Tíminn Sunnudagsblað - 13.10.1963, Side 12

Tíminn Sunnudagsblað - 13.10.1963, Side 12
Þaft eru tildrög þess, aí ég sezt nú niÖur til þess aÖ riíja upp endurminningar mínar frá VíÖidal, aÖ sum- arið 1962 fór Eysteinn Jóns son alþingismaður skemmti göngu úr Fljótsdal suður Hraun og um Víðidal fram í Lón, ásamt þeim Hrafni Sveinbjarnarsyni á Hall- ormsstað og Þórarni Árna- syni á Strönd. Nokkru eftir HELGI EINARSSON FRÁ MELRAKKA- NESI: og einkennilogur fjörglampi i smá- um augum Ennið er fremur lágt og á því ein hrukka, nokkuð djúp. Hárið er bæði mikið og þykkt og maður- inn lítið eitt íarinn að hærast. Þetta er húsbóndinn, Sigfús Jónsson. En hver er það þá, sem situr hjá honum, ónýr baki að honum og glugg- anum og prjónar af ákefð? Auðvitað er það Ragnhildur, kona hans. Hún er með hátt enni, nokkuð vikaskorið, síétt á vanga, kinnbeinin í hærra iagi, nefið beint með lítilli þúfu fremst. Augun eru meðalstór, augnahvarmai rauðir og þrútnir, hak- an í stærra iagi, munnurinn meðal- stór, en varii nokkuff þykkar. Allur ber svipurinn vitni um rólega geðs- LIFNADARHÆTTIR þá íör kom hann að máli við mig og fitjaði upp á því, að ég færði það í letur, er mér væri minnisstæðast um bernskuár mín í þessum fjalladal, fólkið þar og lifn- aðarhætti þess. Mér fannst ég ekki geta skorazt undan þessum tilmælum, þó að ég fyndi mig lítinn mann til þess að gera efninu þau skil, er ég vildi. Afrakstur- inn sjá menn hér á eítir. Við skuium svo hugsa okkur, les- andi góð'ur, að við komum að Víðidal að kvöldlagi um vetrarlíma. Við göngum heim að bænum, og verða þá fyrst fyrir okkur bæjardyr með litlu þili að íraman. Við hliðina á þeim til hægri handar er baðstofa með hálfvegg að framan og timburþili með einum fjögurra rúðna glugga. Hér verður náttstaðar leitað, því að langt er til næstu bæja. Markúsarsels í Hofsdal og Stafafells í Lóni. Við kveðjum ekki dyra, því að ann- ar okkar er heimamaður þarna og ratar þvi til bað'stofu. Þegar við höf- um verkað af okkur snjóinn, göng- um við inn göngin, á að gizka þrjá faðma, og verða þá fyrir okkur tvenn ar dyr eða beygjur. Við leitum þeirra dyranna, sem eru til hægri handar. Von bráðar þrjóta göngin, og stönd- um við þá við lágan stiga með hlera- gati yfir. Við göngum upp stigann, fjögur eða fimm höft, og lyftum hler- anum, og þá birtist lítil baðstofa með sperrum og skarsújy og á að gizka álnar porti. Rúm eru til beggja hliða. tvö og tvö hvorum megin, skot fyrir aftan þau og eitt rúm þvers fyrir stafni. Öll er þessi baðstofa þiljuð. Hvað er svo hér af fólki, og hvern- ig er sætum skipað? Á fremra rúm- inu við austurhlið'ina situr roskinn maður við glugga, lágur vexti, nokk- uð breiður um herðar og þykkur und- ir hönd, svarlhærð'ur og með alskegg af sama lit. Hann er réttnefjaður muni og pó skapfestu. Hún rær dálít- ið í sessiaum yfir prjónum sínum, dregur .ítils háttar í gúla og púar við. Þetta er hennar vani. Þegar við höfum heilsað gömlu hjónunum og fengið okkur sæti, hefj- ast samræður. Sigfús er glaðvær og hress í máli. Hann þarf margs að spyrja og segir jafnframt frá einu og öðru, er við hefur borið' á fyrri tímum, mannraunum og snörum við- brögðum. Brátt fer svo, að hann einn segir frá, en við hlustum. Ragnhild- ur leggur prjónana hjá sér og fer að nudda hendurnar með einkennilegu látbragði, rær við' og hóstar lítils hátt- ar. Það er vandi hennar, ef henni finnst ekki með öllu rétt sagt frá. Fólkið ar fyrir löngu komið inn, og matur er borinn fram. Sigfús þrýt- ur ekki sögur. En hann verður að láta lokið frásögnum. þegar komið er að húslestrartíma, og að lestrinum lokn- um er gengið til hvílu. Að morgni skoðum við húsakost á b-ænum. Bæjardyrunum og göngun- um höfum við áður kynnzt, en eld- húsið, búrið og baðstofuna niðri eig- um við eftir að líta á. Bað'stofan niðri Til glöggvunar skal það tekið fram, að í frásögn þeirri, sem hér fer á eftir, er getið eftir- talinna manna í Víðidai: Sigfúsar bónda Jónssonar, Ragnhildar Jónsdóttur, konu hans, Jóns, sonar þeirra, Auðbjargar og Þórlaugar, systra Ragnhildar, Bjarna, Sigríðar og Helgu, konu Jóns Sigfússonar, er öll voru born Þórlaugar, Kristínar Jónsdóttur, barnsmóður Sigfúsar, og Guð- jóns, Þorsteins og Sigfúrar, sona Jóns og Helgu. Loks er svo höfundur sjálfur, Helgi Einarsson, síðar bóndi og hreppstjóri á Melrakkanesi, og var Þórlaug amma hans. Helgi fæddist í Suður- sveit 9. nóvember 1884 og voru foreldrar hans Einar Gíslason og Ingunn Þorsteinsdóttir, systir Bjarna, Sigríðar og Helgu. Faðir hans drukknaði við fjórða mann 9. maí 1887 og móðir hans andaðist 16. desember 1888. Stóð hann þá uppi forsjárlaus, og voru þetta tndrög þess, að hann fór í fóstur til frændfólks síns í Víðidal. 852 T í M 1 N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.