Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Page 7

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Page 7
VlSIR 7 Getsemane og hlíð Olíufjallsins. Neðst er hin inikla kirkja Fransiskanna, en ofar rússnesk kifkja. maðurinn að rökstyðja skoðanir sínar, en Valerius ásakaði hann liarðlega fyrir að láta af trú sinni á liina rómversku guði, til þess eins að leita til undrasagna Gyðinganna og dultrúar þeirra. „Getur þú ekki skilið, hve trú Gyðinganna er hrein og liáleit, með því að þeir trúa á einn ahmáttugan guð, en Rómverjar trúa aftur á móti á heilan lióp af guðum, sem ciga sér hina andstyggi- legustu sögu, og sem raunar enginn trúir á. Sér þú ekki hve alt framferði Gyðinganna vitnar um mátt guðs þeirra. Til þess hafa þeir öll þessi boðorð og siðareglur sem aðrir skilja ekki, að menn lifi í sem nánustu samfélagi við hann. Guð býr meðal fólksins, þótt liann sé ósýnilegur, en andi lians dvelur í musterinu i Jerú- salem, ef fólldð lifir hreinu Hfi eins og hoðorðin I)jóða. Því er það Gyðingum lífsskilyrði að varðveita lireinleikann, og það verður því að eins gert að boðorðin og siðareglurnar séu haldnar í heiðri. Af þeim sökum getur Rómaveldið og Gyðingdómurinn aldrei átt samleið, með því að Rómaveldið lilýtur að óhreinka lýðinn. Þetta er það, sem ber við á degi liverjum, og veldur Gyð- ingum gremju, sem brýst út í óeirðum og uppreistum, en Róm- verjar geta ekki skilið þær orsakir, sem ])essu valda.“ Þeir voru nú komnir að landamærum Galileu, og í fjalllend- inu, sem þeir fóru um opnuðust ávalí nýir og frjósamir dalir, og í þeim stóðu Ijómandi fögur lítil þorp, Ivana, Nazareth og mörg fleiri. Höfuðsmaðurinn skýrði frá því helsta, sem fyrir aug- un bar, og er þeir sáu Nazareth gat hann þess að mjög merkilegt fyrirbrigði hefði viljað til, en þar ætti spámaður einn hlut að máli, sem fæddur var i Nazareth, en dvalið hafði um skeið i Kaper- naum. Ungur þræll, sem höfuðsmanninum þólti mjög vænt um, liafði veikst skyndilega og lá fyrir dauðanum, en eitt orð frá nnumi spámannsins liafði læknað hann algerlega. Spámaðurinn, Jesús að nafni, átti fjölda áhangenda og ferðaðist um landið, talaði og gerði kraftaverk, sem ollu miklum æsingum með og i móti. — Meðal þessarar þjóðar höfðn uppi verið fjöldi spómanna, en enginn þeirra hafði haft til að bera jafnmikinn myndugleik og mátt, sem þessi. Sumir töldu að hann myndi brjóta veldi Róm- verja á bak aftur. Yalerius skyldi ekkert í vini sínum. Var nokkurt vit í þvi að hann, hraustur Rómverji, skyldi verða svo trvltur og tröllum gefinn. Það var heppilegt, að nú gafst þeim annað umhugsunar- efni. Þeir voru komnir að landamærum rómversku nýlendunn- ar, og þar eð þeir voru rómverskir borgarar riðu þeir óhindr- aðir yfir þau, en námu svo staðar lil ])ess að horfa á tollheimtu- mennina að störfum, með þvi að þar var fjöldi ferðamanna, sem ætluðu til Jerúsalem, eins og þeir. ■— Eins og tíðkaðist alstaðar í Rómaveldi var tolleftirlitið selt á leigu, en sá er réttindin hafði þannig leigt, leigði þau siðan öðrum að einhverju leyti, og þar eð allir jnirftu að hafa sitt, var hitt heldur ekki að undra, eins og höfuðsmaðurinn benti réttilega á, að oft risi upp deilur og sjöunda boðorðið væri þverbrotið. Við öll landamæri þessa landshluta voru tollverðir, og þegar skattarnir til Róxnar og musterisins í Jerúsalem bættust þar á ofan, varð jskattabyrðin of þung og margir Gyðingar urðu öreigar. Valeriusi til mikillar undrunar lögðu flestir Gyðinganna leið sina til austurs, j stað þess að fara yfir Samariu og beint i suður. Höfuðsmaðurinn gai’ honum þa skýringu á þessu, að svo væri mikiíí fjandskapur ínilhun Gyðinga. pg Samverja, að hinir fyr- nefndu kysu heldur að fara þennan langa krók jrfir ána Jordan, yfir Austur-Jordaniu og enn yfir ána og þvínæst yfir Jericho lil Jerúsalem. Fjandskapur þessi ætti röt sína að rekja til þess, að Samverjar, þótt Gyðingatrúar væru, viðurkendu elcki öll boðorð- in, og tilböðu ekki guð í musterinu Jerúsalem, heldur á fjalliuu Garzim suður af borginni Samariu. Áður en þeir tóku á sig náðir í gistihúsinu, liorfðu þeir stund- arkorn á hið dásamlega útsýni yfir hásléttuna í vestri, — Jizreel- slétluna, en eins og nafnið bendir til (guð sáir sæðinu) var slétt- an ákaflega frjósöm, og var nú að vorlagi í fegursta skrúði með hárauðum blómum granattrjánna, og hvítum blómum myrtunn- ar, en auk þess úði og grúði af liljum, hyacinthum, tulípönum og anemonum. Sléttan var gamall sögustaður, og hafði verið víg- völlur frá fornöld. Hér var það, sem ísraelsmenn börðust gegn þeim þjóðflokkum, sem bjuggu ])arna í upphafi, er þeir liéldu inn í fyrirheitna landið, og hér æddu brynvagnar Egvptalandskonungs gegn Josias lconungi. En yfir sléttuna miðja lá lestabrautin, og friðsamir kaupmenn fluttu mcð sér vörur og fréttir frá fjarlæg- um löndum. Árla næsta morguns var ferðinni haldið áfram áleiðis tíl borg- arinnar Samaria, og á þeirri leið fræddi höfuðsmaðurinn Valer- ius m. a. um það, að enginn Gvðingur vildi gefa Samverja að drekka, livað þá að liýsa hann, til ])ess að óhreinkast ekki, og að nafnið Samverji væri smánaryrði meðal Gyðinga. Samverjarnir væru oft og einatt engin guðslömh, og oft vildi það til að þeir réðust á verslunarlestir Gyðinga, sem stundum færu yfir land þeirra til að stytta sér leið, og komið liefði það fyrir, að á páska- hátíðinni hefðu þeir kastað beinum inn á musterissvæðið í Jerú- salem, en það leiddi aftur af sér að gera varð lilé á hátíðahöld- uiuun, með því að musterið var saurgað, og varð ])á að hreinsa það að nýju. í borginni Samariu, sem Herodes mikli bafði skreytt með feg- urstu mursterum og súlnagöngum, gistu þeir hjá höfuðsmanní einum, en árla daginn eftir héldu’ þeir áfram ferð sinni, fram hjá bænum Sichem og Garizimsfjallinu, sem musteri Samverjanna stóð á. Héldu þeir svo enn áfram að brunni ættföðursins Jakobs, þar sem vegurinn skiftist og liggur annar til Jericho, en hinn til Jerúsalem. Þeir nálguðust nú Juda-fjöllin, sem eru brattari og stórskornari, og' því að sjálfsögðu ekki eins frjósöm, með því að aðeins i daladrögum og einstaka vinjum var gróðurinn jafn riku- legur og í norðurhéruðunum. TorgmarkaSur í Jaffa. EftiV göml- um sögnum að dœma, mun marlc- aðurinn og fyrir- konmlag hans hafa veriS ■ áþekt á Krists dögum því, sem þaS er nú. Valeriusi gafst gott færi á að kynnasl þjóðlifinu á þessari leið sinni. I þorpunum, sem þeir fóru um sáu þeir margskyns þjóð- hætti. — Á einum staðnum stóð brúðkaup vfir. Með söng og gleð- skaj) hélt blómumskreýtt fylgdarlið brúðurinnar með hana á- leiðis til húss brúðgumans, þar sem veislan skyldi haldin. I Ijóðum þeim, sem sungin voru, var hún lofuð hástöfum fyrir feg- nrð og var brúðhjónunum líkt við konung og drolningu. Brúð- kauj)ið sjálft var í rauninni gleðiveisla, með þvi að það voru festarnar, heiti föðurs hrúðgumans og brúðárinnar, sem var bindandi fyrir guði og mönnum. í öðru þorpi stóð yfir jarðarför. Á eftir likbörunum gekk fjölskyldan, en auk þess tveir flautuleikarar og grátkonur, sem gerðu óskaplegan hávaða. Þetta var það allra íburðarminsta sem unt var að hafa, og jafnvel ör snauðasta fólkið varð að hlita þvi. — Hörmulegast var að horfa á limafallssjúkumennina, sem stóðu i tötrum sinum nokkuð frá alfaraleið og æptu og báðu beininga. Ef beir komu of ná- lægt hinum heilbrigðu, grýítu þeir hinn límnfállssji'ijkp pjenu til þess að hglda heiisu sinni,

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.