Pressan - 03.12.1992, Blaðsíða 8

Pressan - 03.12.1992, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. DESEMBER 1992 CVillUU. lcngur jólafötin 09 StSJSSS^1^ Laogardaginn • w lM7 Sunnudaginn • w_ io-18 Laugardaglnn • kl 13-17 Sunnridaglnn »•“ ' w ,o-zz Laugardaginn • w ,5-17 Sunnuduginn W-dM- priðjuduginn W- ,0-13 g»riútam«MU ».u . w 9.17 fldfungudug ■ 10.18.30 MánodoSO"^™” w.10.,9 Qöngum ^JJjjS^Hrw11* i dug U. 17 30 v«rður kv«ik nJ,kkur jóíulog ^.MSrBlartadúnur. 'tJb*"*. Yfir ZOOO ók«VPÍ* bilastŒ®' TJ X Xæstiréttur hefur nú fengið aftur ti! méðfófðar mál Más Péturssonar hér- aðsdómara gegn Sigurði Georgssyni hæstaréttarlögmanni. Sem fyrr er það Sigurð- ur sem áfiýjar úrskurði Lögmannafélags fs- lands, en hann hafði fengið áminningu frá félaginu sem jafngilti undirréttardómi. f fyrra skiptið sem þetta mál barst til ffæstaréttar felldi rétturinn úrskurð lögmannafélags- ins úr gildi á þeim forsendum að dómur- inn hefði ekki verið fullskipaður. Taldi rétturinn að lögmannafélagið heíði ekki staðið rétt að málinu, en aðeins fjórir af fimm stjórnarmönnum, undir forsæti Ragnars Aðalsteinssonar formanns fé- lagsins, dæmdu í málinu. Eftir þá niður- stöðu kom stjómin aftur saman — en nú voru fimm í dómnum — og felldi sama dóm yfir Sigurði, sem hann síðan áfrýj- aði... síður fyrir stjórnarformanninn, Jón I. Júlíusson kaupmann. Hann á nefnilega húsnæðið sem sparisjóðurinn er í og fær mánaðarlega leigu greidda skilvíslega. Leigan er upp á 80.000 krónur á mánuði eða tæpa milljón á ári. Þetta er ágæt leiga en hiti og rafmagn er innifalið. Húsnæðið er ekki stórt og það hlýtur að vera þægi- legt að fá svona aura, næstum því af sjálfu sér... P yins og áður hefur komið ffam hér í PRESSUNNI var Haukur Haraldsson, sem oftast hefur gengið undir nafninu Pan-kóngurinn, sýkn- aður af ákæru um að hafa selt falsaðan La- coste-fatnað. Var það vegna þess að ekki þótti sannað að Haukur hefði beitt kaupendur blekkingum. Nú hefur hins vegar fyrirtækið Lacoste í Frakklandi ákveðið að höfða einkamál á hendur Hauki fyrir að hafa dreift og selt vörur með vörumerki þeirra án þess að hafa haft til þess nokkra heimild. Það getur hins vegar orðið erfitt að nálgast Hauk, því hann lifir í vellystingum praktuglega í Tælandi... s V_yparisjóður vélstjóra hefur sem kunn- ugt er útibú í Rofabæ í Árbænum. Þetta er gott útibú fyrir sparisjóðinn en þó ekki s töðu forstöðumanns Sundlaugar Kópavogs verður úthlutað innan skamms. Ingimundur Ingimundar- son, sem hefur gegnt stöðunni að undan- förnu, ætlar að hætta. Þegar munu um fjörutíu umsóknir hafa borist. Hefur heyrst að einn fyrrverandi bæjarfulltrúi sjálfstæðismanna, Bragi Michaelsson, hyggist sækja um starfið en starfsemi Byggung í Kópavogi, sem hann veitti for- stöðu, er nú lokið. Þessi umsókn Braga hefur mælst misjafhlega fyrir hjá meiri- hlutanum, sem hefur verið fremur upp- sigað við Braga í seinni tíð. Einnig mun Pétur Birgisson, bróðir Gunnars Birg- issonar forseta bæjarstjórnar, hafa sótt um stöðuna, en hann hefur verið véla- maður við sundlaugina fram til þessa... ✓ Geisladískurinn sem er aö gera allt vit- laust erlendis, meö lög eins og: -Madonna is dead! -I II always be your girl -Safe sex: Take me deeper -Come on, get on to the dancefloor Söngkonan indverska Leoncie er hér á landi og tilbúin aö skemmta á skemmtistööum um allt land. S: 42878. Hægt er aö kaupa 16 laga geisladisk & kassettu frá Leoncie.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.