Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Qupperneq 48

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Qupperneq 48
48 V 1S IR Leigjandi (í kjallara): — Eg neyðist til þess að kvarta undan því, að kjallarinn er fullur af vatni. Húseigandi: — Hvað um það? Þér getið varla heimtað að hann sé fullur af kampavini fvrir aðeins 300 kr. ársleigu? ★ Kalli fékk tvær gjafir á af- mælisdaginn sinn — dagbók og vatnsbyssu. Hann ritaði þetta í dagbókina: - „Miánudagur, rign- ing og stormur“, „Þriðjudagur —- rigning og stormur“, „Mið- vikudagur rigning og stormur — skaut ömmu.‘ * — Eg liefi tvo tréfætur. Get eg fengið tryggingu? — Hvernig tryggingu — líf eða bruna? * Skiftavinur: — Eg vildi gjarnan skifta þessum frakka, sem eg keypti hér í gær. Kon- unni minni likar hann ekki. Moses: — Skifta frakkanum? Likar konunni yðar hann ekki? Þetta er besti frakki í heimi. Eg skal segja yður, vinur minn, að þér skuluð halda frakkanum, en skifta um konu. * Á hundasýningu: — Sko þenna pattaralega hundfjanda þarna hinum megin. — Hvernig dirfist þér. Þetta er maðurinn minn. ★ Það er sagt um mann einn, að hann hafi kvænst þrisvar, — tvisvar í Ameríku og einu sinni í alvöru. ★ Frúin (við nýja stofustúlku): — Síðasta stúlkan, sem hér var, átti of vingott við lögreglu- þjóna. Eg vona að þér séuð ekki með sama markinu brendar. Stúlkan: — Nei, nei, verið þér alveg óhræddar. Eg hata þá. — Kærastinn minn er innbrots- þjófur. * Nútímamálari sýndi kunn- ingja sínum máverk af kú, sem var á beit. Kunninginn: — Skipið hefir þér tekist vel, en eg held að sjórinn sé altof grænn. * — Eg hafði hugsað mér að gefa frænda minum 100 af þess- um vindlum. Getur þú hugsað þér hetri gjöf? — Já, fimtíu, ★ Þegar maður á skyrtu, sem engir hnappar eru j, og götótta sokka, verðuv hann að gera annað tYeggJft; eða fá skitaað, fSi, GLEÐILEG JÓL! A ð al s t ö ð i n, Sími Í383. ©.__________________________@3 GLEÐILEG JÓL! Verksmiðjan Venus h.f. ■■■■■■■■■■■■■■■> GLEÐILEG JÓL! Búkauerslunin Mímir H.f. ■■■■■■■■■■■■■■Hi GLEÐILEG JÓL! Klæðaverslunin Guðm. B. Vikar. GLEÐILEG JÓL! HUSGOGK Leiðindadýr: — Hefi eg sagt þér skemtilegu söguna, sem eg heyrði í gær? — Var hún mjög skemtileg? — Já. — Þá hefir þú ekki sagt mér liana. ★ — Hefir þú nokkuru sinni hugsað þér, hvað þú mundir gera, ef þú liefðir tekjur Rocke- fellers? —■ Nei, en eg hefi oft velt því fyrir mér, hvað Rockefeller mundi gera með mínar tekjur. ★ .Tón: — Vinnur ekki sonar- sonur minn lijá yður? Kaupmaður: — Jú, en í dag er úrslitaleikur í bikarkepninni og liann fékk að fara í jarðar- för yðar. * Úr sögu cftir kvenmann: — AUir í kappróðrarbátnum voru ágætir ræðarar, en enginn réri þó eins fljótt og nr. 6. * Eiginmaðurinn: — I hveri skifti sem eg sé þenna nýja hatt þinn, get eg ekki að mér gert að hlæja, Konan: — Það er þá vonandi að þú komir auga á hann, þeg~ sr reikningurinn kettmr,

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.