Tíminn Sunnudagsblað - 15.08.1965, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 15.08.1965, Blaðsíða 4
— Ég kom til Parísar með rúss- þráðurinn í myndum hans er rúss- neska mold á skónum, sagði Chagall neska þorpið og lífið þar, þjóð- einu sinni. Og hann losnaði aldrei sögur, kvæði og ævintýri, sem hann alveg við moldina af skónum. Rauði drakk í sig i bernsku. Marc Chagall leit fyrst dagsins ljós í Vitebsk í Rússlandi árið 1887. Fjöl- skyldan var fátæk og börnin mörg. Snemma bar á löngun drengsins til að mála, málari vildi hann verða og ekkert annað. Hvílík fáheyrð flónska. Það hafði aldrei tíðkazt í ættinni, að menn yrðu málarar. En honum varð ekki þokað, og einn góð- an veðurdag hélt hann tii Péturs- borgar með 27 rúblur í vasanum. í Pétursborg kynntist hann verk- um frönsku impressionistann og varð fyrir hverjum áhrifunum af öðrum, meðal annars frá Gaugin og van Gogh. Brátt róaðist þó hans eiginn, sjálfstæði stíll. Hann losaði sig við reglur hins raunverulega, dýpt, þyngdarlögmál og rétt hlutföli. Myndir hans voru eins og skáldlegar draumsýnir. Árið 1910 kom hann til Parísar, þar sem átti fyrir honum að liggja að dveljast mestan hluta ævi sinnar. Parísarlífið heillaði hann, frjálslegt fólk í leik og starfi. Hann komst í hóp frjálsra, óháðra listamanna. Hann varð fyrir áhrifum af kúbisma. En hann felldi sig ekki að öllu leyti við kúbismann. Of mikil áherzla var lögð á form, en tilfinningarnar lok- aðar úti. Hann hneigðist að óraun- særri niðurröðun hlutanna, skáldleg- um, draumórakenndum myndum, byggðum á ímyndunarafli. Myndir hans nálguðust að vera barnslegar. Myndefnin sótti hann næstum alltaf til heimahaganna, í þorpið og til fólksins þar. Hann þjáðist af heimþrá og kynnt- 724 lÍHINN - SUNNUDAGSRI.An

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.