Pressan - 02.06.1994, Blaðsíða 5

Pressan - 02.06.1994, Blaðsíða 5
EFSTA BAUGI er komið út Meðai efnis: • Orrustan um Reykjavík. Frétta- skýring eftir Jónas Sigurgeir um kosningarnar til borgarstjórnar í Reykjavík • Ólafur Björnsson prófessor veltir fyrir sér, hvaö orðið „félags- hyggja" merkir, og kemst að þeirri niðurstöðu, að það sé marklaust glamuryrði • Samkvæmt nýrri skýrslu Hag- sýslu ríkisins gæti verið hag- kvæmt að einkavæða fangelsi • Jónas Sigurgeirsson spyr, hvers vegna einstakir bændur geta ekki selt hlut sinn í Mjólkursamsölunni, fyrst hún er eign þeirra • Fastur dálkur um fjárfestingar hefurgöngu sína • Hvar eiga menn að gista í Kaup- mannahöfn? • Sigurður Pálsson birtir smáljóð • Guðbergur Bergsson segir kost og löst á stjórnleysisstefnu, en lýsir djúpum efa um allar stefnur ' S16URLAUGSS0N SIGUfíDUR PÁISSON Tímarit fyrir hugsandi fólk GUÐBERGUR BERGSSON L ib nt -h lí' -Xj c 61 6i -6- m is Við eigum afinæli og hinn heimsþekkti ítalski matreiðslumeistari Enrico er kominn aftur í tilefhi dagsins! JRICO MUN AF SNILLD SINNI MATREIÐA AFMÆLISMATSEÐILLINN NÚ í KVÖLD OG NÆSTU TVÖ KVÖLD. VERIÐ VELKOMIN. GOTT SKAL ÞAÐ VERA I TILEFNI DAGSINS - PANTIÐ TIMANLEGA!

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.