Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Page 21

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Page 21
VÍSIR 21 hlaðið af grasafjalli, að það rak klyf jahestana á harðastökki heimleiðis. Þótti það þá eins- dæmi, enda var sagt að það hefði setið að spilum inni í tjaldi sínu mest af tímanum. iHvort sem grösin urðu full- þurkuð í tjaldinu eða ekki, þá voru þau breidd til jierris þeg- ar heim kom og lirist vandlega, þegar þau voru orðin vel þurr. Eftir það var þeim troðið í tunnur eða sái. Þar mátti geyma þau óskemd svo árum rskifti í rakalausu húsi. Um notagildi fjallagrasa, að 'dómi visindamanna, vil eg ekk- ert segja hér, en eldri tíðar menn hygðu það á eigin reynslu, að þau væru bæði holl og nær- ingarmikil fæða. Voru þau not- uð í brauð með rúgi, i skyr- hræring, blóðmör og mjólk og sparaðist á þann hátt mikil matarkaup næstum til helrn- inga, þar sem nóg grös voru fyrir hendi árið um kring. Svo mikil trú var á heilnæmi f jalla- •grasa að grasamjólk var notuð sem lælcnislyf við magasjúk- <dómum og fjallagrasaseyði þótti gott meðal í kvefsóttum. Þess vissi eg dæmi að mæður gáfu börnum, sem voru að eins fárra mánaða gömul, bæði grasa- grautarliræring og grasamjólk. Döfnuðu þau vel og har ekki á • öðru en að þessi fæða væri sam- boðin eðli þeirra og þörfum. Það var þvi ekki að undra þótt fólkið vildi eitthvað á sig leggja til þess að ná þessari fæðu, sem fjallaauðnirnar geymdu i skauti sínu, ekki síst þegar erfiðið var að fullu launað með þeim fjöl- hreytta unaði, sem háfjalla- dýrðin hafði upp á að bjóða. Enn þá er fjalladýrðin söm og áður, enn þá syngja sumar- fuglarnir sína upaðslegu söngva á fjöllunum, enn þá eru fjalla- grösin jafnholl og nytsöm og áður, og enn þá getur íslensk æska sótt sér fagrar minningar, sem endast æfilangt, með þvi að fara á grasafjall. AÐ er varla hægt að gera hréfberum meiri ógreiða, heldur en að húa uppi á liæsta lofti, og það fyrir mann, sem stöðugt fær póst. Bein afleiðing þessara ó- þæginaa var fyrsta samtalið, sem átli sér stað milli Wiirde pósts og Karls Fritz Lind. „Það nær annars ekki nokk- urri átt“, sagði Karl þriðja dag- inn, sem hann hjó i þakherberg- inu, „að þér hafið svona mik- ið fyrir mér. Undir eins og á- stæður mínar batna eitthvað leigi eg mér herbergi á neðstu hæð, og þá þurfið þér ekki að ganga upp allar þessar tröpp- ur.“ „Við skulum ekki tala um það,“ svaraði Wurde vandræða- lega. „Öll atvinna hefir sínar skuggahliðar.“ ,,.Tá“, svaraði Karl Lind. „Þér hafið á réttu að standa. öll vinna hefir skuggahliðar. En þér vitið þó að minsta kosti hvert leiðir vkkar liggja. Hjá mér gegnir þetta alt öðru máli.“ „Þér ættuð að taka yður eilt- livað annað fyrir hendur en skrifa. Þér ættuð að vinna eitt- hvað eins og eg. Það væri nyt- samlegra —--------“ „Eg get ekki fallist á, að rit- störfin séu óþörf og ónytsam- leg, aðeins fyrir það, að við eig- um erfitt framdráttar.“ Uppfrá þessum degi bar Wiirde póstur örlög rithöfund- arins Karls Lind í stóru leður- töskunni sinni. Hvort leikritið hans hefði verið tekið til með- ferðar? Hvort kvæðin hans hefðu komist til úrslita i verð- launasamkepninni? — Wíirde mátti oft og einatt lesa eittlivað af skáldskap Karls. Það var eld- ur og kjarkur í ritsmiðunum hans. En lika angurvær mýkt og draumlyndi. Einu sinni varð Wiirde var við j)að, ])egar hann kom með nóstinn, að ])að var ung stúlka inni hjá Karli. Hann lieyrði, að lnin grét. „Við verðum að skilja, Karll“ hevrði Wiirde, að hún sagði. „Þegar pabbi minnist á þig, þá lalar hann um þig i slíkuni fyr irlítningarhreiim, nð eg þoli það ekki. Sérslaklega fyrir það, að þú skulir vera skáld. Hann skammar mig og svívirðir í hvert sinn sem hann veit, að eg er lijá þér, Eg gkal hiða þín, Karl, vongóð og þolinmóð, en við megurii ekki hittast-----“. Svo fór hún. Upp frá þessum degi var Karl Lind orðinn þögull og angur- vær á svip. Hann þjáðist í hinni algeru einveru sinni. -— Wiirde póst varð oft hugsað til hans, svo einmana sem hann var, foreldralaus, fátækur, hafður að háði meðal ættingja og án þess að nokkur skifti sér af honum eða kendi í brjósti um hann. Og eini ástvinurinn. er hann hafði átt til þessa, var búinn að yfirgefa hann. Er leið á haustið, varð kalt í þakherberginu hjá Karli. Þeg- ar Wiirde póstur knúði á dyrn- ar með endursend handrit, kom Karl oft upp úr rúminu með götótta ullarábreiðuna vafða ut- an um líkama sinn. „Það lilýtur að vera liægt að hjálpa vður, Karl,“ sagði Wúrde póstur. „Hví ættuð þér að líða skort freLnui' en aðrir?“ „Eg fæ ef lil vill peninga á morgun, vinur minn! En hver veit nema eg taki þá peninga frá munninum á þeim, sem eiga enn bágai'a og eru enn fá- rækari en eg. Og þar að auki“ — — — rödd hans vor orðin veik af mánaðalöngum • skorti, —• „eru það örlögin, sem ráða. Dómfelli þau mig og láti mig glatast, þá hef eg ekki verið til neins hér í lífinu. Og máske tala rit min líka átakanlegar, ef mitt eigið lif slær ekki framar skugga á þau!“ Ivarl Lind, sem var orðinn of máttfarinn til að gela skrifað, of vonlaus til að senda fleiri blöðum bandrit, og of fátækur til að geta borgað undir þau, var að mestu hættur að fá bréf. Þau fáu bréf, sem hann fékk, voru ehdursend liandrit. Annað ekki. Ái'la morguns þann 24. desember var barið á hurðina l)já Karli. Það var ábyrgðar- bi'éfaj)ósturinn með 45 króna póstávísun til Karls. „Fyrir- framgreiðsla fvrir kvæðin vð- ar“, stóð skrifað á bana, en und- ir stóð nafn útgefanda eins, er lil ])cssa liafði ekki svarað bréf- um Kárls. Skjálfandi af kulda hljóp Karl til húsmóðurinnar og bað liana að leggja i ofninn fyr- ir sig og gefa sér eitthvað að borða. Það skiðlogaði i ofnkrilinu og Kari var orðinn tmddur, Kirkju- klukkur borgarínnar hringdu til minningar um fagnaðarboð- skapinn mikla. „Og eg er svona einmana,“ hugsaði Karl. Hann barst á vængjum draumanna aftur til bernskuára sinna. Hátíðablær livíldi yfir heimilinu hans, móðirin tifaði i annríki sínu stofu úr stofu, en faðirinn ljómaði af ánægju eins og Ivalli litli sjálfur. Svo rann hin mikla hátíðastund upp, dyrnar að innri stofunni opnuð- ust og jólatréð lýsti í allri sinni dýrð. Svo rankaði hann við sér. — Ljósadýrðin, sem hann sá, var ekki kertaljósin á jólatrénu hans heima hjá foreldrunum, það var glóðin í ofninum og glóð í reykjarpípu er liann sá í dyrunum á herberginu sínu. Það var pípan lians Wiirde pósts. „Húrra!“ kallaði Karl til að ganga úr skugga um, að þetta væri ekki alt draumur. „Eruð þér með bréf til mín, Wurde póstur?“ Hann sá að Wurde var í spai'ifötunum sínum. „Sjáið þér til, Karl!“ rumdi í Wúrde, „eg hef altaf óskað mér þess frá því að börnin min kom- ust á legg, að eg mætti einhvem- tíma fá tækifæri til að leika hlutverk hins góða jólasveins. Þessvegna skildi eg Edgar og Helenu eftir heima og ákvað að vera með yður í kvöld. Má eg það?“ Ivarl, sem risið hafði til hálfs uppi í rúminu, féll aftur útaf, þvi svo óvænt kom honum þessi fagnaðarboðskapur. En Wúrde settist á rúmstokkinn hjá lion- um, gaf lionum kökur og ávexti að borða og heitt kaffi að drekka. Innan stundar var Karl kominn á fætur og sestur á rúlmstokkinn hjá Wiirde póst. „Svo eg gleymi því ekki — þá er hérna bréf til þin. Mér var fengið það frimerkjalaust. En vegna þess, að það eru jól í kvöld, gat eg ekki neitað að taka á móti því.“ Ivarl reif bréfið upp og las: „Iíæri Karl Lind! Wurde póstur hefir undanfarið borið heila bagga af bókum til min, alt æfisögur frægra skálda og rit- höfunda, sem liann hefir blátt áfram neytt mig til að lesa. En við lestur þessara bóka hefir mér þó sktlist, við þve rnikla Q

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.