Nýja dagblaðið - 24.12.1936, Side 23

Nýja dagblaðið - 24.12.1936, Side 23
N Ý J A DAGBLAÐIÐ 23 hvor um sig óg horfðust á og í svip á sömu stundu sáttir réttu vinarmundu, lostnir við hin ljúfu grið, landsins tigna hjarta við“. Þetta var Harðangur hinn fagurblíði. En Matt- hías hefði vel trúað hinu sama um sinn kæra Eyja- fjörð eða aðrar fagrar byggðir hér á landi. Við hlið hetjuljóðanna voru sálmar kærasta við- fangsefni Matthíasar.. Þrátt fyrir forboð kirkjunn- ar, hafa margir þessir sálmar borizt á vængjum andagiftarinnar út um allt land og eru sungnir og dáðir vegna yfirburða sinna. Frægastur af öllum sálmaþýðingum hans er sálmurinn „Hærra, minn guð til þíh“, eftir ensku skáldkonuna Sara Adams. Sáhpur hennar var frumortur 1840, en lyftir enn hugum 'maima við óteljandi dánarathafnir. í með- ferð sr. Matthíasar er allt kvæðið samfellt snilldar- verk, ekki sízt síðasta versið: „Lyfti mér langt í hæð lukkunnar hjól, hátt yfir stund og stað stjömur og sól; N hljómi samt harpan mín hærra, minn guð, til þín, hærra til þín!“ ai......r.---w~ ......ii—n--ii— ; Gieðiieg jói og gfeðilegf nýjári þðkkum viðskifHn á árinu. Freyja j súkkulaði og konfekigerð ni---- ------ii--ir—ii------- ~>i—........—in oc iíehic 30 Gleðileg jól! „Ö, þá náð að eiga Jesúm“, er þýðing á sama hátt og „Stóð ég úti’ í tunglsljósi“. „Eigir þú við böl að búa, bíði freistni, sorg og þraut, óttast ekki, bænin ber oss beina leið í Drottins skaut. Hver á betri hjálp í nauðum? Hver á slíkan vin á braut, hjartans vin, sem hjartað þekkir? Höllum oss í Drottins skaut.“ Það mætti pefna marga af hinum ástsælustu sálmum: „Ó, blessuð stund“, „Ver hjá mér, herra, dagur óðum dvín“, „Hve sæl, ó, hve sæl er hver leikandi lund“, „Fögur er foldin“, „Ó, drottinn, fað- ir ljóss og lífs“, „Englar hæstir, andar stærstir“, „Hátt ég kalla“ og fjölda annara, sem hvert manns- bara á íslandi þekkir vel. XIV. Matthías Jochumsson notaði ekki skáldgáfu sína í baráttuskyni. í þessari mikiu útgáfu, sem hér er gerð að umtalsefni, er að ég held, ekki svo mikið sem ein einasta vísa, þar sem vikið er að öðrum mönnum með hörku eða ásökunum. En til era all- mörg tilsvör sr. Matthíasar, sem sýna, að hann uc Kaffiverksmiðja Gtinnlaugs Stefánssonar n it ir Gleðileg jóll Rammaversiun Geirs Konráðssonar

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.