Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1963, Page 5
blómgaður, en ekki leufaður ena
þá, og grasspretta í bezta lagi.
Jón Sigurgeirsson hafði í jeppa-
kerru sinni þrjá áburðarsekki, sem
einhver unnandi þessa staðar bað
hann fýrir til þess að bera á gras-
lendi og grAna jörð. Urðu margir
fúsir til þess verks.
Meðan við mötuðumst var um það
rætt, aff nú vrði að taka morgundag-
inn snemma og því væri bezt að hátta
strax ag ioknum snæðingi. Þó förl-
aðist flestum sú ákvörðun. Okkur
fýsti ekki að ganga til náða frá þess
ari dýrg lofts og lands.
Við skoðuðum kofa Fjalla-Eyvind
‘ar. Sýndist mér hann hafa hrörnað
síðan ég sá hann fyrst fyrir mörgum
árum og lindin í botni hans hafa
breytt um farveg. Sagt er, að-Fjalla-
Eyvindur haíi talið veturinn, er
hann dvaldist þarna aleinn og lifði
á hráu txossakjöti og lindarvatni
þann versía í útlegðinni.
Það var veturinn eftir að hann
strauk úr Reykjahlíðarkirkju undir
messu og faldist í hrauninu meðan
leitað var iangt yfir skammt. Sagt er,
að konur í Reykjahlíg hafi hygiað
honum viðúrværi meðan á leitinni
stóð.
Við gengum um nóttina fyrir upp
tök tjarna þeirra sem sjálfar lind-
irnar eru atrennsli frá. Er það furðu
langt ag ganga. því að jafnan kerfíur
tjörn í augsýn, þegar önnur er að
baki. Ekki var þarna margt um fugla,
miklu meira í fyrra, sögðu menn. Á
lengstu tjornmni voru álfiahjón með
tvo unga. Þau voru i fyrstu sitt á
hvorum enda tjarnarinnar en kölluð-
ust ákaft á og syntu hratt til móts
hvort vig annað og létu eftir sig
langt kjóiíar a tjörninni, en svo
lygn var hún að hver fugl sýndist
•tvöfaldur og spegilmynd Herð'ubreið-
ar jafnskýr og hún sjálf.
f hólma í lítilli tjöm heima undir
Þorsteinsskala og rétt við veginn
suður á hraunið á gæs á eggjum sín-
um. Hún iyfti höfð' og leit á okkur
um leig ag við gengum fram hjá. —
Klukkan var þá 4 árdegis og sólin
ikomin upp íyrir nokkru. Við heyrð-
um rífleg svefnlæti úr skálanum og
réðum ekki ti’. inngöngu en tiötduð-
um og a. m k ég sofnaði vært.
Klukkan níu næsta morgun var
haldið af stað suður á Herðubreiðar-
hraun og kom'ð að Jökulsá við Upp-
typpinga um kl. 10,45 og samstund-
is hafizt handa að brúa ána. Jökulsá
rennur breitt sunnan að, en beygir
þarna þvert til austurs og brýzt í
gegnum stórgrýtishaft mikið. Þar sem
þag er stórgerðast rennur áin þrengst
og þar er brúarstæðið. Þennan morg-
un rahn hún lítil og fremur góðlát-
leg langt niðri í sínum þrönga stokki.
En í fyrra, pegar brúin var reist,
seildist hú"i upp fyrir barma stokks-
ins, og grjótið í kring ber þess merki,
ag hún hefur ste’kt það lengi og ræki
lega.
Brúin er ag mestu smíðuð á Akur-
eyri, bæði á verkstæðum og úti á
víðavangi. AHir, sem lögðu hönd að
verki, bæði lærðir og leikir, gáfu
vinnu sína og ferðakostnað. Sömu-
leiðis áskotnað'ist brúnni sumt af
efninu fyrir iítið fé og gefins. Hún
varð því ótrúlega ódýr.
Haukur Árnason, byggingafræðing
ur á Akureyri, sagði fyrir um gerð
og smiði brúarinnar, er hún hið
mesta þing, hugvitsamleg, einföld og
traust. Jón Guðmann verkfræðingur
á Akureyri var og með í ráðum.
Báðum megin árinnar eru langar,
þykkar járnplötur, boltaðar niður í
grjótig og so'énar á þær eins konar
lamir, tvær á hvora plötu. Lóðrétt
stöng er einnig njörvuð nið'ur á hvora
plötu og milli stanganna liggur marg-
þættur vírstrengur. Eftir honum geng
ur talía eða trissa með krók og
flytur hún fyrstu menn og brúar-
bitana (sem eru úr járni) yfir ána,
en þeir )g brúarflekarnir eru að
sjálfsögðu geymdir vestan ár. Jón
Sigurgeirsson flutti menn og fyrsta
efni í brúna á gúmmíbát austur yfir
ána nokkru ofar, þar sem hún renn-
ur breitt. Jón fór fyrstur í „stroff-
unni“ yfir ána og Halldór Bárð'arson
frá Húsavík næstur. Mér sýndist
„stroffan" vera einhvers konar sam-
bland af axlaböndum og glímubelti.
Hún er hengd á trissukrókinn og síð-
an dregin yfir. Til þess þarf traustar
og vanar iiendur og þær voru margar
hér. Farþegunum líkaði ferðin mjög
vel að sjá, enda vita þeir víst naum-
ast hvað hræðsla er. Þeir tóku síðan
vig bitum og boltum. En hverjir tveir
bitar eru bohaðir fastir við járnplöt-
una gegnum aðurnefndar lamir. —
Þegar bitarnir fjórir voru fastir orðn-
ir, lögðu vesísnmenn flekana á þá og
festu og treystu mannvirkið jafnóð
um.
Ég gleypti aðfarirnar með augun
um og spígsporaði síðan geiglaus
i fram og aftur um brúna, slík v'atna-
rola sem ég þó er. Þarna var hópur
ungra manna að læra handtökin af
þeim eldri og reyndari. Þeir stjákl-
uðu líka út. á yztu brún og teygðu sig
út yfir iðuna eins og þeir. Allir fóru
bílarnir íarþegalausir yfir ána, og
veit ég, að aðstandendur brúarinnar
vilja brýna það fyrir væntanlegum
notendum hennar að fara ekki á hana
með þyngri bíla en jeppa eða Land-
roverbifreiðir.
Það tók 2 klst. ag brúa ána og
komast yfir um og kl. 12,35 var aftur
lagt af stað, haldið suður Kreppu-
tungu vestanverða og stefnt áleiðis til
Kverkfjalla. Nú voru farnar vegleys-
ur, því ag her hafa engir bilar komið
áður, svo að vitað sé. Slóðin, sem
brúargerðarmennirnir lögðu í Hvanna
i'indir í fyrra, er miklu austar og
Fcrðamenn fnndu
i
um 300 m. langan
furðiiheHi undir jökl
Þrír þeirra
i bað í uiða-
ínurn
myrKn innst ,inni i
bellinum, en þar var
30 gráða heitt árvatn.
Þessi furðuliellir var
sums staðar með svo
i gegnum
Asgerður Jónsdöttir
slóg Ósvaids Knudsen, sem fyrir
nokkrum árum brauzt fyrstur manna
með bil austur yfir Jökulsá og i
Hvannalindir ,er óralangt sunnar og
austar. Að'rir hafa sem sagt ekki
farið með bíla í Krepputungu á und-
an okkur. Nú fór Jón Sigurgeirsson
fyrir, og svo virðist sem hann velji
leiðir eða haini þeim eftir sérlegri
eðlisávísun. Allir treysta henni, endá’
mun hún sjaldan eða ekki hafa brugð
izt. Það er mjög gaman að ferðast
eftir þessum „áttavita" hans, sem
stundum vig fyrstu sýn virðist benda
á ófæru, en teflir þó aldrei í tvísýnu.
Og þegar verst leit út meg áfram-
hald, gekk Jón á undan og leitaði
að leiðum, en hinir fylgdu á eftir. —
Sumir spurðu um nöfn á þessu kenni
leitinu eða hinu. En hér er fátt um
örnefni, því ag fáir og e. t. v. engir
hafa farig um þetta svæð'i fyrr en
nú. Jón nefr.di Rifnahnjúk í sem
næst miðri Krepputungu, langt sunn-
ar og austar Kverkfjallarana, sem
liggur norður og vestur frá Kverkfjöll
um, Lindafjall, sem er nyrzti hluti
TÍIHINN - SUNNUDAGSBLA8
677