Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Qupperneq 23
VÍSIR
23
;' .
'■ SS SMVWÍwWftíTSXj í -^.ss>s
KONUNGSVAGNINN ENSKÍ.
Á öllum meiri háttar hátíðum, er hresku konungshjónin þurfa aö
koma opinherlega fram, aka þau samkvæmt aldagamalli venju í
hestvagni, er hópur livítra gæðinga dregur. Þessi vagn er orðinn
mjög gamall, en kostar þrátt fyrir alt margfalt á við dýrustu bif-
reiðar, þvi hann er allur gulli skreyttur.
verslanir opnar, aö fólk gekk
ekki til vinnu eins og því bar
skylda til* og að verslun var
sama og engin á markaðstorg-
unum. Þeir vissu líka, að fólk
borðaði kjötsteik og plómubýt-
ing — en þar var ekkert hægt
að gera né segja.
Þá kom þingheimi sarnan um
að herða enn á löggjöfinni og
banna m. a. alt helgidagahald
í Englandi. En áður en sú lög-
gjöf náði fram að ganga, varð
andúð almennings svo auðsæ
um gjörvalt landið, að ekki þótti
þorandi annað en taka frum-
varpið aftur og minnast livorki
á jóla- né helgidagabann upp
frá þvi.
Enda þótt Cromwell hafi orð-
ið mikið ágengt i Englandi, t. d.
Iivað horgarastyrjöldina og af-
töku konungsins snerti, þá mis-
hepnaðist honum algerlega sú
tilraun, að banna jólahelgi í
ensku þjóðlífi.
'(
m.
Enn líða tullugu ár. I desem-
bermánuði 1664 hjóst fólk und-
ir jólin í Englandi að gamalli
venju og viðburðirnir fyrir tutt-
ugu árum voru gleymdir. F/u þá
skeðu hræðilegir atburðir, sem
eyðilögðu alla jólagleði oj?
hugsun um jólin. Þessir atburð-
ir lögðust eins og farg yfir
heimshoi’gina London og yfir
gjörvalt England. ÖIl gleði og
alt sem minti á fegurð og yndi,
saklej'si og áhyggjulaust líf,
hvað þá jól, hvarf fyrir þeim
skelfingum, sem yfir dundu.
Þetta var svarti dauði hinn
enski.
Sjúkdómseinkennin lýstu sér
i því, að sjúklingarnir kvefuðust
eins og eftir venjulega ofkæl-
ingu, siðan fengu þeir köldu,
stutt yfirlið og skömmu siðar
voru þeir liðin lík. Fólk datt
unnvörpum niður og lá hjálpar-
vana með öllu á götum úti. 1
fyrstu var að vísu reynt að
hjálpa þeim sjúku og grafa þá
dánu, en drepsóttin breiddist
svo ört út, að engri aðstoð varð
lengur við komið. Á morgnana
fóru vagnar um götur Lundúna-
horgar, er hirtu sjúklingana og
líkin upp af götunni og óku öllu
„heila draslinu“ í eina alnxenn-
ingsgröf, án þess að taka til ná-
innar yfirvegunar hvort persón
an var með lífsmarkx eða ekki.
Hún hlaut að deyja hvort eð
var.
Aðalsmennirnir og auðuga
fólkið flýði borgina út í afskekt
svdtahóruð, þar sem von var til
að verjast hinni hræðilegu drep-
sótt. Fátæklingarnir urðu nær
einir e'ftir í London og nú ver
staddir en nokkru sinni áður.
Strax og einhver veiktist var öll
von úti um hata - hann var ó-
umflýjanlega glataður.
Þegar pestin náði hámarki
sinu, gaf að líta einhverja ömur-
lcgustu sjón á götum Lundúna-
horgar, sem nokkur mannleg
sál getur hugsað sér. Eymdin
var svo átakanleg, að því verð-
ur ekki með orðum lýst.
Af því að fólk hélt að pestar-
sýklarnir hærust í loftinu og
með golu eða vindi, þá reyndi
j)að, sem enn var ósýkt, að
hirgja sig inni i húsum, loka
vandlega öllum gluggum og
dyruin og helst að hræða vax í
allar rifur, svo að Iivergi kænx-
ist minsti votlur af „óhreinu“
Iofti inn.
Það þarf enginn að efast um,
hvernig loftið, eða réttara sagt
loftleysið, Iiefir verið i þessum
híbýlum. Þó var líðan hinna
sjúku mjög miklu verri. Þess
voru dæmi, að fólk varð brjálað
af hræðslu; en aðrir sem sýktir
voru og vonlausir orðnir um
hata, liöfðu sér það til dægra-
styttingar, á meðan þeir gátu
staðið, að standa við opinxx
glugga og lirækja í andlit veg-
farenda, svo þeir sýktust líka.
Svo mögnuð gat illgirnin verið.
Seinna varð það sannað, að
sóttin harst ekki með lofti eða
vindi, heldur aðeins með snert-
ingu. Hún hafði boi’ist með rott-
unx, sennilega austan frá Asíu.
Oft bar það við, að heilar fjöl-
skyldur, er gengu til hvílu að
kvöldi, vöknuðu ekki til lifsins
eftur, en láu andvana í rúnxun-
xúix að morgni. Stundum vax’ð
ekki komist inn í þessi hús ixieð
öðru móti en því, að brjóta xipp
dyi’nar.
í Lundúnaborg var svo fátt
lækiia og hjúkrunarkyenna,
samanborið við sjúklingafjöld-
ann, að langmestur þorri sjúk-
linganna lá algjörlega hjálpar-
vana, ýnxist á götuxxx úti eða inni
í húsum og engdist sundur og
saman af óþolandi kvölum.
Margar þeirra hjúkrunar-
kvenna, er huðu sig franx til
líknarslarfsenxi, voru sannköíí-
uð norn, er hugsuðu að eins ukxi
það eitt, að komast yfir fé. Þvi
fyr senx öll fjölskyklan dó í hús-
inu, því fyrr gal lijúkrunarkon-
an slolið og rænt þvi, er hún
girnlist, og hafið hjúkrunar-
stat-fið að nýju.
Líksöfnunarmennirnir höfðu
svo nxikið að gcra, að þeir urðu
stundunx að vaka dag og nótt
við að sópa likin upp af götun-
Uiin og fleygja þeim á vagnana.
Það kom fvrir, að þeir hirtu
dauðadiukkna menn, er láu
hrevfingarlausir á götunni,
héldu þá dauða og fleygðu þeinx
i kerrurnar hjá líkununx. En
svo greip ]xá ógn og skelfing,
jxegar likiu konxust öll á hreyf-
ing og eilt þe'irra reis upp illúð-
legt ásýnduim, haðaði út öllunx
öngum, formælandi og ragn-
andi. Þá tóku líksöfnunarmenn-
irnir óttaslegnir lil fótanna,
lilupu hálftryltir út í nóttina, en
slcildu hin „uppvöktu“ lík eftir
á vagninunx.
„Svarti dauði“ liinn enski
geysaði og herjaði um England
alt næsta ár, og það var fyrst
árið 1666, scym tókst að stexnnxa
stigu fyrir frelcari útbreiðslu
þessarar hræðilegu drepsóttar.
IV.
Rétt fyrir jólin 1684, eða rétt-
unx tuttugu árunx eftir að drep-
sóttin hraust út, konxu svo nxikil
frost á Englandi, að dæmi þess
jxekkjast ekki, hvoi’ki fyx-r né
síðai’. Á örfáunx dögunx var ís-
inn á áixum oi’ðinn liálfur nxet-
er á jxykt. Fólk kvnti svo mikið
i húsum, að reykurinn lagðist
kolsvartur yfir þorpin og boi’g-
irnar, svo menn sáu naumast
handa sinna skil og öll umferð
ökutækja stöðvaðist. I skrifum
frá þessunx tínnuxx steixdur nxeð-
al annars, að frostið liafi vei’ið
svo nxikið, að reykurinn úr hús-
ununx hafi ekki komist upp,
lxeldur hafi hann lagst niður á
milli liúsanna og mökkurinn
aukist dag frá degi, uns sortinn
hafi verið eins og íxáttmyi’kur.
Allir hrunnar og allar valns-
lagningar var frosið til hotns og
livergi deigan dropa að fá, nema
hráðinn is cða vinanda. Ölgerð-
FRÁ LIVERPOOl..
Á myndjnni sést Merseyióin, en liún var eitt þeirra fljúta, senx
Ififíði i kuidgnum friiJslu Ari8 1084, —■ í bnksýn s.iást byggin«w
- ’ ’••• ' . bor8flrinn«r,