Tíminn Sunnudagsblað - 11.04.1965, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 11.04.1965, Blaðsíða 4
Langanes er sá staður lands* ins, sem fjærstur er höfuðstaSn- um, þótt aðrir séu þeir, sem tor- sóttara er að komast á. í vitund almennings, sem víðs fjarri býr# er Langanesið kuldasveit fyrir opnu hafi. Samt eru þar marg- vísleg landgæði. Þar eru fiski- sæl mið skammt uhdan landi/ rekaf jörur ágætar, útbeit góð og víða vítt gróðurlendi, sem vel er fallið til ræktunar. Hér segir einn Langanes- bænda, Jónas Helgason í Hlíð, frá lífi og háttum norður þar, bæði nú og fyrr á tíð, getur nafntogaðra manna, sem þar hafa alið aldur sinn, og víkur að draugum, sem fóru hamför- um á þessum slóðum á meðan draugum var sómasamlega líft i landinu. Jónas Helgason í Hlíð á Langa- nesi var á ferð í höfuðstaðnum fyrir skömmu og leit þá inn á ritstjórn Sunnudagsblaðsins. Við gripum tæki- ' færið og tókum Jónas tali til að fræðast af honum um búskap á Langanesi og sitthvað fleira. —Hvaðan ert þú ættaður, Jónas? —Ég er fæddur og alinn upp á Langanesi og Langanesströndum og hef alið þar allan aldur minn utai^ þrjú misseri, sem ég var í bændi skólanum á Hvanneyri. Svo á atjj heita, að ég hafi verið bóndanefná í rúm fjörutíu ár, fyrst á Ásseli 1 316. T I M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.