Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 51

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 51
VlSIR 51 Það er gaman að búa til teppi úr tuskum og það er sérstaklega gaman þegar atliugað er, að þau eru búin til úr engu, þ. e. efni, sem annars hefði yerið fleygt. Þér vitið það~ kannske, að þúsundir Japana lifa á þvi að búa til tuskuteppi. Það er engin list að búa þau til, en góður smekkur er aðalskilyrðið. Tepp- in eru fljótunnin og reyna ekki um of á þolinmæðina. Og í hverju húsi er einhver blettur, sem maður gæti hugsað sér að á væri höfð smáteppi. Og ef þér hafið ekki efni á að kaupa yður teppi, þá ættuð þér að taka tuskuteppin til athugunar. — Fyrst er að athuga allar skúff- ur, hvort ekki leynist þar ónýtir sokkar eða undirfatnaður og af- gangar. — Alt er hægt að nota — baðmull, ull og silki. Einlit efni eru best til þessa fallin og best er að hafa þau hvorki of þunn né of þykk, heldur þar á milli •— eitthvað svipað og þykt á baðmullarefni. — Siðan klippið þér alt efnið i mjóar ræmur — ca. 2 cm. á breidd — og eins langar og hægt er að hafa þær. Best lengd fæst með því að klippa í hring. — Þá er best að „slá upp“ eins mörgum Iykkjnm og breiddin á að vera — og heklið síðan alt með venjulegum fastamöskvum. Ágætt er að nota gamla silki- soklm i þessi teppi og gerir ekkert til þó lykkjuföli séu á J>eim, «• Teppi úr þessu eru auðvitað ekki eins þykk og þau sem búin eru til úr vefnaðar- vöruafgöngum, en þau eru auð- veldari viðureignar. Það er ágætt að nota þau til hlífðar góðum teppum, á stöðum, þar sem mikið er gengið um. — Gerfisilkinærföt eru auðvitað ágæt til þessa og svo fæst svo mikið efni úr hverju fati t. d. náttkjólunum. Hagnýtið yður gömlu silki- sokkana og búið til smáteppi eða mottur í baðherbergi, eld- hús eða barnaherbergi. Það er ódýrt og allra auðveldasta vinna. Gömul silki-nærföt, sokka og aðrar tuskur má lika nota i ofin teppi, en það útheimtir auðvitað vefstól. £------------ Jóhanna 'lnglmundar Kirkjuhvoli: Bandsnyrting. Ein mesta prýði hverrar ungrar stúlku er fögur og vel snyrt hönd. Það er þess vegna nauðsynlegt að gæta handa sinna, verja þær fyrir skaðleg- um áhrifum og halda þeim í sem bestu horfi. Við skulum fyrst athuga nöglina. Það er ekki gott að sverfa eða klíppa neglur of ná- lægt hörundinu; séu þær sorfn- ar of langt, þá verða þær veik- ar fyrir og hættir við að brotna eða flagna upp að framan, og þaö er bteöi óþægUegt og Ijótt, Lengd naglarinnar á að sjást frá fingurgómunum, en ekki að sýnast löng með því að sverfa hana út við hörundið. — Þið skuluð lika athuga það, að nögl- in þarf að „anda“ eins og aðrir hlutar líkamans, og þess vegna má ekki lakka Iiana upp við rótina. Ef lakkið snertir nagla- rótina, þá getur nöglin eyðilagst vegna bólgu og sjúkdóma, sem hlaupa í rótina. Nú er það lika komið í tísku, að hafa „mána“ og það útilok- ar, að neglurnar séu lakkaðar upp að rótum. — Ef nöglin er þunn, þá er ráðlegt að borða kalk. Ibviðu tií séhjbiœbiMfys — Þér leiðist útlit þitt og piltunum líst ekki á þig. Eg skil þetta, finst mér. En það er hægt að hafa mikil áhrif á út- lit sitt. Þú efast, en það er á- stæðulaust! Eg gæti sagt þér frá mörgum dæmum. Ein af vinstúlkum minum liafði kaf- loðna vörtu á öðrum vangan- um. Hún tók upp á þvi, að klippa vörtuna, það er að segja hárin, sem út úr helnni uxu. Það varð til þess, að þau uxu um allan helming og urðu hörð og þroskamikil, eins og skegg á karlmanni, og aumingja stúlkunni leist ekki á blikuna. Hún klipti og klipti og altaf hélt vörtu-„skeggið“ áfram að vaxa. Hún kom til mín í öng- um sinum og eg sagði við hana: Góða — farðu til sérfræðings! Sérfræðingar taka vörtuna i burtu. Hún trúði þessu varla, aumingja stúlkan, en fór samt. Eftir fáeina daga var ólukku vartan horfin og stúlkan í sjö- unda himni. önnur hafði ógnarlega poka undir augunum. •— Vinkonur hennar sögðu: Þetta eru nú meiri skjóðurnar — þær taka sjálfsagt hálfpela, hvor um sig! Og þetta verð eg að hafa alla mina æfi, sagði vesaling- urinn. Hún var ósköp hnuggin og eg vorkendi henni. Farðu til læknis, sagði eg. Vittu hvort sérfræðingarnir hafa ekki ein- hver ráð. Og stúlkan fór. Hún kom til mín síðar og bá höfðn ..pokarnir“ minkað til muna. Eg vona að þeir séu alveg horfnir núna. ™ Og svona er með margt og margt, aem aS er, ög lýtir. Margt af þvi er hœgt »6 íttga, ei’ leitað er tU MATREIÐSLA KÁLSÚPA. 3 1. vatn 1 kg. kjöt. l/2 kg. hvítkál ‘/2 kg. jarðepli V2 kg. gulrófur 10 gr. smjörlíki 35 gr. liveiti Salt. -—• Kjötið er þvegið og síðan Iátið í pott með sjóðandi vatni, sem þegar er saltað. Gætið þess að veiða froðuna vel ofan af. Þá er hvítkálið, gulrófurnar og jarðeplin sett saman við og soð- ið þar til það er meyrt. Þá er alt tekið upp úr nema kálið. — Smjörlikið er hrært lint í skál, hveiti hrært saman við og því bætt í súpuna. Gulrófur og jarð- epli er brytjað niður og sett i súpuna og salti bætt í ef þarf. Borið fram með kjötinu. SMÁÞYRSKLINGUR í KARRYSÓSU. 6 litlir þyrsklingar Hrísgrjón Ivarrysósa. Þyrsklingarnir eru hreinsaðir, jierraðir, velt upp úr eggi og tvíbökumylsnu og steiktir I plöntufeiti. — Þeir eru siðan látnir á fat og hrísgrjónum rað- að öðru megin á það. Karrysósa borðuð með. PIPARRÓTARSALAT. IV2 dl. rjómi 1 matsk. edik 1 matsk. sykur 1 matsk. piparrót 25 gr. makaróni 50 gr. hangikjöt Steinselja. — Piparrótin er flysjuð, skaf- in mjög smátt. Rjóminn er siðan þeyttur og soðið maka- roni, piparrót, edik og sykur hrært saman við rjómann. Þetta er svo sett í miðjuna á fati og saxað kjöt raðað i kring- um ]>að. Steinselja sett i miðj- una. þeirra, sem þekkingu hafa á hverju fyrir sig. Það hefi eg sjálf reynt. Og það hafa marg- ar stúlkur reynt. Þegar vinkonur mínar koma til min og kveina og kvarta un'dan hinu og öðru smáræði, sem eg þykist vita, að hægt sé að laga, þá segi eg æfinlega: —r Blessuð góða, láttu ekki shsvonal Fajfp til »ér« fræöingal 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.