Tíminn Sunnudagsblað - 05.04.1964, Page 13
Selur sefur á steini og veit sér einskis ills von.
Af þessum mönnum mætti *segja
niargar sögur. Þeir gösluðu um
*)öklu fram og aftur, ýmist ríðan-Ji
eða vaðandi. Þeir sundriðu álana,
skildu svo hestana eftir, óðu kvísl-
ornar og rotuðu kópana Veiði sína
spenntu þeir í hnakkólarnar oi
hleyptu svo á land heim á leið.
Einn vinur minn varð fyrir því
óhappi að missa alla veiðina i hy',
sem hann varð að fara yfir. Ktil
Þessi var svo djúpur, að ekki varð
yfir hann komizt, utan að sundríða
en l.vgn. Þegar maðurinn var kctninn
wiðja vega yfir kílinn, þá skrapp
veiðin úr hnakkólunum, því að togn
a<i hafði á þeirn við bleytuna og buslu
Sanginn í ánni. En drengur dó ekki
ráðalaus. Hann snaraðist af hestinum,
stakk sér i hylinn eftir kópunum og
synti með þá til lands.
Það kom líka íyrir, að þessir menn
syntu út í sker, sem eru með Ósn
i.iöllum, rotuðu þar sel og busluðu
síðan með hann til lands
Að vonum var stundum dálítill
vtgur milli þessara tnanna og hinna.
sern áttu veiðiréttinn að lögum. Þó
Var það aldrei svo, að málaferli hlyt-
Ust af, þegar ég þekkti til, enda
nafa Austfirðingar verið manna frið
samastir frá því sögur hófust, leilt
niá sér deilur og stillt kröfum sín-
Um mjög í hóf.
Eina sögu hef ég heyrt af árekstri
nnili Húseyinga og þeirra, sern
b3uSgu handan við ána. Húseyingar
v°ru á ferju við selveiðar í ánni o-j
°niu þá auga á norðurbyggja og
lúunaði, að þeir væru að ná sér í
— jafnvel, að þeir væru með
yssu. Þeir héldu því í áttina til
be|rra og ætluðu að rannsaka bát
Pmvra. Hinir sjá, hvað til stendur og
ama undan. Þarna tókst svo hinn
mesti eltingaleikur. Báðir stóðu svip
a að vígi, en aðstaða til kappróðurs
l sl®m á Jöklu. Ferjurnar varð
uraga í skakkatogi inn eftir álun-
m og síðan bera þær eða draga yfir
°S kvíslar. Gekk svo uen stund,
hvorki dró sundur né saman. Loks
„x0b2u®u norðurbyggjar og biðu þess.
að hmir kæmu.
he^6^Ur Vari® ^att um kveðjur, og
jeeimluðu Húseyingar, að þeim væri
r ,1 að rannsaka ferjuna. Hinir
er| u heimilt- En þar fannst ekk
],. nema árarnar. Þó var talið, að
að le.yin,gar hefðu haft það íyrir satt,
mir hefðu hent selnum í ána og
grafið byssuna. Hvað satt var í þvi
máli, skiptir hér engu.
Selveiðin í Jökulsá byrjaði mis-
jafnlega snemma á vorin- Strax og
isa leysir og jakaburður hverfur úr
ánni, fer selurinn að ganga inn í ós-
inn, og þá var byrjað að leggja sela-
næturnar. Þó að kobbi sé varkár 04:
slunginn, þá varast hann ekki þessa
vél. Hann syndir í þetta feigðarfen,
þegar hann er að kafa eftir mat sin
um, enda er vatnið mjög samlitt nót-
inni.
Selurinn festist oftast á hreifunuio
eða hausnum og hver, sem verður fyr
ir því óláni, hefur fyrirgert lífi sína.
Þessi veiði var oft mikil, og var vitj-
að um næturnar tvisvar á dag og
stundum oftar. Þó færðist aðallífið í
veiðina, þegar kópaveiðin byrjaði.
Selurinn kæpir snemma á vorin,
og eiga kæpurnar venjulegast einn
kóp, en stundum tvo. Fæðingarheim
ili þeirra er aðallega eyrarnar í ánni
Litlu kóparnir verða svo strax að
fara á flot með mæðrum sínuin, og
má oft sjá mikinn buslugang, þegar
mæðurnar eru að kenna þeim að
fleyta sér. Þær vefjast í kringum þá.
og stundum hafa þær 'þá á baki sér
Selnum þykir mjög vænt um af-
kvæmi sín, og mæðurnar verja þau
með klóm og kjafti, ef hættu ber að
og berja þá áfram til þess að koma
þeim 1 vatnið. Þær revna á allan hátt
að tefja fyrir óvinum og leggja lífið
í sölurnar í þeirri viðureign, ef þ"í
er að skipta. Ein saga, sem paboi
sagði mér, þegar ég var lítill dreng
ur, er mér minnisstæð. Hann var
staddur úti í Húsey að vorlagi, er far
ið var á selveiðar, og fékk að fljóla
með sem áhorfandi. Þegai þeir komu
út á sandinn sápu þeir, hvar kópur
lágu uppi. Þeir hlupu þá til, því að
kóparnir fóru að brölta niður, er þeir
urðu varir við mennina. En þeir urðu
heldur seinir, því að í flæðarmálríTTl
náðu kylfurnar til þeirra, og þurftl
þá ekki að spyrja að leikslokum. Mæð
urnar voru í brimgarðinum rétt fyiTf
utan og syntu nær í því skyni að
bjarga litlu öngunum sínum. En'
allar brast þær kjark — nema einæ.-.
Hún gerði þrjár atrennur til þess*
að komast til kópsins, en í hinnr
þriðju hætti hún sér svo nærri, 'SOT
einn mannanna náði til hennar ínuir
goggi og sló hana síðan banahögg. 'f’-.
Meðan kópaveiðin stendur, er -
um hvíldir. Menn verða að vera uþfá’_
nótt sem dag að sitja um kópínnT"
Þó er aðalveiðitíminn um fjöruna. Ác.
flóðinu skríða kæpurnar á land mEB''
litlu angana til þess að láta þá sjúgjT'
Síðan svæfa þær þá, svo að þéit
geti hvílzt, en á meðan fara þær oft
ast burtu til þess að afla sér matar.
Á meðan kóparnir sofa, fjarar svo. að
þeir eru stundum langt uppi á landi-
Þá byrjar atlagan. Menn geisast’ srð
þeim, ríðandi eða hlaupandi, ‘ní£ð
kylfur á lofti, og fær þá enginn gr£í.
Stundum liggja þeir dauðir, áðurjin
þeir hafa opnað augun. Aðrir r0ú:\
að brölta í áttina til sjávar, en þ<^'
eru svo seinir, að það er árangut -
laust.
í Jökulsá
• N N — SUNNUDAGSBLAÐ
301