Pressan - 06.08.1992, Blaðsíða 40

Pressan - 06.08.1992, Blaðsíða 40
I JT au tíðkast líka breiðu spjótin (bóka- útgáfunni fyrir næstu jól, því von mun á nýrri skáldsögu eftir Thor Vilhjálmsson. Thor hefur ekki gefið út skáldsögu síðan Náttvíg |kom út fyrir næstum fimmárum... . eimir Pálsson bókmenntafræð- ingur hefur látið af starfi framkvæmda- stjóra Félags íslenskra bókaútgefenda, en því hann gegnt um nokkurra ára hrfð. Við starfinu tekur Vilborg Harðardóttir, fyrrum blaðamaður sem forð- var líka varafor- maður Alþýðubandalagsins... ur (Jruiski haft minnstan hag af Stöðinni af fjormenningunum. Enda sóttist hann eftir stöðu markaðsstjóra þegar Baldvin Jónsson hætti og hann hefur líka falast eftir stöðu skrifstofustjóra. Staða Andra hf. mun ekki vera orðin það beisin að hún standi undir Haraldi... r> JLJæjarins besta á fsafirði segir frá því að óánægju gæti meðal fýrirtækjaeigenda sem fengið hafa rukkunarbréf ffá ísafjarð- arbæ þar sem þau eru krafin um gjald vegna heilbrigðiseftirlits. Einhvetjir fyrir- tækjaeigendur í bænum urðu undrandi því þau höfðu aldrei fengið inná teppi til sín neinn frá heilbrigðisnefnd. Þama mun vera um einskonar skatt á fyrirtæki að ræða, frá 10 tii 60 þúsund krónur, sem skýrður er sem hluti af mengunarvörn- um. Anton Helgason, ffamkvæmdastjóri Heilbrigðiseffirlits Vestfjarða segir í við- taii við blaðið að misjafnt sé hvort eitt- hvert eftirlit sé haft með þeim fyrirtækj- um sem skattinn greiða. ,díg mun sjálfur fara í eftirlitsferð í lok þessa árs. f sjálfu sér er ekkert víst að ég fari í öll þessi fyrir- tæki,“ segir Anton. Einhverjir hafa því sjálfsagt borgað fyrir mengunareftirlit sem aldrei verður framkvæmt... I óhannes Jónsson í Bónus rekur heild- wrslunina Fannarfell og selur þaðan vör- ur sem hann flytur inn. Það hefur vakið athygli einhverra kaup- manna sem versla við ; Fannarfell að sumar ‘ í‘» ; vömtegundir sem þeim Ijjeru boðnar þar til kaups eru dýrari en í Bónusbúðunum. Það semsagt borga sig fyrir kaupmanninn að fara f Bónus og kaupa vörana þar en fara f Fannarfell og kaupa vörana á lager... HEIMSKLÚBBUR IMGQLFS KYNNIR SERSTAKA NYJUNG: ÞAÐ BESTA SEM HEIMURINN HEFUR AÐ BJÓÐA Á FERÐ ALÖGUM LÖND M0RGUNR0ÐANS Kynmst mesta ævintýri nútímans íheimsreisu til Austurlanda fjær 6.-27. sept. ’92 FILIPPSEYJAR—JAPAN—FORMOSA—THAILAND f ' FILIPPSEYJAR - litrík jarönesk paradís. FORMÓSA (TAIWAN), „eyjan fagra“, hefur inga hafa notfært sér heimsreis- Þar hefst veislan með „fíestu“ á einu besta hóteli Asíu, WESTIN PHILIPPINE PLAZA - gisting 4 nætur. Fegurð eyjanna og Ijúf- mennska íbúanna láta engan ósnortinn. JAPAN - ferö inn í framtíóina. Japan er tæknivæddasta samfélag nútímans og mesta efnahagsundur. Þar býr kurteisasta þjóð heimsins, sem kann betur að þjóna gestum en nokkur önnur. Ferð um Japan er ævin- týri, þar sem fortíð og nútið, austrænt og vestrænt blandast á alveg sérstakan hátt, sem ekki fínnst annars staðar. TÓKÝÓ er heims- borgin í dag, þar sem hátæknin er fullnýtt í þjónustu iífsgæða og menningar, borg hrað- ans, þar sem enginn flýtir sér, hljóðlátari, hreinni og öruggari en stórborgir Vestur- landa, en síkvik, þróttmikil og spennandi. Kynnisferðir um borgina og til NIKKO, DISNEYLANDS, KAMAKURA, HAKONE og FUJIFJALLS - hins heilaga fjalls. Gisting 4 nætur á AKASAKA PRINCE, einu best búna hóteli heims. Ferð til OSAKA með „shink- ansen“-hraðlestinni (250 km á klst.). Gist á NANKAI SOUTH TOWER, nýjasta lúxushót- eli Japans, 5 nætur. Kynnisferðir til KYOTO, höfuðborgar keisaranna í 1000 ár, til menn- ingar- og listahöfuðborgarinnar NARA og HIROSIMA. FORMÓSA (TAIWAN), „eyjan fagra“, hefur varðveitt kínverska menningu og hefðir mörg þúsund ára. TAPEI, höfuðborgin, er ótrúleg með vöruúrval og gott verð, sem ber af flestu öðru er þekkist, og frægustu matreiðslumeist- ara Austurlanda, að ógleymdum lystisemdum næturlífsins. Kynnisferð um borgina og ná- grenni. Gisting: GRAND HYATT, opnað 1990, af þeim sem til þekkja talið fegursta hótel heimsins og ný viðmiðun í hótelþjónustu - 3 nætur. THAILAND - JOMTIEN - vikudvöl á stærsta og fullkomnasta strandhóteli Asíu. Thailand með hagstæðu verðlagi og margs- konar lystisemdum kallar á fleiri ferðamenn frá Evrópu en önnur lönd Asíu. JOMTIEN- ströndin við Síamsflóann er að verða mesti tískubaðstaður Thailands. Þar er kjörinn staður til að hvílast í ferðalok á AMBASSAD- OR CITY hótelinu þar sera eru glæsilegar vistarverur, 3 risasundlaugar við blóms- krýdda ströndina, 20 Qölþjóða-veitingasali, fullkomna hvíldar- og heisluræktaraðstöðu, tennis, badminton, golf - allt, sem fólk getur óskað sér til að njóta lífsins í fríi. Dagsferð býðst til Bangkok, en þangað er aðens 2x/t stundar akstur, einnig í orkídeu-þorpið yndis- lega í 10 km fjarlægð. Mörg hundruð íslend- inga hafa notfært sér heimsreis- urnar til að uppgötva heiminn, m.a. í Thailandi, en þetta eH draumaferðin sem margir hafa ( beðið eftir. Þessi ferð er ógleymanlegt ævintýri, full af nýrri reynslu, fegurð og töfrulrr Austurlanda, toppurinn á ferðavali Heimsklúbbsins, en hún verður ekki endurtekin á næstunni. Gríptu því tækifærið núna, að fá slíka lúxusferð í dýrasta land heimsjns á jafn frábærum kjöi^m. Síðustu forvöð að panta! SÍMI 620400 hiAMgWiW.WZ'TM ,,1‘átttaka í Austurlandafcrðinni miklu til Filippseyja, Japans, Taiwan og Thailands í fyrrahaust opnaði okkur hjónunum .týjan heim og sannaðist Þar, að sjón er sögu ríkari. Ingólfur hafði þauiskipuiagt ferðina af mikilli útsjónarsemi, svo að hvergl skeikaði, og erum við honuni mjög þakklát fyrir framtakið, svo og einstaka nærgætni og umhyggju fyrir okkur farþegunum". Matthías Ingibergsson, apótekari. HEIMSKLUBBUR INCOLFS AUSTURSTR&TI 17,4. hzl 101 REYKJAVÍK-SIMI 620400-f»X 626564 X jórmenningaklíkan á Stöð 2 berst hatrammlega fyrir völdum sínum og | áhrifum þessa daganna. jiSala þeirra á hlut Fjöl- #L/.í3e. -. Jjjmiðlunar sf. til Útherja er einn leikurinn og jjannar er höfnun þeirra !j á sölu á hlutabréfum í llStöðinni til Sigurjóns JSighvatssonar. Ástæð- an fyrir því hversu hatrammlega þeir berj- ast er ef til vill þeir hagsmunir sem era í húfi. Jóhann J. Ólafsson þáði þannig tæpar 5 milljónir í stjómarlaun á sfðasta ári fýrir uatn risnu. Jón Ólafsson og fyrir- tæki hans hafa átt viðskipti við Stöðina upp á 50 til 70 milljónir á undanfömum árum. Haraldur Haraldson í Andra hef- TILBOÐ VONDUÐ TEPPll MIKIÐ ÚRVAL BETRA TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN FÁKAFENI 9 SÍMI: 68 62 66 StjörnusnakK

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.