Valur er besta bikarliðið. Valsmenn mæta Fylki
í kvöld klukkan 19 á Árbæjarvelli en Fylkismönnum hefur gengið
illa í bikarkeppnum síðustu ára. Skagamenn spila við KA á Akureyri
klukkan 19 í kvöld. ÍA er í 10.-11. sæti af þeim liðum sem best hafa
staðið sig en KA er í því 15.-17.
BESTU BIKARLIÐIN
Röð Félag Stig
1 Vak* 54
2 Fram 35
3 KA 27
4 BK 26
5 VHr 19
6 FH 16
7 Þór 15
8 Vldngir 14
9 Lcltir 12
10-11 (AjBV 10
12-13 UBKStjaman 6
14 Sefcss 5
15-17 VötsusguvTrtdastókKA 4
18 ÞlóttuR. 3
19-21 HÞtóUuhUteynr 2
22-28 KBihei}iKS£indiGrindavit
HutjrrvFyfór i
Gefiö var eitt stig fyrir aö komast í 16 liöa úrslit, tvö fyrir aÖ komast í8 liöa úrslit, 3 fyrir fjögurra HÖa úrslit, 4 fyrir undanúrslit og fimm fyrir titilinn sjálfan.
Olympíu-
leikarnir í
afsökunum
„íslenska keppnisfólkið hér á
Ólympíuleikunum í Barcelona
kvartar sáran yfir þeim mikla
hita sem verið hefur hér um
slóðir undanfarna daga.“
DV 27. júlí.
„Á góðum degi heíði Helga
getað gert betur, en í þessu
sambandi verður að hafa í
huga að 100 metra skriðsundið
er aukagrein hennar.“
Guðfinnur ÓlaTsson formaður Sund-
sambands (slands IDV eftir að Helga
Sigurðardóttir lenti 140. sæti af 48
keppendum 1100 metra sundi.
„Ég er viss um að opnunarhá-
tíðin á laugardagskvöldið situr
almennt í keppnisfólki...“
GuðfinnurÓlafsson eftir 100 metra
skriðsundið en sigurvegarinn þar,
kínversk stúlka, setti Ólympíumet.
„Hún var skorin upp vegna
meiðsla á hægri olnboga þegar
hún var yngri, hendin varð
ekki eins sterk og áður og lík-
lega þess vegna fór hún að
beita henni öðruvísi en æski-
legt er í sundinu.“
Jonty Skinner I Morgunblaðinu um
Helgu Sigurðardóttur.
„Fyrir um einum og hálfum
mánuði synti hún of hratt, og
hefur kannski verið hrædd um
að gera það einnig hér.“
Jonty Skinner, þjálfari Ragnheiðar
Runólfsdóttur, I Morgunblaðinu eftir
að hún lenti 127. sæti af 40 kepp-
endum 1200 metra bringusundi.
„Það getur vel verið að ég sé
ekki nógu vel hvíld en mig virt-
ist vanta alla snerpu og byijun-
in var alltof hæg.“
Ragnheiður Runólfsdóttir IDV eftir
200 metra bringusundið.
„Það tók sinn tíma að læra inn
á hann því maður fer sjaldan til
Asíu að spila og hefur því litla
reynslu á móti Asíubúum.“
Broddi Kristjánsson badminton-
maður I Morgunblaðinu eftir að
hafa tapað fyrir Chiangja frá Tælandi
og fallið úr keppni.
„Ég er óánægð með frammi-
stöðuna en það er alveg ljóst að
æfingarnar í Ekvador voru of
erfiðar fyrir mig.“
Ragnheiður Runólfsdóttir IDV eftir
að hún lenti 119. sæti af43 kepp-
endum 1100 metra bringusundi.
„Ég fékk mikinn hjartslátt,
mun meiri en ég er vanur. Það
getur verið af miklum hita, ég er
alltaf sveittur hér. Þessi mikli
hjartsláttur var aðalástæðan fyr-
ir því að mér gekk ekki betur.“
Carl J. Eirlksson skotmaður I Morg-
unblaðinu eftir að hann lenti 150.
sæti I enskri keppni.
„Undirbúningurinn var ekki í
lagi hjá mér vegna meiðslanna,
en lúkan hélt þegar til kom og
mér leið betur og betur í hverju
kasti. Ég hefði þurft að fá tvö til
viðbótar til að ná betri ár-
angri.“
Pétur Guðmundsson I Morgunblað-
inu eftir hafa kastað 19,15 metra I
kúluvarpskeppninni en lágmarkið I
úrslit var 19,80.
Við vissum að við áttum mögu-
leika en það munaði miklu
hvoru megin netsins við spiluð-
um fýrst loftræstingin var á.“
Broddi KristjánssonBadmin-
tonmaður I Morgunblaðinu eftir að
hann og Árni Þór Hallgrímsson féllu
úrkeppni ítvíliðaleik.
„f svona stuttri sundgrein má
ekkert út af bera en svo virðist
sem ég hafi ekki verið nógú
hvíld. Ég „toppaði“ fyrir fimm
vikum og mér finnst mjög leið-
inlegt að hafa ekki náð betri ár-
angri hér á Ólympíuleikun-
um.“
Helga Sigurðardóttir IDV eftir að
hafa lent 142. sæti af 50 keppend-
um 150 metra skriðsundi.