Tíminn Sunnudagsblað - 30.01.1966, Side 14
Þessi mynd af leiðtogum vlnstrimanna héngu víða á þili á dönskum sveitabæjum
á árunum upp úr 1880, þegar baráttan við gerræðisstjórn Estrups tók að harðna.
Kristinn Berg er á miðri mynd, að baki honum, efst á myndinni, Frede Bojsen og
Sófus Högsbro, en neðan Viggó Hörup og Hleiðrugreifinn, Holstein-Ledreborg.
„Danavirki í brjósti“
hvers einasta manns“
v.
Við létum þar staðar numið síðast,
er Jakob Brönnum S~avenius Estrup
varð forsætisráðherra rið 1875 eft-
ir langt þóf. \lls urðu ráðherrarnir
sex, og /oru fjórir heirra ár , ,rn
verzlunarbankans í Kaupmannahöfn.
Fjórir þessara , ráðherra reyndust
harðskeyttir stjóri...'álamenn, og
harðskeyttastur þeii a allra var Est-
rup sjálfur. Hann hatöi verið and-
vígur júnístjórnarskránni árið 1849
og alla tíð spyrnt eftir mætti gegn
íhlutun alþýðunnar um stjórnarmál
efni hvers konar. Þii.græði var glap-
ræði í augum hans. ijðræði -íma og
Úr stjórnmálasögu III
stjórnleysi, enda var ur. hans daga
títt að kalla þá alla stjórnleysingja,
sem ekki voru ríkisstjórninni að
geði, líkt og nú um langt skeið hefur
verið tízka víða um heim að nefna
alla kommúnista, sem ekki segja já
og amen við öllu atferli Bandaríkja-
stjórnar, til dæmis, eða jafnvel < Id-
wato~s og Suður '.fríkustjórn .
Estrup var orðinn forystumaður
gósseigenda, og það var trú hans, að
miklar jarðeignir fæddu aí sér á
menn, sem stjórnuðu Danmörku með
mestri farsæld. Að öðru ieyti' var
hann sneyddur öllum stjórnmálaskoð
unum. í daglegu lífi hlóð hann um
sig múr og umgekkst fáa menn.
Hann tók engan þátt í starfi þess
flokks, sem veitti' hor.um brautar-
gengi, þó að hann r. jL..í hann óspart
sér til styrktar. Svo lítt hirti hann
um aðra menn, að sagt er, að hann
hafi tæpast munað nöfnin á þeim
þingmönnum sumum, sem sátu í
nefndum með honum. Þrátt fyr-
ir langan stjórnarferil, hraut honum
aldrei af munni setning, er gædd
væri því lífsmagni, að hún væri £
minnum höfð, þegar til lengdar lét,
og samt var hann alls ekki lélegur
ræðumaður. En fjarri fór því, að
hann væri málsnjall og andríkur.
Af samstarfsmönnum hans kvað
mest að Nellemann. Hann komst á
þing í aukakosningum, og var þá tal-
inn þjóðfrelsismaður, en tók sér
fljótlega stöðu í Miðflokknum.
Hægrimönnum gekk hann á hönd,
þegar vinstrimenn settu fram kröfu
sína um þingræði, og varð hann síð-
an einn lögskýringarmanna Estrups,
er hann tók að stjórna með bráða-
birgðalögum. Hinir ráðherranna, sem
vert er að nefna, voru Eiríkur Skeel,
józkur gósseigandi, sem lítt hafði
komið við sögu fram að þessu, og
J.C.H. Fischer, er fór með kirkjumál
og kennslumál. Var kirkjumálaráð-
herrann sumum þyrnir í auga, því
að hann hafði ekki einungis ástund-
að nokkuð lífsnautnirnar, heldur ráð
izt á prenti á margar af kennisetn-
ingum kirkjunnar. Það var ljótt strik
í lífsreikningi hans, því að kóngur-
inn og hægrimenn lögðu ríka áherzlu
á hreina og sanna trú. En Fischer
hafði í öndverðu verið vinstrimaður,
síðan gengið hægrimönnum á hönd,
og Estrup sagði, að hann hefði svo
lengi þjónað með dyggð, að nú yrði
hann að hljóta umbun.
í foringjaliði vinstrimanna var
Berg, sem áður hefur verið getið.
Þar var og lénsgreifinn frá Hleiðru,
Lúðvík Holstein, þótt sýnast mætti,
að hann væri borinn til forystu í
annarri fylkingu, nýkominn í flokk-
inn. Hann var um margt óvenjugáf-
aður maður, ræðusnillingu hinn
mesti, frjálslyndur mjög í kirkjumál
um og skólamálum, r. 'kill gáfumað-
ur. Framar ber þó að nefna Viggó
Hörup, sjálenzkan kennarason, sem
ekki hafði enn náð kosningu á þing,
er Estrup myndaði stjórn sína, frá-
bæran áróðursmann og áhlaupa-
mann. J. A. Hansen var Jíka enn á
dögum, en hrap hans skammt undan.
Vinstrimenn stofnuðu blað í Kaup
mannahöfn árið 1873. Það nefndist
Morgunblaðið. Viggó Hörup réðst
þar til starfa. og þar vann hann sér
mikla frægð, enda hafði hann neð
sér straum tímans. Hann var raióg
andvígur herbúnaði og kvað herinn
skipa „nauðalitlu máli fyrir heiður
landsins, sjálfsjæði og samheldni,"
sem yrði að hvíla á „miklu styrkari
stoi'um en her-ómyndinni.“
Hugsjónir vinstrimanna fengu þó
ekki að njóta þessa síðustu áratugi
aldarinnar, og starf þeirra bar ekki
sýnilegan ávöxt um sinn. Valdi var
86
T í M I N N — SUNNUDAUSBLAÐ