Tíminn Sunnudagsblað - 15.04.1962, Page 13

Tíminn Sunnudagsblað - 15.04.1962, Page 13
Peningum stráS á götuna, cg menn þysja aS til þess aS hremma þá liðinu að ráðast gegn eldinum. Voru hús rifin niður með hökum og öxum, og tókst með þeim hætti að stöðva eldinn, þegar fjórtán hús voru brunn- in. Næsta dag var lengi sofið i kon- Krlstján IV, koparstunga frá 159Í ungshöllinni. En gestir héldu álram að streyma til borgarinnar. Sunnudaginn 29. ágúst var konung- ur krýndur. Reið hann frá höll sinni milli raða vopnaðra manna til Fruar- kirkjunnar á gráum graðhesti með silfurskeifum, og var skikkja konungs sett demöntum. Helztu menn gengu á undan og báru ríkisgersemarnar, kór- ónuna, sprotann, sverðið og eplið. A eftir riðu konungbornir menn, en síð- an kom móðir konungs og systur hans í vagni, sem átta skrautbúnum hest- um var beitt fyrir. í Frúarkirkjunni sór konungur eið sinn, og Sjálandsbiskup blessaði hann og smurði og setti á hann kórónuna, gyrti hann sverðinu og iagði yfir hann krýningarkápu úr rósfjölluðu silki, með aðstoð ríkisráðsins. Að lok- um fékk hann sprotann og eplið, og fylgdu þessu að sjálfsögðu langar ræð ur og mikill söngur. Að lokinni athöfninni gekk konung- ur út úr kirkjunni og steig á bak enn fríðari hesti en áður, gyrtur sverðinu og með kórónuna á höfði og sprotann í hendinni. Eplið var borið á eftir honum á rauðri flossessu, en fjórir Uxi steiktur i heiiu lagi l'ÍMINN — SUNNUDAGSBLAÐ 181

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.