Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Qupperneq 46

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Qupperneq 46
46 y ísir Auglýsing. Á morgun verða allskonar gamlir, úr sér gengnir og ónýt- ir munir keyptir á X-torgi. Þar er ágætt tækifæri til þess að koma því í fé, sem engum er til gagns né gleði. Húsmæður! Komið á X-torgið á morgun og hafið eiginmenn ykkar með. * Svertingi einn varð veikur og lét kalla til sín lækni, sem einn- ig var svartur. Einskis bata varð þó vart og var þá kallað á hvít- an lækni, sem tók um slagæð surts og skoðaði tungu hans. — Tók hinn læknirinn púls yðar? spurði hvíti læknirinn. — Eg veit ekki, svaraði surtur. —- Eg hefi einskis saknað enn þá nema vasaúrsins míns. Einhver hefir látið svo um mælt, að raunverulega ástæðan til þess að menn megi aðeins kvongast einni konu í einu sé sú, að enginn kunni tveim herr- um að þjóna. * Hver einasta stúlka er þeirr- ar skoðunar, að hún gæti orsak- að allverulegt hlóðbað, ef ein- vígi væri leyfileg á vorum dög- um. ★ Allar manneskjur geta orðið öðrum til gleði og ánægju. Sum- ir með því að koma inn í her- bergi, aðrir með því að fara út. ★ Stúlka ein, sem giftist manni nokkrum svo öldruðum, að hann gat verið afi hennar, af- sakaði sig með því, að það dytti engum í hug að líta á dagsetn- inguna á miljón króna ávísun, sem honum væri gefin. ★ .Tónsi var sendur á heimavist- arskóla. Þrem dögum síðar fékk pabbi lians eftirfarandi hréf: — „Elsku pabbi! Lifið er svo stutt. Við skulum eýða þvi saman. Þinn elskandi sonur .Tónsi.“ ★ Gæslumaður (fylgir fólki um dýragarð): — Og þetta, herrar og frúr, er hin „hlæjandi hy- ena“. Hún er mjög undarlegt dýr, borðar aðeins einu sinni á þriggja vikna fresti og drekkur að eins einu sinni á sex vikna fresti. Einn úr hópnum: — Hvers- vegna er hún þá að hlæja? + Eennari: — Jæja, drengir mínir, hver getur nú sagt mér í hvaða orustu Nelson féll? Óli: — Eg get það, kennari. Hann féll j síðustú prustunni iööí 5Í50ÍÍOÍ SÍÍÍHSÍÍÍÍttíXH SOÍX GLEÐILEG JÓL! Aridrés Pálsson. 8 1 5? x KKSOÍKKKKKSÍKlOOOOOÍÍOOOÍiOÍKKK GLEÐILEG JÓL! Litlci bílstöðin. HEILDVERSLUNIN LANDSTJARNAN sendir viðskiftavinum sínum inni- legustu jóla- og nýársóskir, með þakklæti fyrir árið, sem er að liða. GLEÐILEG JÓL! BIFREIÐASTÖÐIN BIFRÖST, Hverfisgötu 6. Sími 1508. GLEÐILEG JÓL! Nordisk fírandforsikring. KXXSOtSOÍiOÍÍÍÍOOOOOOÍSOOOÍSOÍlOO! GLEÐILEG JÓL! § Kolaverslan Ólafs Ólafssonar. SÍSOSSOOOOtSOOOÖOOOOíSOOOOiSOO; GLEÐILEG JÓL! Gott nýtt ár! Jón Sigmundsson. GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! K. Einarsson & Björnsson. Verslunin Vegur.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.