Tíminn Sunnudagsblað - 24.11.1963, Síða 6

Tíminn Sunnudagsblað - 24.11.1963, Síða 6
Línurit, er sýnir þrjá þætti (komponenta) 'segulbreytinga. Þetta línurit er frá nóttinni 23.—24. október siðast liðins, en þá gekk mikill segulstormur yfir. Lóðréttu linurnar merkja klukkutímana. krefst þrautseigju og nákvæ.nni. Það kæmi sér vel fyrir okkur, ef þeir, sem hefðu áhuga og tíma til að sinua þessu, vildu gefa sig fram. Við gerum okkur vonir um að geta komið svona athuganakerfi á laggirnar á næsl- unni, helzt fyrir byrjun sóikyrrðav- ársins (1964—1965), en þá verður sérstök alþjóðasamvinna um jarðeðl- isfræðilegar rannsóknir. Sérstaklega vonumst við eftir góðri san.vinnn við flugmenn, en þeir hafa góð skilyrði til að fylgjast með norðurlj ósum, þar eð þeir fljúga iðulega ofar skýjum. —Hvað eru norðurijósin tíö?- — Yfir íslandi sjást þau iíklega á hverri nóttu, en athaganir hafa eki verið gerðar nógu lengi til að hægt sé að fullyröa urn það. En norðurljós geta verið með ýmsu móti og eru ekki alltaf jafnskær. Oft er á 'himni dauf norðurljósahula, eins konar slæða, sem menn veita tæplega athygli, en svo geta Ijósin líka orð- ið svo björt, að hægt sé að lesa við þau. Það hef ég reynt sjálfur mér til gamans. Yfirleitt er stefna norður- ljósin hornrétt á stefnu segulnálar- innar. Það þýðir, að hér á landi er stefna þeirra nálægt því að vera frá norðaustri til suðvesturs. Óalgengt er, að þau hafi aðra stefnu. Hins vegar stefna geislar í þeim jafnan upp i segulhvirfildepil, samsíða strengir beinast skáhallt upp á við og myndast þá svo kölluð norðui- ljósakóróna, sem oft er geysifalleg. Mest er um norðurljós um jafndægr- in, í sept. og marz, ekki í skammdeg- inu eins og margir halda, en það staf- ar af afstöðu sólar til jarðar. Ýmislegt bendir til, að hér á landi sé tím- inn fyrir miðnætti mesti norðurljósa- tíminn á hverri nóttu; en þetta er eitt þeirra atriða, sem þyrfti að rann- saka nánar en gert hefur verið. Eins þyrfti að kanna, hvort einhver munur er á norðurljósum eftir landshlutum hér á landi. Á kortum, sem sýna legu norðurljósabeltisins, er yfirleitt gert ráð fyrir, að norðurljós séu meiri yfir Suðurlandi en fyrir norðan, en það þyrfti þó að athugast betur. Norðlendingar halda þvi margir fram, að norðurljos séu miklu tiðari fyrir norðan, en það getur vel stafað af því, að þar sé oftar heiðskírt en hér syðra. En norðurljósabeltið er það mjótt, að vel er hugsanlegt, að ein- hver munur sé á norðurljósunum hér innan lands. — Hvað er beltið breitt? — Segja má að breidd þess sé um 1000 kílómetrar, en þetta fer þó mjög eftir því, hvernig breiddin er skil- greind. En eins og ég sagði áðan, er ísland svo vel staðsett, að beltið liggur um landið. Suður í Evrópu eru norðurljós miklu sjaldgæfari en hér. í London má gera ráð fyrir, að norð- urljós sjáist tvisvar til þrisvar sinn- um á ári, og í Rómaborg sjást þau að jafnaði einu sinni á áratug Þar eru norðurljós svo sjaldgæf, að þau hafa löngum þótt boða undur og stórmerki og gert fólk ofsahrætt. Það er ekki nema í mestu segulstormum, sem norðurljósin sjást þarna suður frá. En þegar truflanir eru miklar, er Framhald á 981. síðu. 966 T f H I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.