Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1963, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1963, Blaðsíða 1
Víðidalur / Stafafellsf/ollum — afskekktasti bær á íslandi — l^ls. 828 li. Ar Inni á Þórsmörk á birkiS sér griSíand í fögr- um vinjum, girt- um jöklum og jökulaurum. — Maðurinn hefur ekki megnað að eyða þar skógi með rányrkju sinni, og tönn sauðkindarinnar hefur ekki haft við að stýfa aila þá sprota, sem skaut þar upp í brekkum og hvömmum. Þess vegna breiðir björkin þar enn lim sitt við sól, gæðir Þórsmörk hlýjum þokka og veitir skjól og vernd. Sjálfur var þessi staður gefinn ginnheilögum goðum landsmanna fyrir þúsund árum. Ljósm.: Friðrik Hjaltason.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.