Pressan - 01.10.1992, Blaðsíða 38
ÞORGEIR
LJÓSVETni
38. tbl 3. árgangur
GULA PRESSAN
Fimmtudagur l.október
Nemendur 10 ára bekkjar í Álftamýrarskóla
ÓSKfl EFTIR SKILNADI
VIB KENNARA SINN
segja kennarann óbærilega leiðinlegan og óskýrmæltan og
að hann geri alltofmiklar kröfur um námsárangur.
Páll Kristjánsson, kennari við Álftamýrar-
skóla, mun þurfa að svara ásökunum nem-
enda sinna fyrir rétti. Nemendurnir vilja fá
Olgu Ragnarsdóttur aftur, en hún kenndi
bekknum í sex ára bekk. Olga kenndi eitt-
hvað sem hægt var að læra, - segir Gylfi
Friðriksson, talsmaður barnanna.
Friðrik Sophusson
LÉT RÍKISSJÓB
KAUPA HflPPfl-
ÞREIUNUR FYRIR
2 MILLJARÐA
Fékk 750 milljónir I vinn-
ing og tapaði því rúmlega
1,2 milljörðum. Af750
milljónunum fóru um 130
milljónirí aukavinnu
starfsmanna fjármála-
ráðuneytisins við að skafa
afmiðunum. „Maðurinn
er galinn," segir Ólafur
Ragnar Grímsson.
Ég skil ekki þessa
gagnrýni Ólafs, -
segirFriðrik Sop-
husson. Hefði Ól-
afur gagnrýnt
þessa tilraun til að
rétta ríkissjóð við
ef ég hefði unnið
3 milljarða á
happaþrennurn-
ar?
HAFA SKAL ÞAÐ SEM BETUR HLJÓMAR
Teljum að ríkisstjórnin hafi annaðhvort sett einhvern óþverra ímatinn í kaffistofunni eða komið honum fyrirístólum þingmanna stjórnarandstöðunnar, - segir
Ólafur Ragnar Grímsson. Hann segir grun sinn hafa vaknað þegar hann áttaði sig á því að hann var kominn með tveggja ára gamla skoðun sjálfstæðismanna
á EES-samningnum. Henni hefur verið piantað í mig, - segir Ólafur. Stjórnarandstaðan hefur ákveðið að mæta ísérstökum búningum til varnar eiturefnum
þegarþing kemur saman eftir helgi. Á myndinni eru þau ingibjörg Sólrún Gísladóttir Kvennalista, Ólafur Ragnar Grímsson Alþýðubandalagi og Steingrímur Her-
mannsson Framsóknarflokki.
Reykjavík, 1. október.
„Um tíma var ég búinn að
missa allan áhuga á pólitík.
Það var sama hvað var að ger-
ast hér í þinginu; mér fannst
það ekki koma mér við. Nú sé
ég að það var vegna eiturefna-
áhrifa sem áhuginn hvarf. Eftir
að ég fór að ganga í búningn-
inn hef ég afitur fengið brenn-
andi áhuga,“ segir Steingrímur
Hermannsson, formaður
Framsóknarflokks, en hann
hefur ásamt öðrum forystu-
mönnum stjórnarandstöð-
unnar sakað ríkisstjórnar-
flokkana um eitureftiahemað á
Alþingi.
„Það sér hver sem vill að það
getur ekki verið eðlilegt að enginn
stjórnarandstöðuflokkanna
stækki samkvæmt skoðanakönn-
unum á sama tíma og ríkisstjóm-
in nýtur takmarkaðra vinsælda.
Astæðuna teljum við að megi
rekja til málflutnings stjómarand-
stöðunnar, sem hefur verið hálf-
lömuð vegna eiturefnaáhrifa,"
segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,
þingkona Kvennalista.
Olafur Ragnar Grímsson tekur í
sama streng.
„Ég áttaði mig allt í einu á að ég
hefði algjörlega skipt um skoðun í
EES-málinu og var kominn á
sömu skoðun og Sjálfstæðisflokk-
urinn fyrir meira en tveimur ár-
um. Það sér hver maður að getur
ekki verið eðlilegt," segir Ólafur
Ragnar.
Hvorki Davíð Oddsson, for-
maður Sjálfstæðisflokks, né Jón
Baldvin Hannibalsson, formaður
Alþýðuflokks, vildu tjá sig um
þessar alvarlegu ásakanir. Davíð
sagði þó að ef hann gæti stjómað
hugsunum þingmanna með eitur-
efnum mundi hann fýrst beita
þeim á vissa þingmenn Sjálfstæð-
isflokksins áður en hann úðaði
þeim á stjómarandstöðuna.
„Þessar ásakanir stjórnarand-
stöðunnar eru óábyrgar, eins og
allt sem kemur frá þeim bæ,“
sagði Davíð.
IIM VII IV V VI
VILL AÐ ÍS-
LAI\ID SAM-
ÞYKKIEES
kom fram á miðils-
fundi Sálarrann-
sóknafélagsins
Birgir Hjaltason
sálfræðingur
KENNIR KRINGUM
AU HALUA MEU
ÖURUM ÍÞRÓTTA
FÉLÖGUM
Mikil ásókn er í námskeiðin
þar sem margir KR-ingar eru
orðnir langeygir eftir titli, en
félagið hefur ekki unnið mót
síðan 1968.
Flestir sem sótt hafa um á nám-
skeiðinu vilja læra að halda
með Fram, - segir Birgir Hjalta-
son.
Menntamálaráðuneytið
TliniGUMÁLANÁM í
GRUNNSKDLUM BOÐIÐ ÚT
Á ALÞJÓDLEGUM MARKADI
Höfum þegarfengið fyrirspurn frá Spánverjum og Tætend-
ingum sem bjóðast til að borga tvöfaltþað verð sem
kennslan kostar, - segir Ólafur G. Einarsson menntamála-
ráöherra. Hann segirþað fáránlegtaö
kenna erlend tungumál án þess að viö-
komandi þjóðir borgi brúsann.
Þótt Danir hafi vissulega styrkt
dönskukennslu I grunnskólum er sá
styrkur tittlingaskitur miðað við það
sem aðrar þjóðir eru tilbúnar að
borga, - segir Ólafur G. Einarsson.
Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri Útflutningsráðs
/ / /
FRAMMISTABAN A OLYMPIU-
LEIKUM ÞROSKAHEFTRA ER
Ég heforðið var við að útlending-
ar hafa misst álit á íslensku þjóð-
inni. Þeir telja greindarvísitölu ís-
lendinga almennt lága úrþvíað
260 þúsund manna þjóð hreppti
næstflesta verðlaunapeninga á
leikunum.
Menn í útlöndum
hafa tekið mér á
annan hátt eftir
Ólympíuleikana, -
segir Ingjaldur
Hannibalsson.
68 55