Pressan - 18.11.1993, Qupperneq 3

Pressan - 18.11.1993, Qupperneq 3
SKILABOÐ Fimmtudagurinn 18. nóvember 1993 PRESSAN 3 biðlaun Guðmundar Árna Stefánssonar kom núver- andi bæjar- stjóri Hafn- firðinga, Ing- var Viktors- son, fram og tilkynnti að hann hefði ákveðið að taka bara hálf biðlaun. Sam- kvæmt frétt og leiðara í Hamri, blaði sjálfstæðismanna í Hafharfirði, er þetta ekki alls kostar rétt. Ingvar mun þvert á móti hafa sóst eftir að fá sín sex rnánaða „biðlaunarétt- indi“, en Hamarinn heldur því fram að sjálfstæðismenn hafi komið í veg fyrir að af því yrði... ýjasta smáskífa Bjarkar Guðmundsdóttur, „Play De- ad“, úr kvikmyndinni The Yo- ung Americ- ans fór beint í 12. sæti breska smá- skífulistans á dögunum, sem er besti á r a n g u r hennar á þeim lista. Fyrir skömmu fékk Björk fyr- irspurn frá Polygram-plötu- fyrirtækinu, sem gaf út lagið, um hvort nota mætti lagið á væntanlegri safnplötu á fs- landi. Þegar Björk spurðist fyrir um hvaða hljómplötuút- gefanda þar væri um að ræða kom í ljós að það var Skífan, umboðsaðili Polygram á ís- landi, sem vildi fá lagið. Björk neitaði bóninni umbúðalaust, enda lagið væntanlegt á nýrri útgáfu af breiðskífunni Debut sem Smekkleysa gefúr út hér- lendis... Q wkiptum er lokið á þrotabúi Guðmundar Þórðarsonar héraðsdómslögmanns. Ekkert fékkst upp í lýstar kröfur, sem voru upp á 28,7 milljónir króna auk áfallinna vaxta og kostnaðar. Bústjórinn sam- þykkti kröfur upp á 22 millj- ónir en helstu kröfúhafar voru bankastofnanir og Gjald- heimtan. Eftir því sem komist verður næst má rekja gjald- þrot lögmannsins að stórum hluta til ábyrgða sem hann gekkst í fyrir nokkrum árum. Þess má geta að þegar lög- menn lenda í gjaldþrotaskipt- 2 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, í Austurbæ Kópavogs. Upplýsingar í síma: 64 30 80 1 Tala>u vi> okkur um I BÍLARÉTTINGAR Au>brekku 14, sími 64 21 41 um fellur niður réttur þeirra til að stunda lögmennsku, en eitt af hæfisskilyrðum lög- manna er að þeir hafi forræði yfir búi sínu. Lögmenn missa hins vegar ekki málflutnings- leyfi við gjaldþrotaskipti og þar sem búskiptum er lokið hefur Guðmundur aftur leyfi til málflutnings... Fyrir skömmu bárust fréttir af heldur óvenjulegu athæfi nokkura óprúttinna manna. Þeir munu hafa sérhæft sig i innbrotum í Rauðakrosskassa, þessa hvítu sem gjarnan eru hafðir í sjoppum. Heimildir eru fyrir því að þeir hafi haft vel upp úr krafsinu, jafnvel miOjónir, en þeir treysta á að ekkert komist upp fyrr en við uppgjör á kössunum í árslok. Kassarnir eru með samtengt þjófavarnarkerfi en þjófarnir náðu einum kassa og lærðu á kerfið þannig að þeir hafa nægan tíma til að brjótast inn áður en viðvörunarkerfið fer í gang... Q W læm fjárhagsstaða lag- manna hlýtur að vera mönn- um áhyggjuefni, en stöðugt berast fréttir af lögmönnum á leið í gjaldþrot eða með gjald- þrotabeiðni á bakinu. Tveir héraðsdómslögmenn bíða nú úrskurðar héraðsdóms vegna gjaldþrotabeiðna, þeir Guð- mundur Óli Guðmundsson og Helgi Rúnar Magnússon. Þá hefúr verið boðaður skipta- fúndur í þrotabúi Skúla Páls- sonar hæstaréttarlögmanns. Slæm staða hans er um margt táknræn fyrir það af hverju svona er komið fyrir lög- mönnum, því fyrir nokkrum árum var algengt að þeir tækju á sig ábyrgðir og störf fyrir fyr- irtæki sem þeir voru að þjón- usta. Skúli mun einmitt hafa blandast inn í viðskipti hins kunna kaupsýslumanns Páls Þorgeirssonar, sem undir það síðasta rak Asiaco... ST ví til viðbótar má geta þess að Bergur Guðnason héraðsdómslögmaður var úr- skurðaður gjaldþrota nú 3. nóvember í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hefur Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður verið skipaður skiptaráðandi. Þeir sem til þekkja segja að gjaldþrot Bergs megi fyrst og fremst rekja til ábyrgðarskuld- bindinga vegna áfengismeð- ferðarfyrirtækjanna Vonar Veritas og Meðferðar hf.... Q W em kunnugt er ákvað Björn Önundarson trygg- ingayfirlækn- ir að segja starfi sínu lausu á föstu- daginn var, eftir að Guð- m u n d u r Arni Stefáns- son heil- brigðisráð- herra hafði kynnt honum álit ríkislögmanns. Björn hætti samstundis störfum og er bú- inn að rýma skrifstofú sína. Er gert ráð fyrir að staða hans verði auglýst innan skamms, en læknarnir Júlíus Valsson og Sigurður Thorlacius hafa sótt fundi Tryggingaráðs upp á síðkastið í stað Björns. Þeir eru nefndir sem hugsanlegir eftirmenn... enn velta því nokkuð fyrir sér hvaða kjör heilbrigð- isráðherra hafi boðið Birni Önundarsyni, fyrrverandi tryggingayfirlækni, þegar hon- um var gefinn kostur á að segja upp. Svo er látið heita að Björn hafi átt inni sumarleyfi þannig að hann sé að minnsta kosti á launum til áramóta, en aðrir telja að hann verði hugs- anlega lengur á launum... M blasir við að refsiþátt- urinn í tryggingalæknamálinu er effir. Heimildir eru fýrir því að yfirskattanefnd hafi legið með málið fullkannað í á fimmta mánuð. Enginn skilur i raun af hverju, því málið er fúllrannsakað, en ekkert gerist frekar í málinu fyrr en það kemur til ríkissaksóknara. Endurálagning á Björn ön- undarson lá fyrir í apríl síðast- liðnum og greiddi hann þá 9,4 milljónir króna í sekt. Þess má geta að aðeins voru þrjú ár rannsökuð, en heimild er til að rannsaka sex ár aftur í tím- ann. Þá hafa sumir séð hags- munatengsl hjá lögmanni Björns, Helga V. Jónssyni hæstaréttarlögmanni, en hann er jafnframt formaður samn- inganefndar Tryggingastofn- unar... ST að mun fáheyrt að 8,7 prósent af iðgjaldatekjum eft- irlaunasjóðs fari í að greiða endurskoðanda. Þetta mun þó vera staðreynd með Eftir- launasjóð Flafnarfjarðar ef marka má Hamarinn, blað sjálfstæðismanna í Hafnar- firði. Þar segir frá því að fyrir nokkrum árum hafi Sigurjón Björnsson, bróðir önundar Bjömssonar, einkavinar Guð- mundar Árna Stefánssonar fyrrverandi bæjarstjóra, verið ráðinn í verktakavinnu við að annast uppgjör sjóðsins. Fyrir hverja klukkustund fær Sigur- jón 2.395 krónur, auk virðis- aukaskatts. Á síðasta ári skrif- aði hann 910 vinnustundir á sjóðinn þannig að hann hefúr unnið þar í u.þ.b. hálft ár. Fyr- ir það fékk hann 2,1 milljón króna og þykir sjálfstæðis- mönnum það mikið og vilja rifta samningnum... Fyftir að Albert Guð- mundsson lét af störfum sem sendiherra í París hefur fyrir næsta er að ráða ekki í stöðu Alberts og verður nýr sendiherra ekki ráðinn fyrr en í lok næsta árs og hefur ekki störf fyrr en í ársbyrjun 1995... N„ stendur yfir utankjör- staðaatkvæðagreiðsla fýrir þá sem eiga þess ekki kost að greiða atkvæði í kosningunni um sameiningu sveitarfélaga, sem fer fram 20. nóvember. Utankjörstaðatkvæðagreiðslan fer fram í Skógarhlíðinni og þurfa þeir Mosfellingar, Reyk- víkingar og Seltirningar, sem af einhverjum ástæðum verða ekki heima á kjördaginn, að greiða atvkæði þar. Á þeim ör- fáu dögum sem kosningin hefur staðið yfir hafa menn veitt því athygli að Seltirningar eru áhugasamastir. Þeir eru langfjölmennasti hópurinn á kjörstað, þrátt fýrir að Reykja- víkurborg hafi að geyma margfalt fleiri íbúa... ■ Innheimta íélagsgjalda ■ Greiðsluþjónusta ■ Yfirlit yfir félagsgjöldin ■ Rekstrarreikningur árlega ■ Bókhaldsmappa í kaupbæti L Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna Tnnheimta / „l\lú er einfalt að vera gjaldkeri því innheimta félagsgjaldanna fer öll í gegnum Félagasjóð. Við fáum yfirlit mánaðarlega og ársreikning um áramót." Kristín Einarsdóttir, Kvenfélagi Hallgrímskirkju.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.