Pressan - 10.12.1992, Síða 31

Pressan - 10.12.1992, Síða 31
FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. DESEMBER 1992 31 Nemo Nemo heifir Guðbjörg Ein íslensk skáldsaga er gefin út undir dulnefni fyrir þessi jól. Það er bókin Útþrá sem Iðunn gefur út. Höfundur kýs að kalla sig Nemo Nemo. Hér mun vera á ferðinni Guðbjörg Guðmundsdóttir, fyrrum flugfreyja. Hún hefur skrifað grein- ar og viðtöl í blöð og tímarit á und- anförnum árum... Islands- vinurinn Staalhanzk í Morgunblaðinu í gær mátti sjá frétt þess efnis að Hallgrímur Helgason myndlistarmaður hefði hrepptGullna kíkinn, menningar- verðlaun Staalhanzk-sjóðsins. í fréttinni er farið fögrum orðum um Staalhanzk þennan; hann sagður af pólskum ættum en búsettur í Þýskalandi. Samkvæmt fréttinni fylgist Staalhanzk vel með íslenskri myndlist og kemur hingað til lands í það minnsta einu sinni á ári. Sagt er að Hallgrímur sé þriðji maður- inn til að hreppa verðlaunin en áð- ur hafi þeir Haraldur Jónsson og Þorvaldur Þorsteinsson þegið þau. Staalhanzk þessi mun ekki vera til, nema sem undirskrift í gestabók- um gallería. Hann er hugarsmíð Daníels Magnússonar myndlistar- manns, en hann er einmitt að af- henda Hallgrími verðlaunin á mynd er fylgir frétt Moggans... Staalhanzk eða Daníel Magnússon. NÝTT ALHLIÐA STYRKTAR- OG PJÓNUSTUKERFI VISA ÍSLAND kynnir nýtt söfnunar- og greiðslu- kerfi ALEFLI til að auðvelda félögum og samtökum fjáröflun frá velunnurum sínum og föstum styrktar- aðilum með það að markmiði að skapa sírennsli fjár til starfseminnar. Með því gefst hinum 100.000 korthöfum VISA og um 5.000 sölu- og þjónustuaðilum um land allt, sem ieggja vilja góðum málum lið kostur á að láta fé af hendi rakna, með sjálvirkum og fyrirhafnarlausum hætti, um lengri eða skemmri tíma. Tölvuskráð styrktarloforð eru varðveitt á gagna- grunni VISA. Fullkomið boðgreiðslukerfi tengt öllum bönkum og sparisjóðum um land allt á beinni línu, sem veita nánari upplýsingar. Viðkomandi styrktaraðilum mun veitast sitt hvað í staðinn í þakklætisskyni. Meðal annars mun slyrkveitendum á íþróttasviði gefast kostur á að detta í VISA SPORT-POTTINN þar sem dregið verður reglulega um FRÍMIÐA á úrslitaleiki í stórkeppnum erlendis. FJÖÐUR í HATT ÞEIRRA FÉLAGA SEM SETJA MARKIÐ HÁTT ALEFLI FYRIR: ÍPRÓTTAHREYFINGUNA EINSTÖK FÉLÖG OG DEILDIR LANDS- OG LÍKNARSAMTÖK ÖLL GÓÐ MÁLEFNI Höfðabakka 9, 112 Reykjavík Sími 91-671700 ÍSLENSK MYNDBÖND í iJÓLAPAKKANN Jólagjöfin sem gleður golfleikarann!— Besta jólagjöfbridgespilarans/=■ T GOLF FYRIR BYRJENDUR 90LFSVEIFLAN GOLF-STÖTTA SPILIB eollkennsla meB IPGA Leiðbeinandi er Arnar Már Ólafsson golfkennari við Keili í Hafnarfiiði Einfalt, skýit og skemmtilegt. Stenst allar kiöfui sem við golfleikaiai geium til góðia kennslumyndbanda." ÚLFAR JÓNSS0N Margfaldur íslandsmeistari og Norðurlandameistari t golfi 1992. ÚTSÖLUSTAÐIR UM LAND ALLT! SÉRSTAKT JÓLATILBOÐSVERÐ: KR. 2.980.-stk. *IHEIMS* iMEisrm *IBRIDBE* • FRÁBÆRT ÍSLENSKT MYNDBAND • LANDSLEIKUR ÍSLANDS OG BANDARÍKJANNA • HEIMSMEISTARAKEPPNIN • YOKOHAMA • JAPAN • 1991 „Velheppnað myndband um biidge. “ Guðmundur Sv. Hermannsson Gagnrýnandi á Morgunblaöinu ÚTSÖLUSTAÐIR UMLANDALLT! SÉRSTAKT JÓLATILBOÐSVERÐ: KR. 2.980,- stk. NÝJA BÍÓ HF. • SÍMI67/577 • Við erum við símann núna! TEIKNAÐ HJÁ TÚMASI

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.