Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Síða 3

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Síða 3
VÍSIR 3 ÓSKAKLETTUR | V‘ || "j\ ■ EFTIR KRISTMANN GUÐMUNDSSON lmn við aðra, eins »g húsnióSir hennar. Eitt liiS mesta yndi hennar var aS silja i gluggakarminum á her- Dergi sínu á kvöldin, er kyrS var fallin á og horfa yfir Dóná og landiS i kring. Einkum i tunglskini þeg- ar vatnsflöturinn glitraSi eins og fljótandi flök af silfri og hinir geigvænlegu hamrar Óskakletts end- urspegluSust í ánni. Öskaklettur var snarbrattur hamralmúkur liinu megin viS Dóná, ókleifur lalinn, meS urSum alt í kring. En uppi á honum var lítil flöt, þar sem uxu dásamlega fögur livít blóm: Óskablómin. ÞaS var gömuf trú, aS hver sá er klifraS gæti upp á hnúkinn og sótt þessi blóm, gæti fengiS eina ósk uppfylta. AS cins e i n a ósk, en hún rættist hver svo sem hún var, jafnvel þótt beSiS væri um konungsdóm. Margir voru þeir er freistaS höfSu aS komast upp á lmúkinn, en þeir fundust flestir meS brotin bein i urSunum. Fá- um var áskapaS aS ná óskablómunum hvítu. Einnig á dögum ungu greifynjunnar höfSu ýmsir reynt aS klífa öskaklett; og nokkurir af biSlum Uennar höfSu endaS líf sitt þar undir hömrunum. Al- wara hin stolta lét sig þaS engu skifia. En gamalt fólk sagSi sögur um unga menn, er brol- ist höfðu aíia !eið upp á Imúk- inu sinni bjó ung og fögur greifynja í stórri riddaraliöll viS Dóná. Hún hét Alwara, og var víSfræg fyrir fegurS sína og glæsi- leika. Allir ungir riddarar i landinu þráSu að vinna ástir hemiar; en liún var kaldhuga lcona og einræn, hún virtist fyrirlíta alla karlmenn. Margir urSu til aS biSja hennar, en hún rak þá alla frá sér með IiörSum og háSulegum orSum. Við þjónustufólk sitt var hún einnig hörð og köld, svo lífið í höllinni var fremur dauflegt. Bæði þjónar og þernur óttuðust greifynjuna og höfðu ýmigust á henni, — allir nema lierbergismær liennar, ungfrú Wína. Hún var eina manneskjan sem elskaSi þessa undarlegu konu, er var fögur eins og gyðja, en virlist hafa ísklump i lijarta stað. Ungfrú Wína var einnig fríð 'sínum; þeir voru meir að segja til, er héldu því frain, að hún væri eins fögur og húsmóðir liennar. Þær voru jafn- öldrur, og höfðu veriS leiksystur í æsku. Greif- ynja Alwara var Ijóshæfð og hávaxin, en Wina var dökk á brún og brá, grannleg og full af yndis- þokka, blíðlynd og draumlvnd. En fáskiftin var

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.