Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Page 25
VÍSIR
25
verið að bjástra við að kveikja
sér í vindlingi, leit upp.
,,Já, já, þú ert fótsterkúr, pilt-
ur minn, þvi ferðu ekki að leita
að spýtum?“
„Eg á að gæta fanganna,“
sagði Vasile og reyndi að halda
á sér hita með því að herja öðr-
um fæti á hinn til skiftis, :án
þess að færa sig úr stað.
„Það þyrfti ekki nema hund-
grey til þess að gæta þeirra,“
sagði Scurtu. „Auk þess, dreng-
ur minn, er það eg. sem skipa
fyrir hér.“
Einliver hló hásum rómi.
„Kerlingin þín er sjálfsagt
hrifin af þeim heiðri, sem fallið
hefir i þinn hlut.
„Láttu konu mína í friði,“
sagði Scurtu, „hún var ung einu
sinni og ól mér mörg börn —•
og flest voru drengir.“
„Hvar eru þeir?“ spurði ein-
liver.
Scurtu ypti öxlum.
„Guð einn veit — þetta stríð
— fjandmennirnir —“
„Þessir þýsku hundar,“ sagði
einn, sem áður liafði mælt.
„Það verður okkur til lítillar
lijálpar að formæla þeim,“ sagði
einn.
„En fallbyssurnar þeirra gæti
lijálpað olckur,“ sagði Scurtu
styttri i spuna en nokkuru sinni
og hafði honum nú tekist, eftir
margar tilraunir, að kveikja í
vindlingum.
„Og nú heyrast jafnvel ekki
drunur þeirra í fjarska,“ sagði
Vasile.
„Fari jieir í lielvíti,“ sögðu
tveir eða þrir i kór, og svo datt
alt tal niður í bili en vindurinn
hélt áfram veini sínu og hvæsi.
„Vasile,“ hélt Petre áfram, en
hann var þrár mjög í lund. „Þú
ert óbilaður í fótunum. Ein-
hversstaðar hlýtur að vera
hrenni eða spýtnarusl, og það
er, þrátt fyrir alt ekki svo mjög
dimt......“
„Ef við finnum ekki eittlivað
lil að hrenna verðum við allir
helfrosnir í fyrramálið,” sagði
Scurtu og kinkaði kolli lil sam-
]>ykkis þvi, sem Petre Pasca
liafði sagt. „Legðu hyssu iá öxl,
Vasile, og leitaðu — komdu
með það, sem þú finnur, hvað
sem það er, ef það getur logað
í þvi.“
Vasile ypti öxlum.
„Fyrst þú skipar svo fyrir,“
sagði Vasile og hrá hyssuólinni
yfir öxl sér og lagði af slað án
þess að hreyfa frekari mótmæl-
um. Hann óð snjóinn upp i lmé,
þreytulega og stirðlega, og hirti
ekki i hvaða átt hann fór, því
að hvar mundi auðið að finna
nokkuð, sem hægt væri að nota
sem eldsneyti? Það var dimt af
nóttu — sléttan fönnum liulin
i hvaða átt sem lilið var, eligin
hús nálægt, engin tré engar
girðingar, ekki cinu sinni
hrunnvinda — hvað gat liann
fundið — en hann staulaðist á-
fram, liann varð að lilýða, og
liann óð snjóinn áfram og ó-
mælanlegur faðmur vetrarnæt-
urinnar blasti opinn við lion-
um.
(Hann hugsaði margt, er hann
tróð snjóinn. áfram, áfram, en
hugsanir hans voru mjög á
reiki, en liver hugsunin fæddist
af annari, og þær voru fagrar,
og áttu ekkert skvlt við vetur
og kulda eða stríð.
.... Hann sá fagran dal og
eftir honum eiuhlöngum lá
þjóðhraut þurr og rykug og í
nokkurri fjarlægð var þorp,
sem vegurinn lá í gegnum, en
þorpið var næstum hulið
ávaxtatrjám i fullum skrúða.
Það var um sólarlag og hann sá
ungan pilt, sem rak nautgripa-
hjörð á undan sér. Sveinninn
hélt á grænni grein í hendinni
og gekk letilega, en ánægður á
svip, á eftir hjörð sinni, og hann
blistraði þunglyndislegt, sefandi
lag — alt af sama lagið, upp
aftur og aftur.......Ósjálfrátt
reyndi Vasile að blístra sama
lagið, en varir hans voru hólgn-
ar og bláar af kulda, og það
voru falskir, slitróttir tónar,
sem komu yfir varir hans.
En sveinninn þrammaði enn
letilega og ánægður á eftir lijörð
sinni og sólin var ekki enn
hnigin til viðar. Nautgripirnir
voru liuldir rykskýi og rykið
settist á andlit og hendur
sveinsins...... Vegurinn var
langur, en það lá ekkert á,
hvorki sveininn eða nautgrip-
irnir lians létu sig nokkuru
skifta hvað tímanum leið.
Þegar til þorpsins kom mink-
aði hjörðin smátt og smátt —
nautgripirnir rötuðu í fjósin,
og sveinninn var jafn ánægður
á svip og áður, sveiflaði grein-
inni sinni og blístraði sama lag-
ið.
I miðju þorpinu voru hörn
að leikum og nokkurir grísir
voru þar lika og hentust í allar
áttir, þegar hjörðin kom, og
þeir voru hlægilegir á hlaupun-
um með lillu, hringuðu skottin,
en hörnin voru hrunnin af sól,
en ánægð þótt þau væri klædd
tötrum.
Við livert hús voru garðar og'
grasker í stöflum, en hússvalir
allar voru prýddar „ardei“ eða
laufa- og hlómasveigum, og
yfir öllu þorpinu var. óumræði-
leg friðsæld, .... og pilturinn
hlistraði og lék við livern sinn
fingur — hann var á leið til
unnustu sinnar......
.... Vasile datt um eitthvað
og kom þungt niður á hnén, en
hann meiddi sig ekld, því að
snjórinn var djúpur, en liinar
fögru hugsanir voru horfnar á
andartaki. Hann var aftur einn
og hann hríðskalf, en langt i
fjarska lieyrðust fallhyssu-
drunur. Virkileikinn, kaldur,
ömurlegur, og ógnandi, blasti
við honum.
„Brenni — eg átli að leita að
brenni,“ sagði hann við sjálfan
sig. „Hvar get eg fundið hrenni
— eða spýtnarusl — í þessari
auðn? Ó, guð minn góður, hví-
lik nótt. Stormurinn er misk-
unnarlaus, og það er eins og eg
sé laminn svipuól, hann þeytir
snjókornunúm í andlit mér af
svo mikilh grimd, að mig svíður
undan ... en hvar get eg fund-
ið brenni ?“
Vasile reyndi að berja sér til
jæss að hleypa hita í kaldar
hendurnar. Hann hafði ráfað,
vilst, af veginum — anað í vit-
leysu eitthvað út á sléttuna.
Hann gat ekki séð langt frá
sér, en hingað og þangað voru
dökkar rákir eða blettir, sem
snjóinn hafði blásið af. Þetta
var ólögulegt, kannske steina-
hrúgur, eða smáhaugar. Það
gat verið hvað sem var, kann-
ske hestslcrokkar, eða hálm-
hrúgur — og á slíkri nóttu
mátti búast við ýmsu, að eitt-
hvað óhreint væri á ferð, kann-
ske var þetta —?
Það fór hrollur um Vasile í
Vasile tróð snjóinn og lnigsaði margt.
svip og aftur leil liann fyrir
hugskotsaugum sinum þorpið
fagra, þar sem var svo friðsælt,
aftur leit hann húsin, garðana,
skreyttar svalifnar, lijörðina,
sveininn, sem hhstraði altaf
sama lagið — og liann lieyrði
rödd, silfurskæra, yndislega
meyjarrödd — og liún tók
undir með piltinum, sem blístr-
aði.....
„En eg verð að finna brenni,“
sagði hann við sjálfan sig og
liann hratt frá sér hugsununum
um frið og hamingju. „Hinir
kunna að frjósa i hel og ekki get
eg ráfað um í snjónum alla
nóttina.“
Aftur fór hann að hta í
kringum sig og honum fanst
hann sjá móta fyrir veginum
ekki langt undan og hann fór að
að liugsa um, að það yrði auð-
veldara að ganga eftir þjóðveg-
inum.
Hann fór að ganga í áttina.
þangað, en hann var þreyttur
og honum gelck erfiðlega, það
voru svo miklar ójöfnur, sum-
staðar sökk hann í, og honum
var svo kalt á fótunum.
Alt í einu nam hann staðar
— og honum fanst hjartað
hætta að slá. JHvað var þetta?
Honum fanst hann sjá þrjár
beinagrindur með útrétta
arma — umvafða skuggum
næturinnar. Hann kófsvitnaði
— það var ógurlegt að vera
þarna einn, fanst honum í hili.
En svo vaknaði hugrekki lians.
Hví skyldi hann vera hræddur?
Draugar voru kannske ekki svo
bölvaðir — það gat varla verið
verra að rekast á afturgöngu
en þýskan hermann. En — samt
var það nú svo, að undir niðri
varð Vasile að viðurkenna að
hann hefði heldur viljað mæta
þýskum hermanni.
Vasile áræddi að halda áfram,
en það sem liann hafði séð,
færðist ekki úr stað, þótt liann
færðist nær og nær. Og nú sá
hann hvað þetta var. Þrir kross-
ar — þrír krossar — þrjú leiði
— á þessum afskekta og ein-
manalega stað.
Vasile gerði krossmark fyrir
hrjósti sér og fór að þylja bæn
fyrir hinum látnu. Hann stóð
eins og i leiðslu og horfði á
þessa þrjá óbrotnu trékrossa,
og hann hugsaði um, hverjir
það hefðu verið, er þarna höfðu
endað lífsskeið sitt. Voru það
liermenn sem þarna hvíldu?
Eða konur? Eða kannske litil
börn — lítil, illa klædd börn,
sem liöfðu dáið af hungri og
kulda. Frá því styrjöldin byrj-
aði liöfðu svo mörg hörn dáið
úr liungri og kulda.....
Eins og sá, sem starir á fjár-
7