Tíminn Sunnudagsblað - 02.06.1963, Blaðsíða 11
Gunnar Fröishagen:
Við f jallavatnið
í dálitlum hól við norðurenda
fjallavatnsins býr gamall greifingi.
Há furutré vaxa umhverfis hól-
inn, gildar rætur hríslast um sand-
borinn jarðveginn, mynda hólf og
hvelfingar í bústað greifingjans.
Hann hefur grafið þarna rúm-
góðar vistarverur; erfitt og tor-
sótt verk, sem ekki var unnið á
einu sumri. Segja má, að þvi sé
aldrei að fullu lokið. Á hverjum
degi þarf eitthvað að endurbæta.
Steinar og mold hrynja úr þaki
og veggjum. Stundum verður að
fjarlægja visnað gras og lauf, sem
þekja gólfin. í eðli greifingjans
er nostursemi og hreinlætiskennd.
Gamli greifinginn er einbúi,
óskar ekki eftir neinum breyting-
um á högum sínum. Baráttan við
að afla fæðunnar er tímafrek. í
veiðiferðunum öðlast hann ýmiss
konar lífsreynslu. Hann drepur
rottur, hagamýs og skorkvikindi
— héraungar, fuglar og egg eru
hnossgæti, sem hann kann vel að
.meta.
Fáein vetrardægur lifir hann
ævintýri. Rétt áður en fyrstu ein-
kenna um komu vorsins verður
vart í skóginum hlýðir hann kalli
ástarinnar og leitar sér konu.
Þessi dásamlegu dægur er hann
ekki einn. Það eru aðeins örfáar
vikur, siðan nýjasta ævintýrið
gerðist.
Hann er nú aftur einn og sakn-
ar einskis. En hann gleymir ekki
ljósleitu greifingjaynjunni, sem
var yndi hans. Honum er vel kunn-
ugt, hvar hún býr. Hún er orðin
mióðir. Ef hann heimsækti hana,
virti hún hann ekki viðlits — hef-
ur öðru að sinna.
Það er ária moTguns síðast í
aprílmiánuði. Sól er ekki komin
upp yfir ásana í austri. Litbrigði
færast um himininn og slá töfr-
andi birtu á skóginm.
Gaml'i greifinginn gægist mill'i
tveggja mosavaxinna steina, en
þeir 'leyna híðismurma, sem veit
að vialininu. Þar er rjóður í skóg-
inum. Á vatninu liggur ís, sem er
laus frá löndum. Niðri við vatns
bakkan.n fagnar söngþröstur deg-
inuim.
Gamli greifinginn tifar úr gætt-
inni, við hann loða lyngbnoðrar
og löng strá. Það hvitmatar í grá-
an hrygg hans. Hann hleypur
troðna slóð fram í rjóðrið, þefar
af fjöðrum og bruddum beinum,
gömlum matarieifum.
Skyndilega verður hann flótta-
legur, tinar íhugandi og skimar
kring um sig. Hvað er á seyði?
Hann er sannfærður um, að hon-
um sé veitt eftirtekt.
Um leið sér hann þau
Uppi á klettastalii milli hans og
hólsins sitja þau og horfa á hann,
hafa fylgt hverri hreyfingu hans,
síðan hann kom út í rjóðrið. Þau
sitja grafkyrr og þögul, bersýni-
lega hvergi' smeyk við hann.
Þetta eru refahjón. Greifinginn
hefur oft mætt refum, án þess að
það truflaði rósemi hans. En nú
verður honum órótt. Hanin fer
nærri um, hvað þau ætlast fyrir.
Hann minnist þess, að vordag
einn hafði einstæðings læða launv
azt í híbýli hans. Hann furðaði
sig á frekju hennar og fram-
hleypni. Hún lagði undir sig göng-
in, sem lágu að skóginum. Hann
kópti á hana, reiður og skapfúll.
Það tók á taugarnar að sjá rjásk
hennar í híðinu, þar sem hún rót-
aði upp moldarhaugum.
Einn daginn sleppti hann sér.
Hanra þaut til tófunnar og réðist
á hana í ofsalegu grimmdaræði.
Það varð harður og miskunnar-
laus bardagi. Hann var sterkari,
gekk af henni dauðri, lét ekki
staðar numið, fyrr en hann hafði
etið hana til agna. Svo afmáði
hann öll verksummerki og lag-
íærði það, sem hún hafði eyðilagt.
Bústaður hans varð aftur bragð-
legur.
Gamli greifinginn þykist vita,
að refahjónin uppi á klettastall-
inum ætli að taka híðið. Verra
gat það varla verið. Þetta er enn
þá alvarlegra en þegar tófan
þrengdi sér inn til hans forðum.
Nú eru þau tvö. Hann hefur ekki
bolmagn gegn tveimur.
Greifinginn bregður við, ætlar
að reyna að skjótast í bæinn, snú-
ast móti þeim í gættinni, þenja
sig þar og hvæsa svo óárennilega,
að þau bresti kjark til að ganga
á vit hanis.
Refahjónin gizka á, hvað hann
hefur í hyggju. í fjaðurmögnuð-
um og svLfléttum stökkum eru
þau á augabragði komin að munn-
anum, varna greifingjanum leið-
ina. Glampandi birta frá sól og
skýjum leikur í feldum þeirra.
Gamli greifinginn er hamslaus
af bræði. Refirnir gjóta tii hans
glyrnum, eins og hann sé hér rétt-
indalaus umrenningur. Hann skil-
ur, að nú tjóar ekki að rísa gegn
ofureflinu, víkur til hliðar og
hleypur umhverfis hólinn; því
verður að bjarga, sem bjargað
verður, í hinum enda bæjanns.
Refahjónin líta hvort á annað.
Ánægja þeirra er ódulin Fvrir
tveimur mánuðum gengu þau á
stefnumót í villtan ástarleik Sí.V
an hafa þau verið saman — og
eftir ærslin keinur alvaran Læð-
an væntir sín. Bóndi hennar veit,
að eitthvað mikilvægt er 1 vænd-
um.
Þau hala viða farið og íeiiað
að góðu greni Hvergj heíur þeim
litizt eins vei á og hér við fjalla-
vatnið Þau þurta ekki að þræla
í því að grafa sar.d og grjót —
bærinn bíður tilbúinn Það.skipt-
ír engu þó að þarna se annai ábu
andi — þau geta hald í honum i
hæfilegri fjarlægð
Rebbi smýgur inn i göngui ug
lítur á dýrðina Læðan geispar
letilega móti sólaruppkomunm.
Hún hallar sér rólega upp að furu-
stoini og fer að naga hár af kv ðn-
um. Þegar yrðlingarmr fæðast,
vilja þeír fá mat sinn Þa verða
engin hár þetm ti) óþæginda
Svu lióa íáu- dogai Erf.ðu ug
daprir dagar fyrtr gamla greifmgj-
ann við fjallavatmð. Veiðtferð-
irnar eru örstuttar. Hann hamar
í sig rotlur i grennd við Klðið,
hraðar sér aftur heim, hefur enga
ró í beinum. Hann æðir um i
þeim hluta ganganna vern etiki
er í hershöndum.
Refahjónin hafa buizt u:n.
Greifinginn fer stundum það langt
inn í ranghalana, að hann sér til
þeirra. Einu sinni áræddi hann
að hlaupa fram hjá þeim og út um
munnann. sem veit að vatmnu.
Það var áhættusamt, en lánaðist
og jók öryggi hans.
Svo rennur upp sú stund, sem
refahjónin biðu eftir. Fjórar litl-
ar og blindar píslir gefa frá sér
veik kjökurhljóð. Hjúfra sig upp
að móður sinni. Faðirinn er í önn-
um við að afla matfanga.
Gamli greifingi'nn heyrir ýlfrið
í ungviðinu — óvinunum hefur
fjölgað. Vanlíðan hans og ama-
lyndi eykst. Hanin brýtur látlaust
heilainn um lunkubnögð, sem
nægja mættu til að losa hann við
Framhald á bls. 500
I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
491