Tíminn Sunnudagsblað - 08.12.1963, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 08.12.1963, Blaðsíða 22
sínum inn í-Indíánahópinn, en ridd- ararnir þeystu fram og aftur um torgið og tróðu hvern þann undir, sem fyrir hestiinum varð. Indíánarn- ir veittu enga mótspyrnu; þeir höfðu komið vopnlausii inn í borgina, og undankomuleiðuni var öllum lokað. Þeir, sem voru á torginu, voru misk- unnarlaust brvtjaðir niður. Þéttust var pvagan umhverfis Ata huallpa. Ernb'ettismennirnir reyndu að verja höfðtngja sinn eftir föngum, og lengi voru axlirnar nógar til að taka við burðarstólnum, sem hann sat í, þegar burðarmennirnir féllu fyr ir vðpnum Spánverja En Atahuallpa sjálfum var ekkert mein gert. Pizarro hótaði hverjum þeim dauða, sem bæri vopn á Inkann og einu sinni gekk hann sjálfur t'vrir lagið. þegar Spán verji einn slæmdi sverði sínu í átt til hans. Það sár. sem hann hlaut þá, var eina sárið, sem Spánverjar fengu í bardaganum öJium. Atganginum :auk á þann veg sem ætlazt hafði verið til. Atahuallpa var tekinn höndum og færður í örugga ☆ SUNNUDAOSBLAÐ f'mam gengur M til ' urrSar, og svo ssm ^unnugt er eru m mörg 'ölubiö^ fyrsta árgangs ^fáanteg.— Sv® getur ínnig orSs’9 um nokkur öfubÍcS þess árgangs, m nú er Ijúka. t*eir, sem hugsa sér - 3 hs'lda SiiiinudagS' "laðinu saman, ættu bvi ið fyfla árganginn, fyrr an síðar, ef eitthvað vantar í hjá þeðm. s 1030 gæzlu. Allri andstöðu var þar með lokið af hálfu innfæddra. Þeir, sem höfðu lifað blóðbaðið af, flúðu eins og þeir frekast gátu, og fregnirnar um afdrif Atahuallpa bárust eins og eldur um sinu um landið og vöktu hvarvetna óhug og ótta við innrásar- liðið. Ekki ber heimildum saman um manntjónið. Sumir segja, að tvö þús- und manns hafi verið drepnir, aðrir hafa töluna tíu þúsund; hið rétta liggur sennilega einhvers staðar á milli þessara tveggja talna. Og allt átti þetta sér stað á minni tíma en hálfri klukkusfund. Atahuallpa, sem nú var orðinn bandingi Spánverja, bar raunir sín- ar af mikilli hugprýði. Og Pizarro gerði sér far um, að honum yrði sýndur fullur sómi í varðhaldinu. En Atahuallpa vildi allt til vinna að öðlast frelsi á ný, einkum þar sem hann gat átt von á, að Huascar bróð- ir hans, sem haldið hafði verið í fangelsi allt frá lokum borgarastyrj- aldarinnar, myndi nú nota tækifærið, múta fangavörðum sínum til að láta sig lausan og taka völdin í sínar hendur. Atahuallpa lofaði því að borga ríkulegt Jausnargjald, ef hann yrði látinn laus Hann bauðst til að láta fylla ákveðið herbergi, allstórt, af gulli, og Pi/arro gekk að því til- boði. Það kom brátt í ljós, að grunsemd- ix Atahuallpa um fyrirætlanir Huas- cars voru á rökum reistar. Huascar sendi Pizarro orð og kvaðst reiðu- búinn að gjalda miklu meira gulli en Atahuallpa, sem aldrei hefði ver- ið í Cuzco, gæii látið sig dreyma um að væri til. Pizarro ákvað þá að Játa flytja Huascar til sín og mun hafa ætlað sér að iáta bræðurna yfir- bjóða hvor annan um stund og gera svo annan þeiera að þjóðhöfðingja af náð Spánverja En Atahuallpa fékk nákvæmar fregnii um allar athafnír Huascars og áætlanir Pizarros í sam- skömmu síðai fyrir málamyndadóm- stól og ákærður um hjáguðadyiKun og tilraun til uppreisnar gegn yfir- ráðum Spánverja Dómstóllinn fann hann sekan og dæmdi hann til dauða, og 29. ágúst 1533 var hann tekinn af lífi á aðaltorginu í Caxamacla. Við- skipti Pizarros og Atahuallpa höfðu hafizt með svikum í þeirri borg tæpu ári fyrr, og nú lauk þeim með svik- um á sama stað. Inkaríkið hafði að fullu verið lagt undir veldi Spánverja, og þeirri staðrevnd fengu síðari upp- reisnir og innan'andsátök ekki breytt. KB. Heimildir G.H.S. Bushnell: Peru London 1556. Victor W. von Hagen: The Ancient Sun Kingdoms. London 1962. Sami: Realm of the Incas New Yoik 1957. William H. Prescott: History of the Con- quest of Peru. fem ad múmm — Framhald af 1011. síSu. sé um ferðafólk á þessum slóðum. Þó var í sumar þýzk kona á ferð, dr. Emmy Todtmann frá Hamhorg, jarðfræðingur að mennt. Hún hrauzt alla leið upp á jökul með aðstoð, leiðsögn og fyrir- greiðslu Kristins og dvaldist þar r iti síns liðs í vikutíma við rann- __ sóknir og athuganir. Já — Ncður-Strandir eru eydd- ar að byggð, og þær eru líka ónumdar sem ferðamannaland. Þeim orðum vildi ég þó beina til gönguhrólfa þessa lands, að fegurð þessa útkjálka er stórbrotin og iirikaleg, og myndu fáir, sem þang- að legðu leið sína að sumarlagi, Sjá eftir því. Hvað mig sjália snertir, þá sneri ég heimlei'ðis auðugri en ég hafði hafið ferðina. Við, sem lifðum þennan ágústdag í skauti norðursins, eigum í sjóði ógleymanlegar minningar. sem lengi verða okkur ríkar í huga. verða fyrri til og að undirlagi hans var Huascar myrtur, áður en Piz arro næði að kalla hann á sinn fund Pizarro og Atahuallpa höfðu sam- ið um, að Inkann gæti kéypt sér frelsi með geysiiegu framlagi gulls. Atahuallpa lag'ði sig allan fram við að útvega allí þetta gullmagn og w H J í N I N V 6 ->D fi' $ B K Í 0 S A.I S D N_ R y G L C F L E G FfiK 0 r f R i w J $ ú P E h i N 6 fl tókst það að lokum. En hann varð ii 1 1 fí u K fí- r Ð U ft * ekki laus að heldur Spánverjarmr R r G V u L L K E 5 tóku við lausuarfénu, en Atahuallpa fl N fl í M -1 i fékk ekki frelsi heldur var leiddur 3 Ú N fl P í'E I N- fí 1 D fl fl * V P pT I í° R I N it R 0 F Lausn M I, w E£ y fl R ll' !; V I I I k fl1 H 84. krossgátu / \ h~b R L bH E K j U f 1 s T- W TT I } ð N 5 I Wé s 1 D fi l i L Ú F 0 ^ í U N N i 1 u M S K fí P fl Ð H n V \ K u T É r fí R i e fí R i T t M I N N -- SUNNUDAGSBLAf)

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.