Tíminn Sunnudagsblað - 16.06.1963, Blaðsíða 2

Tíminn Sunnudagsblað - 16.06.1963, Blaðsíða 2
lUfmmiimiiiiimimmiimiiimmmmmmiiimmmmiiiiiiimMimmiimiiiiimmiiiimiiimiimiiiimimimmimmiminiiiim 1 UM SMOKKðNGULINN Hr. ritstjóri, S u mi udags blaðs Tírriiains. Vegna viðtals við Emar Boga- son frá Hringsdal, í 20. tbl. Sunnu dagsblaðsins frá 26. maí s.l., vil ég góðfúslega biðja yður aS birta eftirfarandi athugasemdir í blað'i yðar. í viðtalinu segir: „Einar Gíslason föðurbróðir minn, byrj'alði þjóðhátíðanáirið 1874 fyrstur manna hér á landi á því að veiða smokkfisk til beitu, og það breidd ist ákaflega fljótt út um Arnar- fjörð og nálæga firði. Hann smíð- aði fyrsta öngurinm eftir sínu hyggjuviti og dró á hann nokkuð af smokkfiski, en svo fékk hann uppdirátt af frönskum öngli frá Jóni Th. Johnsen, frænda sínum á Suðureyri við Tálknafjörð og smíðaði ongla eftir teikningunni. En svo var það einu sinni, að gestur kom til Einars í Hringsdal. Það var Kristján Hjaltason frá Súðavík, en hann hafði verið suð- ur á Rauðasandi að grafa í dysjar. Hann vildi fá flutning yfir fjörð- inn, en Emar var þá nýkominn af sjó og hafði aflað mikið á smokkfisktain, sem hann hafði þá verið farinn að beita og sagði, að það væri nú bágt með það núna. Það væri mikið að gera. En hann bauðst t;l að flytja hann yfir fjörð inn dagtao eftir, og bauð Kristj- áni, að hamn skyldi vinna með þeim um kvöldið, en fá smokk- öngul hjá sér um leið og hann færi. Kiristján þáði þetta og gekk í aðgerðtaa og þar gekk undan hanum, því að hann var fljótur að kljúfa hausana. Þetta var Bol- víktagur, souir Hjalta, sem þar var cddviti og mikilhæfur maðuir. •Daginn eftir lætur Eimajr svto fsrja Kristján yfir norðurströnd, en um morguninn áður en lagt var af stað, fær Einar honum öngul. Kristján reynir svo öngultan í Djuptau, og þar var nógur smokk ur. Þeir höfðu nóg að gera um haustið, smiðirnir á ísafirði, Helgi sálugi Sigurgetassoii og Teitur sál- ugi Jónsson, að smíða öngla fyrir Djúpmenn. En nú er verið að segja, að Kristján hafi verið fyrsti íslend- ingurinn til aö draga smok'k úr sjó .cg því hefur Jóhann kennari Hjallason haldið fram á premti. Eii það er ekki rétt, því að Krist- ján fékk öngulinn hjá Einaii, sem var búiiun að veiða á hasm áður. Það var ekki' nema sjálfsagt af Djúpmönnum að votta Kristjáhi þakklæti sitt fyrir að koma fyrstur með þennan happagrip, smokk- öngultan, að Djúpi, með því að sæma hann verðlaunagrip, etas og þeir gerðu, en því má heldur elcki gleyma, að Einar bauð Kristjáni að smíða fyrta hann öngulim,n og hvatti hann til að láta það ekki liggja í láginni, að hann hefði femigið þennan öngul. Einar fékk hins vegar engan verðOaunagrip“. Svo mörg eru þau orð og reyndar fletai, sem orkað geta tvímælis, þó að ekki verði hér öil gerð að umtailsefni. Þess er þá fyrst að geta, að Kristján og Hjalti Sveins- son faðir hans voru ekki Bolvík- ingar, heldur Álftfirðtagar. Hjalti var óðalsbóndi og útgerðarmaður í Súðavík í Álftafirði bg oddviti Súðavíkurhrepps, en ekki Bolvík inga. í öðru lagi voru það ekki Djúpmenn sem heild, sem verð- launuðu Kristján, heldur aðeins Álftfirðtagar einir. Hitt er svo aftur á móti rétt ,að í bóktani „Frá Djúpi og Ströndum“, sem úí kom árið 1939 segi ég þetta: „Sá, er fyrstur fann það upp hér vestra að draga smokk á færi, hét Kristján og var Hjaltason, ættaður úr Súðavík í Álftafirði. — Fyrsta smokkömgulinn bjó hann til úr venjulegum krekjum (lóða- önglum) og vafði rauðu klæði um leggina. Þótti það mjög mikils- verð uppgötvun, sem það og Þ'ka var, að Álftfirðtagar verðlaumuðu hann fyrir og gáfu honum silfur- bikar. Ifinn fyrsti, er stmíðaði slíka öngla með því lagi, sem á þeim er enm, var Sumarliði, gullsmiður í Æðey, og kostaði þá 2 kr. hver“. Heimildarmaður minn að þess- ari frásögn, var hinn alkumni greindar- og merkismaður, Kol- betan Jakobsson, fyrrum bóndi i Unaðsdal á Snæfellsströnd. Kolbeion var fæddur árið 1862, og ólst upp í ÆSey hjá afasystur sinuii, Ragnhildi Jakobsdóttir og manni hennar, Rósinkar bónda Ámasyni, sem í fsl. ævis'krám er raniglega taltan verið hafa ömmu- bróðta hans, að því er ég hygg. Kolbeinm hefur því verið 10— 12 ára, er smokköniglarnta kom.u fyrst á gang við ísafjarðardjúp. Harcn var og á sama bæ og Sumar- liði guUsmiður fram til ársins 1883, er harm hóf búskap í Umaðsdal. Þegar þessa er gáð, dylst það ekki að Kolbein hefur vel vitað, hvað hann var að segja um þetta efni. Raunar er aldrei fyrir það að synja að eitthvað geti skolazt til í minni manna, og það á skemcnri tíma en 60 árum, enda þótt skýrta séu. Auk þess er náttúrlega hægt að slá því fram, að ég hafi misskilið heimildarmann mtan og haft það rangt eftir, aem hann sagði. Þess háttar rök þykja þó hvergi góð latina, nema í pólitík. Árið 1940 kom út bókin „Áraskip", eftta Jóhann Bárðarson, frá Bolungar- vík. Höfundur eyðir þremur blað- síðum til þess að ræða þefta mál, smíði smokköngulstas og upphaf smokkdráttar á færi faér við land, án þess að komast að emdamJegri niðurstöðu. En neðanmáls getur hann þess, að Bjarni Sæmumds- son telji Einar í Hringsdal hafa fyrst veitt smokk á ömgul árið 1874. Hvaðian Bjarni hafi þá vitn eskju, nefnir Jóhann ekki. Árið 1944 kom út á ísafirðd bók in „Gullkistan“, eftta Áma Gísla- son, yfirfiskimatsmann. Árni segir |par, að vísu eftir öðrum, að Kristján Hjaltason hafi árið 1875 fengi® smokköngul í Arnarftaöi, en upphaflega hafi Arnftaðtagar feng ið slíka öngla hjá frömskum fiski- mönnum. Hafi Kristjám síðan fengið Sumarliöa gullsmið í Æðey til þess að smíða sams komar öngla, eftir öngli þeim, sem hann fékk hjá duggurunum frömsiku. Enn kom svo út, árið 1947, rit- ið „Strandamannabók“, éftir fræði manniinn Pétur .Tónsson frá Stökkum á Rauðasandi. Pétri seg- ist svo frá: „Haustið 1870 stnamd aði franskt fiskiskip við Hafnar- hólm á Selströnd. Skipstjórinn á því hét Drúel. Hann hefur áireið- anlega þekkt smokkfiskveiðar á færi, því að hann gaf Jómi hrepp- stjóra Guðmundssyni á Hellu smokköngul eins og þá, sem nú eru notaðir. Jón gaf því ekki mik- inm gaum, en þá þó gjöfina. Hamm lét ömgulinn inn í læstam skáp og geymdi hamn þar, Haust þetta var litils háttar vart við smokk á Stetagrimsfirði, én fátt etat af I',, IiL11L!U E Ct E E t!1[E í í!E f1E K Ei11!E t:!E E1111!;{11i|íi111i11i11!!11!IilIi!LI!Ii1111m11111EIB1111II1111f E £ e!!Ei!11!11:111111!Ii!I!I!!!111im111i!I!H11111 T í M 1 N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.