Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Qupperneq 24
24
VlSIR
MARIE, EKKJUDROTTNING RÚMENÍU:-
[ÞAÐ, SEM VASILESÁ-
VÖLD var koini'ð. Hver
vindhrinan á fæíur
annari fór yfir slétt-
una. Og það var nístings
kalt. Stjörnur blikuðu á himni
og þær virtust svo smá-
ar og fjarlægar, eins og þær
hefði leitað eins langt út í geim-
inn og unt var frá kaldri jörð-
unni, en fannbreiðan seni huldi
akrana var svo djúp og hvít og
hrein, að hún endurspeglaði
veikt skin fjarlægra stjarnanna.
Við og við sópaði vindurinn upp
mjöllinni, skóf hinn hvíta feld
sofandi jarðar, og mjöllin þyrl-
aðist upp í loftið og líktist smá-
skýjum, sem stormurinn þeytti
áfram, eins og sá, sem hefir
nautn af að kvelja og kúga.
Það var diint og skuggalegt
og dapurlegt. Það var eitt af
þessum siðkveldum, er menn
arhús urðu öll að liætla störf-
um.
Það iiggur í hlutarins eðli, að
þessa dagana hafa jólin gleymst
fyrir tilhugsuninni um frostið
og að verja sig gegn því.
Einnig síðar hafa jólin
gleymst vegna alvarlegra at-
burða, er snertu England eða
ensku þjóðina. Við þurfum ekki
annað en að hugsa okkur hugar-
æsinguna er greip alla Englend-
inga fyrir jólin 1895, þegar inn-
rásin i Transvaal stóð fyrir dyr-
um. Öll ensku blöðin voru full
æsingagreina gegn Búum og
með háværar kröfur um auknar
nýlenduþarfir; — en jólahug-
leiðingarnar glevmdust.
Við skulum líka hugsa okkur
ensk jól á styrjaldarárunum
1914—18. Hvernig mun enskum
fjölskyldum, er áttu feður,
bræður, eiginmenn eða syni á
vígvellinum, liafa verið innan-
brjósts þessi jól? Munu þau ekki
hafa gleymst fyrir dapurlegum
áhyggjum, sorg eða kvíða?
Og enn er komið að styrjald-
arjólum, þegar ensku þjóðinni
blæðir og mæður og konur og
systur sitja lmgdaprar heima og
gleyma fögnuði jólanna fyrir
hörmungunum, sem dynja yfir
þeirra eigin heimili og jgfú’
framt állán heiminn.
Lausl. þýtt.
gera sér margt í hugarlund —
er þeir komast í ]>að skap, að
íniynda sér, að afturgöngur séu
sveimi. Og við og við — milli
hrinanna — þegar í bili sljáklc-
aði í storminum, var sem níst-
andi vein bærist gegnum myrkr-
ið — eða þungar drunur
hvorttveggja raddir styrjaldar-
innar.
Nálægt veginum, sem varla
sásl, vegna þess að fætur
margra, þreyttra manna höfðu
troðið niður snjóinn og ó-
hreinkað hann, sat hópur lier-
manna. Þeir sátu í hnipri
skjálfandi af kulda, yfir eldum,
sem voru að brenna út.
Það var eins og storminum
væri uppsigað við vegfarendur
næturinnar fremur en annað.
Hann sópaði snjógusunum að
þessum litla lióp í heift, eins og
þegar æðandi brimið skellur á
kjettunum á ströndinni.
í þessum hóp voru um tólf
hermenn.
Þeir höfðu brett upp kápu-
kraga sína og þrýst loðhúfunum
niður á mitt enni, en þeim var
ekki næg hlífð hvorki i kápun-
um né húfunum gegn nístandi
kuldanum.
Þrír eða fjórir voru gamlir
og skeggjaðir og einn var korn-
ungur, og hafði hann það hlut-
verk með liöndum, að gæta fá-
einna tötralegra fanga, sem
einnig sátu við kulnaiuli glæð-
urnar, sorgbitnir á svip, í hnipri,
eins og þeir sem bevgðir eru og
hafa sætt sig við dapurleg ör-
lög.
Þeir höfðu dregið til sín fæt-
urna og létu höfuð sín hvíla á
knjánum, svo að andlit þeirra
voru hulin jafnt fyrir hvítri
mjöllinni sem sjónum her-
mannanna, sem horfðu á þá, af
meðaumkun og fyrirlitningu í
senn. Fangamir vor berhendir,
hendur þeirra allar með sprung-
um og bólgnar af kulda. og við
og við fór skiálfti um alla limu
þeirra, kannske vegna kuldans,
eða vegna þess að þeir voru á
valdi sorgar eða ótta bugsana
-- eða kannske af bví, að alt
þetta var þeim tj) þjáningar.
Hermennirnir, sem gæltu
beirra voru fleslir stórir menn
og sterklegir, og þeir sintu
föngunum lítið. Þeir mæltu
stuttlega til unga hermannsins,
sem hflUaCi sér fram á byssu
sína, eins og fjárhirðirinn á
krókstaf sinn.
Hann virtist átján — ef til
vill nítján ára. Hann starði út i
geiminn, og tillit gráleitra
augna hans, stórra og fagurra,
bar draumlyndi vitni. Mjöllin
Jiyrlaðist kringum hann og snjó-
kornin festust i hárunum á
loðhúfu hans og einnig í löng-
um þykkum augnahárum hans
og i augnabrúnunum. Þess
vegna bar liann hönd að andliti
sér við og við og strauk sér um
enni og augu.
„Vasile, eldurinn er að
deyja,“ sagði einn gömlu her-
mannanna nöldurslega. „Áður
en þessi kvalanótt er á enda lið-
in frjósum við í hel.“
„Við hefðum átt að gæta þess
að villast ekki,“ sagði einn
liinna.
„Við vorum svo sem ékki að
leika okkur að því að villast,“
sagði sá, sem fyrst hafði tekið
til máls, Andrei nokkur Scurti,
og var liann fyrirliði flokksins,
sem gætti fanganna. Scurti var
eins stuttur í spuna og nafnið,
sem hann bar, og voru hinir
honum auðsveipir og hlýðnir,
þótt hann gerði þá arga í skapi.
,(Hver getur ætlast til þess, að
hægt sé að koma áleiðis fanga-
hóp langa leið, þegar svo kalt
er í veðri, að menn kelur á fót-
um á göngu? Við áttum að vera
komnir til bomsins fyrir kvöld-
ið — en við viltumst — og við
náum ekki í áfangastað. Ef við
friósum í hel i nótt verða okkar
örlög hin sömu og margra ann-
ara hermanna, en við getum
hvorki kent sjálfum okkur um
eða guði.“
„Hverjum er þá um að
kenna?“ spurði einhver.
„Það varðar hvorki þig eða
mig.“ hvæsti Scurtu.
„Það er stríðinú að kenna,“
sasði gamall hermaður, sem
setið hafði þögull til þessa.
Hann bét Peter Pasca.
„Strið, strið,“ sagði Scurtu,
„stríðið kemur eins og þurr-
viðrakafli á sumri, er alt brenn-
ur niður i rót, eða flóð yfir akr-
ana sem sópar m^ð sér ungum
gróðri.“
.-En stríð eins og þetta,“ sagði
einhver.
„Þessir þýsku hundar,“ sagði
einhver og fói' að sktU’a i glæð-
urnar,
Marie ekkjudrotning.
„Fjandinn hirði þá,“ sagði
Scurtu og hrækti í glæðurnar
svo sem til áherslu.
Vasile sneri frostbitnu andliti
sínu að hinum.
„Eg kenni í brjósti um þessa
fanga,“ sagði hann.
„Svei,“ sögðu hinir í kór.
„Kennirðu í brjósti um þessa
erlendu hunda “
„Þeir eru ungir og fjarri
heimilum sínum,“ sagði Vasile.
„Og við — erum við ekki
fjarri heimilum okkar?“
„Við erum enn á rúmenskri
grund.“
„Það þurfum við ekki að
þakka þeim.“
Mikil vindhrina kom og þyrl-
aði upp mjöllinni og liermenn-
irnir sneru baki að vindinum
sér til lilífðar.
„Hvílík nótt fyrir úlfa,“ sagði
einn.
„Eða djöfla,“ sagði annar.
„Og vofur,“ ,sagði sá þriðji.
„Vasile,“ sagði Scurtu, „ef
við finnum ekki brenni, frjós-
um við í hel.“
„Hvar skyldi brenni vera að
finna í þessari auðn? spurði
Vasile, sem enn hallaði sér fram
á byssúhlaupið eins og fjárhirð-
ir á krókstaf sinn.
„Þú ert ungur og fætur þínir
óbilaðir,“ sagði Petre Pasca,
„og — það er, þrátt fyrir alt,
ekki mjög dimt.“
„Það er af því, að snjór er á
jörðu,“ sagði einhver sem sat
liinum megin við deyjandi eld-
ana.
„Þetta er kvalanótt,“ nöldraði
einhver.
„Fætur þinir eru óbilaðir,
Vasile,** sagði Petre Pasea þrá-
lega, og Scurtu gamli, sem hafði