Tíminn Sunnudagsblað - 24.11.1963, Síða 7
„ÞETTA aftur á mótt”, sagði sýkla-
fræðingurinn, og renndi glerplötu inn
undir smásjána, „er hlnn frægi kóleru
gerill í ræktun — kólerusýkillinn”.
Fölleiti ínaðurinn horfði í gegnum
smásjána. Hann var auðsýnilega ekki
vanur slíkum hlutum og hélt þvalrl,
hvítri, hendi fyrir augað, sem hann
ekki notaði. „Ég sé mjög ógreinllega”,
sagði hann.
„Hreyfið þessa skrúfu”, sagði sýkla-
fræðingurinn, „ef til vlll er smásjáin
ekki rétt stillt fyrir yður. Augu eru
svo mismunandi. Snúið skrúfunni að-
eins örlítið til annarrar hvorrar hllð-
ar”.
„Já — nú sé ég”, sagði gesturinn.
„Ekki sérlega miklð að sjá, reyndar.
Litl'ar ljósrauðar ræmur og strik. Og
jafnvægislaus en þó áköf, áhugi gests-
ins — allt var þetta nýstárleg and-
stæða þeirrar rólegu íhugunar, sem
sýklafræðingurinn átti að venjast af
vísindamönnunum, sem hann aðall'ega
umgekkst. Ef til vill var það eðlilegt,
að áheyrandi, sem auðsjáanlega var
mjög næmur gagnvart banvæni þelrra
hluta, sem umræðurnar snerust um,
tæki svo öfgafulla afstöðu til þeirra.
Hann hélt á tilraunaglasinu í hend-
inni. „Já, hér er drepsóttin fangelsuð.
Brjótið eitt slíkt smáglas, hellið inni-
haldinu í drykkjarvatn, og segið við
iþessar örsmáu Hfagnir, sem hvorki
finnst lykt af né bragð og maður þarf
að lita og skoða í sterkustu smásjá til
þess að geta greint þær — segið við
þær: „Farið af stað, aukizt og marg-
Þegar hann kom aftur inn f rann-
sóknarstofuna, var gesturinn að horfa
á úrið sitt. „Ég hafði ekki hugmynd 1
um, að ég væri búlnn að eyða heilll '
klukkustund af yðar dýrmæta tíma”,
sagði hanm. „Klukkuna vantar tíu mín- !
útur i fjögur. Ég átti að fara héðan |
klukkan hálf-fjögur. En þessir hlutir
yðar eru vissulega mjög athyglisverðír.
Nei, ég má hreint ekkl tefja hér leng-
ur. Ég átti að vera mættur annars
staðar klukkan fjögur”.
Hann gekk út úr herberginu og marg
endurtók þakkarorð sín. Sýklafræðing-
urlnn fylgdi honum til dyra og gékk
síðan hugsandi til baka eftir gangin-
um í áttina að rannsóknarstofunni. —
Hann var að velta þvi fyrir sér, hvers \
konar manntegund þessi gestur hans j
^STOLNI SÝKILLINN
þó gætu þessar litlu agnlr margfaldazt
og lagt stórborg 1 auðn. — Stórkost-
legt!”
Hann stóð upp og dró glerplötuna
undan smásjánni, hélt á henni og bar
hana upp á móti birtunni frá glugg-
anum. „Varla sýnilegt”, sagði hann og
horfði rannsakandi í gegnum glerplöt-
una. Hann hikaði. „Eru þessir sýklar
lifandi? Eru þeir hættulegir, svona eins
og þeir eru núna?”
„Þessir hafa verið litaðir og deydd
Ir”, sagði sýklafræðingurinn. „Ég fyr-
ir mitt leyti vildi óska, að við gætum
litað og drepið alla þá kólerusýkla,
sem til eru í veröldinni”.
„Ég býst við”, sagði föli maðurinn
og það vottaði fyrir brosi á andliti
hans, „að þér mynduð tæplega kæra
yður um, að fást við slíka hluti lifandi
— i virku ástandi?”
„Það er nú einmitt það, sem við
verðum að gera”, sagði sýklafræðing-
urinn. „Hér, til dæmis —”. Hann gekk
þvert yfir herbergið og tók upp eitt
af hinum fjölmörgu innsigluðu til-
raunaglösum. „Hér eru Iifandi sýklar.
Þetta eru ræktaðar lifandi verur, raun-
verulega virkir sýklar”. Hann hikaði.
— „Kólera í glösum, svo að segja”.
Ánægjuglampa brá fyrir á andliti
föla mannsins. „Þetta er þá banvænn
hlutur að hafa i fórum sínum”, sagði
hann, og það var eins og hann ætlaði
að gleypa tilraunaglasið með augun-
um. Sýklafræðingurinn gaf nánar gæt
ur að sjúklegum ánægjusvipnum á
andliti gestsins. Þessi maður, sem
heimsótti hann um nónbilið í dag og
hafði meðferðis meðmælabréf frá
gömlum kunningja hans, vakti athygli
hans vegna andstæðnanna í viðhorfum
þeirra. Strítt hárið, djúp, grá augun,
hörkulegur svipurinn, taugaóstyrkur-
inn, sem framkoma hans bar vott um,
faldizt og fyllið vatnsgeymana”, og —
— dauða — leyndardómsfullum, óspor-
rækum dauða — skjótum, hræðilegum
dauða — kvalafullum, óvirðulegum
dauða — væri sleppt lausum til þess
að herja borgina og leita fómarlamba,
ýmist hér eða þar. Á einum stað myndi
hann taka eiginmann frá elginkonu, á
öðrum barn frá móður, stjórnmála-
mann frá skyldustörfum sinum — eða
verkamanninn frá erfiði sinu. Hann
myndi læðast eftir vatnsleiðslunum,
skríða eftir strætunum, velja sér fórn-
ardýr og ráðast á hús hér og hús þar,
þar sem fólkið ekki sýður drykkjar-
vatnið sitt, smeygja sér inn í dælur
gosdrykkjaframleiðendanna, slæðast f
salöt, liggja i dvala i ís. Hann myndi
bíða þess í drykkjarþróm húsdyra og
í almenningsbrunnum að verða drukk
inn af ógætnum bömum. Hann myndi
seytla niður i jarðveginn og koma svo
fram aftur í uppsprettulindum á ótelj-
andi óvæntum stöðum. Sé honum á
annað borð sleppt lausum í vatnsmiðl-
un, þá hefur hann — áður en við get-
um snúið okkur við eða reynt að hand-
sama hann aftur — strádrepið mikinn
hluta af íbúum stórborgarinnar”.
Hann þagnaði snögglega. Honum
hafði verið sagt, að mælgi væri hans
veikleiki.
„En hann er örugglega geymdur
hér, eins og þér vitið — alveg örugg-
lega”.
Föll maðurinn kinkaði kolli Augu
hans gl'jáðu. Hann ræksti slg. Þessir
stjórnleysingjar”, sagði hann, „em fífl,
bölvuð fífl — og að nota sprengjur,
þegar hlutir eins og þessir eru fáan-
legir . . . Ég held —”.
Nú var drepið létt á dyrnar. Sýkla-
fræðingurinn opnaði hurðina.
„Aðeins andartak, vinur minn”, hvísl
aði kona hans.
væri. Hann var áreiðanlega ekki af ger-
manska kynstofninum, og hann var
heldur ekki af venjulegri rómanskrl
manngerð, „Sjúklegt fyrirbæri er ég
hræddur um, hvað sem öðru liður*,
sagði sýklafræðingurinn við sjálfan
sig. .Jfvernig hann glápti og glotti yf-
ir þessum ræktuðu sýklum!”
Kvíðvænlegri hugsun skaut upp i
huga hans. Hann sneri sér að borðinu
hjá gufusuðutækjunum og svo í mesta
flýti að skrifborðinu sinu. Svo stakk
hann höndunum í vasana í snatri og
þaut síðan til dyra. „Eg kann að hafa
lagt það á borðið i forstofunni”, taut-
aði hann.
„Minní”, kallaði hann hásum rómi,
þegar hann var kominn fram i forstof-
una.
• „Já, góði", svaraði fjarlæg rödd.
„Var ég með nokkuð i hendinni, þeg-
ar ég var að tala við þig rétt áðan?“
Þögn.
„Ekkert, góði, því ég man að . . ."
„Fjandinn sjálfur!" æpti sýklafræð-
ingurinn og hljóp í miklu uppnámi til
útidyranna, niður tröppumar og út
á götu.
Minní, sem heyrði að hurðinni var
skellt harkalega; hljóp skelfd út að
glugganum. Neðar i götunni var grann-
ur maður i þann veginn að stiga inn
í leiguvagn. Sýklafræðingurinn hljóp
sem mest hann mátti i áttlna að vagn-
inum, hattlaus og á inniskóm, og bað-
aði út öllum öngum. Hann missti af
sér annan inniskóinn, en hirtl ekkert
um það.
„Hann er orðinn brjálaður!" stundi
Minní. — „Það er þessum viðbjóðslegu
vísindum hans að kenna".
Svo opnaði hún gluggann og ætlaði
að fara að kalla á eftir honum. Granni
maðurinn, sem nú leit snöggt i kring-
um sig, virtist allt í einu gripinn sömu
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
967